Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 E 11, Sölumaður fyrirtækjasvið Aco er eitt elsta tölvufyrirtæki landsins. Undanfarið hafa átt sér stað miklar breytingar og Aco hefur stækkað ört. i dag er Aco mjög framsækið fyrirtæki með öflug og vel þekkt merki í sölu. Má þar nefna Sony, Panasonic, Gateway, Apple, Ricoh, Heidelberg o.fl. Aco stefnir að því að vera ferskt fyrirtæki með nýjungar og frumlegar lausnir á tölvu- og upplýsingamarkaði. Aco getur veitt heildarlausnir á mörgum sviðum og ræður t.d. yfir öflugum margmiðlunarbúnaði ásamt öðrum hefðbundnum lausnum fyrir fyrirtæki. Starfssvið Sala og ráðgjöf á PC-tölvum og netlausnum, auk sölu annarra vara fýrirtækisins til stærri fyrirtækja. Hæfniskröfur Leitað er að drífandi einstaklingi með reynslu úr samskonar starfi. Einnig þarf viðkomandi að hafa góða alhliða tölvukunnáttu, góða enskukunnáttu, viðhafa sjálfstæð og öguð vinnubrögð auk þess að vera með mikla þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Á móti býður Aco starf hjá fyrirtæki í örum vexti, góðan starfsanda, öflugt starfsfólk og tækifæri til að vaxa sem starfsmaður í lifandi og skemmtilegu umhverfi. Upplýsingar einungis veittar hjá Vinna.is. Vinna.is Domus Medica Egilsgötu 3 101 Reykjavík Sími 511-1144 Fax 511-1145 www.vinna.is * vinna.Ts ðTvmnumiflLun Vinna.is er hluti af IMG Brímborg ehf. Brimborg ehf. ó rætur sínor að rekja aftur til órsins 1964, en félogið hefur verið rekið í núverandi mynd frá árinu 1988 og eru því liðin rösklega 35 ár síðan félagið hóf rekstur í bílgreininni. Starfsmenn Brimborgar eru um 100 talsins þ.m.t. starfsmenn úti- búsins á Akureyri. brimborg www.brimborg.is Ertu sprækur sölumaður ! Viltu taka þátt í uppbyggingu á nýju bílamerki á íslenska bílamarkaðinum ? Við leitum að glaðbeittum, þjónustuliprum og metnaðarfullum sölumanni til að annast sölu á nýjum bifreiðum og annast önnur samskipti við viðskiptavini Brimborgar. Jafnframt tekur viðkomandi þátt í verðlagningu, tilboðsgerð auk þess aðkoma með tillögurvegna auglýsingagerðarog pantana. Við bjóðum þér reglulega þjálfun, mikil fríðindi, öflugt starfsmannafélag, úrvals vinnuaðstöðu og síðast en ekki síst góð laun fyrir fagleg vinnubrögð. Þú, sem kýst að siást í hópinn færð tækifæri til að taka þátt í gefandi samstarfi með öflugu samstarfsfólki, en Brimborg leggur áherslu á símenntun starfsmanna, sem nýtist í starfi. Vinsam]ega ahugið að umsóknarfresturertil og með 3. nóvember n.k. Gengið verður frá ráðningu sem fyrst. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar semtrúnaðarmál. Jóna Vigdís Kristinsdóttir veitir nánari upplýsingar, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10- 16 alla virka daga. Einnig er hægt að nálgast umsóknir á heimasíðu ww«Mrtra.is Með starf fyrir þig STRÁÍÍehf. WORLDWIDE Mörtcinni 3-108 Reykiavflc - stmi 588 3031 - bréfsfmi 588 3044 Félagsmálastjóri Laus er til umsóknar staða félagsmálastjóra í Húnaþingi vestra. Gerð er krafa um menntun á sviði félagsráðgjafareða sambærilegt. Laun samkvæmt samningum Launanefndar sveitar- félaga. Nánari upplýsingar veitir Hjördís Hjart- ardóttir, félagsmálastjóri, sími 451 2853 og Guðrún Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri, símar 451 2353 og 451 2523. Umsóknarfrestur til 20. nóvember nk. Sveitarstjóri. JHor0tmbIat>ít> Blaðbera vantar • í Garöaflöt, Garöabæ Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu Styrktarfélag vangefinna Viltu krefjandi en jafnframt gefandi starf? Okkur hjá Styrktarfélagi vangefinna vantar starfsfólk til starfa. Skammtímavistin Vídihlíð 9 veitir þjónustu ungu fötluðu fólki frá 12 ára aldri. Þar vantar okkur næturvaktir, 60% starf, og starfsmann í dag- og helg- arvinnu. Upplýsingar gefur Hrefna Þór- arinsdóttir í síma 551 5987 frá 10.00 — 14.00. Sambýlið Víðihlíð 5 Þar vantar okkur starfsmann í 50%—60% stöðu, dag-, kvöld- og helgarvinnu. Upp- lýsingar gefur Sigríður Steinólfsdóttir í síma 581 3794 frá kl. 8.00-12.00. Lyngás, Safamýrí 5 er sérhæft dagheimili fyrir börn og ung- linga, líflegur og skemmtilegur vinnu- staður. Þar vantar okkur þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa í 100% störf eða 50% störf eftir hádegi. Upplýsingar gefur Þór- unn B. Böðvarsdóttir eða Erna Guð- mundsdóttir í síma 553 8228. Sambýlið Lálandi 23 Þar vantar okkur starfsmann í eftirmið- dags- og helgarvaktir. Upplýsingar gefur Inga Þorsteinsdóttir eða Sigríður Stef- ánsdóttir í síma 568 5960. Iðntæknistofnun Vertu með í uppbygg- ingu líftækninnar! Líftæknistofa Keldnaholti er samstarfsverk- efni Rannsóknastofnunar landbúnaðarins (RALA) og Iðntæknistofnunar á sviði líf- tækni, með aðsetur á RALA. Hlutverk okkar er að standa að öflugum rann- sóknum á sviði plöntulíftækni með það að markmiði að stuðla að nýsköpun í atvinnuiíf- inu. Við leitum nú að kappsömu samstarfsfólki til að ganga til liðs við okkur til að varða þessa leið inn í þekkingarsamfélag framtíðarinnar. Jákvætt hugarfar, dugnaður, samviskusemi og vilji til að tileinka sér nýja hluti eru kostir, sem við kunnum að meta, ásamt samstarfs- hæfileikum, menntun og reynslu af rannsókna- stofuvinnu. Rannsóknarmaður á rannsóknastofu. Starfið felst í sameindalíffræðilegri vinnu, þar sem unnið er að framþróun plöntusameindalíf- fræði og líftækni. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu í sameindaerfðafræði og lífefnafræði. Reynsla afvinnu af þessu tagi er æskileg. Aðstoðarmaður á rannsóknastofu. Starfið mun taka til ýmissa þátta, s.s. vefjarækt- ar plantna, umsjón með efnalager og daglegri umsýslu á rannsóknastofu. Allar frekari upplýsingar hjá Einari Mántylá í síma 577 1010, einarm@rala.is Umsóknum, þar sem gert er grein fyrir mennt- un og reynslu, skal skilað til Líftæknistofu Keldnaholti, í húsi Rannsóknastofnunar land- búnaðarins, Keldnaholti, 112 Reykjavík, fyrir 6. nóvember nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.