Morgunblaðið - 31.08.2000, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 31.08.2000, Qupperneq 7
Indjand 27. október - 3. nóvember - einstakt tækifæri w 42 í tengslum viö opinbera heimsókn forseta íslands til Indlands bjóða Samvinnuferöir-Landsýn og M12 í fyrsta sinn beint leiguflug til Delhi. Litskrúöugt mannlíf, stórbrotin náttúra, kryddangan í lofti og heilagar kýr eru aðeins brot af öllu því sem Indland býöur upp á. Samspil ævafornrar menningar og lífshátta nútímans gerlr Indland aö ógleymanlegri upplifun öllum sem sækja það heim. Spennandl skoðunarferöir um Gömlu og Nýju Delhi, til „bleiku borgarinnar" Jaipur og Agra sem þekktust er fyrir Taj Mahal-grafhýsiö, einhverja fegurstu byggingu heims. Verö frá 89.600 kr. auk flugvallarskatta og fastra aukagjaida 2.910 kr. Vegabréfsáritun 3.900 kr. Handhafar Gullsérkorts M12, Gullkorts, Platinum- og Atlaskorts meö Atlasferöaávísun geta nýtt hana sem 5.000 kr. innborgun. 2. - 6. nóvember borg sögu og menningar í hugum margra er Aþena þekktust fyrlr Akrópóllshæðina og hof hinna grísku guða en sögu mannabyggðar viö Akrópólishæð má rekja 7.000 ár aftur í tímann. Aþena nútímans er ekki síöur heillandi meö hressilegu götulffi og góöum verslunum á hverju strál Verö frá 47.900 kr. auk fiugvallarskatta og fastra aukagjalda 3.405 kr. Fyrstu 150 handhafar Atlas- og Gullkorts Eurocard fá 8.000 kr. afslátt gegn framvísun feröaávísunar sinnar. fyrir áskrifendur M12 * 7. -12. nóvember - ævintýraheimur Afríku í Túnis gefst tækifæri til aö skyggnast inn í annan menningarhelm. Upplifa kryddlyktina, ilminn af jasminoliunni og framandi lífstaktinn. Hægt er aö kynnast ævintýraheimi 1001 nætur, upplifa ógleymanlega ferð um eyðimörkina og úlfaldaferð viö sólarlag. Við þetta og ótal margt fleira nýstárlegt bætist fyrsta flokks aöbúnaöur og munaður í mat og drykk. T ún Verð frá 49.800 kr. auk flugvallarskatta og fastra aukagjalda 4.115 kr. Aðventuferð ^ 30. nóvember - 4. desember - borg meö hjarta Heidelberg er ein fegursta og rómantískasta borg Þýskalands. Þar er m.a. elsti háskóli Þýskalands, stofnaður 1386, og hínn tilkomumikli Heidelberg kastali sem gnæfir yffir borgina og geymir stærstu víntunnu heims. í Heídelberg er jafnframt lengsta göngugata Þýskalands, meö fjölda verslana og veitingahúsa. Á þessum árstíma er borgin prýdd jólaljósum og jólastemmningin er einstök. Skreytt jólahús meö handunnum munum og ýmsu góögæti, jólalög sem hljóma úr klrkjum og á götum úti ásamt ótrúlegri litadýrö jólaljósanna í mlöbænum gera þessa ferö aö sannkölluöu jólaævintýri. Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir Verð frá 46.800 kr. auk fiugvallarskatta og fastra aukagjalda 3.350 kr. Heide/ber Erum fIutt 1 3 C +-» 0) ‘05 3 XO 0J 4-» c CL Starfsfólk Samvinnuferöa-Landsýnar býöur viöskiptavini sína velkomna í ný og glæsileg húsakynni aö Sætúni 1 Reykjavík .sdmvinn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.