Morgunblaðið - 21.12.2000, Qupperneq 2
2 B FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
URSLIT
ÍÞRÓTTIR
KNATTSPYRNA
Þýskaland
1. dcild:
Unterhaching - Werder Bremen.....0:0
8.500.
Bikarkeppnin, 8-liða úrslit:
Stuttgart - Freiburg.............2:1
Duisburg- Mönchengladbach........0:1
Union Berlín - Bochum............1:0
Magdeburg - Schalke..............0:1
Spánn
Athletic Bilbao - Valencia........1:1
Josu Urrutia 14 - John Carew 85. Rautt
spjald: John Carew (Valencia) 86 - 35,000
Barcelona - Alaves...............3:2
Rivaldo 3, 61, Patrick Kíuivert 69 - Javi
Moreno 76 (víti), Magno Mocelin 78 - 65,000
Las Palmas - Osasuna.............3:2
Guayre 69, Pablo Lago 82, Paqui 90 - Cesar
Cruchaga 79, Ivan Rosado 84 (víti) -11,000
Mallorca - Espanyol..............3:2
Marcos 21, Femando Nino 68, Samuel
Etoo 72 - Raul Tamudo 13, Martin Posse 35
-15,000
Numancia - Celta Vigo............4:2
Caco Moran 6, 67 (víti), Pedro Ojeda 26,
Jose Manuel 59 - Doriva 28, Catanha 50 -
14,000
Malaga - Real Sociedad...........3:0
Txomin Larrainzar 27, Jose Maria Movilla
41 (víti), Agostinho 68 -16,000
Villareal - Real Zaragoza........1:1
Quique Alvarez 16 - Jose Ignacio 87 -
19,000
Deportivo Coruna - Oviedo........3:0
Djalminha 10,80, Roy Makaay 51 - 22,000
Santander - Valladolid...........2:2
Jose Emilio Amavisca 36, Mazzoni 39 - Ant-
onio Lopez 21, Jesus 70. Rautt spjald: Erw-
in Lemmens (Santander) 68 -10,000
■ Valencia er með 32 stig, Real Madrid 32
og leik minna, Deportivo La Coruna 31,
Barcelona 27 og Mallorca 26 stig.
Belgía
Anderlecht - St. Truiden..........3:2
Antwerpen - Westerlo..............1:3
Charleroi - Beveren...............5:0
Germinal Beerschot - Moeskroen....4:1
Lierse-Aalst......................2:0
Lokeren - La Louviere.............3:1
Genk - Mechelen...................3:1
Standard Liege - Harelbeke........3:0
■ Club Brugge er með 48 stig, Anderlecht
48 og Standard 34. Lokeren er í 9. sæti með
27 stig.
Frakkland
Marseille - Mónakó..............2:1
Holland
Feyenoord - Vitesse.............2:0
Utrecht - RKC Waalwijk..........2:1
Willem II - Breda...............2:0
England
Bikarkeppnin, 2. umferð:
Leyton Orient - Northwich Victoria.3:2
■ Orient mætir Tottenham í 3. umferð.
Vináttuleikur
Tókýó, Japan:
Japan - Suður-Kórea.........1:1
Toshihiro Hattori 58. - Ahn Jung-hwan 13.
-54.000.
HANDKNATTLEIKUR
Þýskaland
Kiel - Magdeburg................26:22
Flensburg - Gummersbach........29:21
Willst./Schutterwald - Solingen.21:22
Grosswallstadt- Dormagen........26:21
Lemgo - Nordhom.................28:22
Staða efstu liða:
Flensburg...18 13 3 2 508:438 29
Magdeburg...17 12 2 3 446:355 26
Wallau-M....17 12 2 3 465:423 26
Kiel........17 12 0 5 469:411 24
Essen.......18 11 2 5 453:426 24
Lemgo.......17 11 2 4 409:389 24
KÖRFUKNATTLEIKUR
NBA-deildin
Toronto - Utah...................103:95
Atlanta - New York................87:77
Miami - LA Lakers.................79:81
Houston - San Antonio.............79:86
Chicago - Indiana.................85:90
Phoenix - Detroit.................84:89
Golden State - Minnesota.........120:99
Sacramento - Washington..........106:72
SKÍDI
Svig kvenna (Sestriere á Ítaiíu.
1. Janica Kostelic (Króatíu)....1.43,47
2. Trine Bakke (Noregi).........1.43,88
3. Kristina Koznick (Bandar.) ..1.43,95
4. Karin Köllerer (Austurr.)....1.44,02
5. Claudia Riegler (N-Sjál.)....1.44,30
6. Urska Hrovat (Slóveníu)......1.44,58
6. Christel Saioni (Frakkl.)....1.44,58
Staðan í heimsbikamum
Stigastaðan er nú þessi í heimsbikarkeppni
kvenna, eftir tíu keppnir:
1. Janica Kostelic (Króatíu)...........400
2. Martina Ertl (Þýskalandi)...........210
3. Trine Bakke (Noregi)................185
4. Kristina Koznick (Bandar.)..........166
5. Karin Köllerer (Austurr.)...........135
6. Vanessa Vidal (Frakkl.).............130
7. Christel Saioni (Frakkl.)...........126
Verlcfallsað-
gerðir leik-
manna ÍA
LEIKMENN meistaraflokks karla
lyá IA hófu verkfallsaðgerðir í
fyrrakvöld. Þeir mættu ekki á æf-
ingu og óskuðu í staðinn eftir fundi
með stjórn Knattspyrn u félags ÍA,
en ekkert varð af honum.
Einn leikmanna ÍA sagði við
Morgunblaðið í gær að þeir hefðu
gripið til þessara aðgerða vegna
þess að bónusgreiðslur frá síðasta
tímabili hefðu enn ekki verið
greiddar.
„Það var engin æfing í dag en
samkvæmt dagskrá eigum við að
mæta á æfingu annað kvöld og það
ræðst af viðbrögðum stjórnarinnar
hvort við komum á hana eða ekki.
Það hefur dregist að gera upp við
okkur þrátt fyrir loforð þar að lút-
andi,“ sagði leikmaðurinn, sem
ekki vildi láta nafn síns getið.
Eins og fram hefur komið á
Knattspymufélag ÍA í vemlegum
fjárhagserfiðleikum og á aðalfúndi
þess á dögunum var upplýst að
skuldirnar næmu um 50 milljónum
króna.
Smári Guðjónsson, formaður
Knattspymufélags ÍA, vildi ekkert
segja um aðgerðir leikmannanna
þegar Morgunblaðið ræddi við
hann í gærkvöld.
Lokeren skoraði
tvö undir lokin
ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren
þurfti ekki að sýna mikil tilþrif
til að sigra La Louviere, 3:1, í
síðustu umferð ársins í belgísku
deildakeppninni. Með sigrinum
er Lokeren í níunda sætinu og í
ágætri stöðu til að lyfta sér upp í
baráttuna um Evrópusæti þegar
líðurá tímabilið.
Rúnar Kristinsson átti stang-
arskot eftir aðeins 7 mínútur
og Arnar Grétarsson átti hörku-
I skot sem sleikti
u. ... stöngina skömmu
Bernbum siðar. Þetta voru
skrifar frá bestu færi Lokeren
Se,9'u í fyrri hálfleik en
Chris Janssens kom liðinu yfir í
byrjun þess síðari. Gestirnir jöfn-
uðu 18 mínútum fyrir leikslok en
þá tók Lokeren loks við sér. Átján
ára Gíneubúi, Sambegou Bango-
ura, skoraði tvívegis á síðustu sex
mínútum leiksins, síðara markið
með skalla eftir glæsilega send-
ingu Rúnars Kristinssonar, og
tryggði sigur Lokeren.
Arnar Grétarsson var sá eini af
íslendingunum sem náði sér á
strik í leiknum en þeir léku samt
allir til loka. Rúnar komst aldrei í
gang og þeir Arnar Þór Viðarsson
og Auðun Helgason áttu í mesta
basli með sína mótherja.
„Ég hefði getað tekið þá alla af
velli, þetta var ekki góður leikur
en stigin skipta öllu máli,“ sagði
George Leekens, þjálfari Lokeren,
eftir leikinn.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson var
settur út úr leikmannahópi Har-
elbeke og látinn spila með vara-
liðinu, en félag hans tapaði enn, nú
3:0 fyrir Standard Liege, og situr
á botninum.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Morgunblaðið/Jim Smart
Logi Gunnarsson, Njarðvíkingurinn efnilegi, í leik
gegn KR.
Logi „hástökkvarinn"
á 40 mínútna listanum
LEIKMENN úrvalsdeildarinnar í
körfuknattieik leika misjafnlega
mikið með liðum sínum og er-
lendu leikmenn deildarinnar
leika að jafnaði mest allra. Það
gefur því auga leið að þeir sem
leika mest skora yfirleitt einnig
meira að meðaltali en aðrir sem
leika minna.
jr
Alistanum yfir stigahæstu leik-
menn úrvalsdeildarinnar er
Bandaríkjamaðurinn Dwayne
Fontana í efsta sæti
Sigurður með ’.7 st\ að
Elvar meðaltali en hann
Þórólfsson leikur að meðaltali í
tóksaman 39)3 mínútur í
hverjum leik. Fontana heldur efsta
sætinu á svokölluðum „40 mínútna
lista“ en á þeim lista er tekið mið
af því hvaða leikmenn skora mest
að meðaltali á þeim tíma sem hann
er inni á vellinum. Sem dæmi má
nefna að Kristján Guðlaugsson,
leikmaður Grindavíkur, leikur að
meðaltali í 17 mínútur í ieik og
skorar á þeim tíma 8,5 stig. Krist-
ján er því með 20,4 stig í leik að
meðaltali á „40 mínútna listanum“
en þess ber að geta að þetta er að-
ÞEGAR 11 umferðum er lokið á fs-
landsmótinu í körfuknattleik er
Bandaríkjamaðurinn Dwayne Font-
ana sá leikmaður úrvalsdeild-
arinnar sem skorar flest stig að
meðaltali. Aðeins einn af tfu stiga-
hæstu leikmönnum deildarinnar er
ekki Bandarikjamaður en það er
Alez Sivanovic, miðherji KFÍ, en
hann skorar að meðaltali 25 stig f
leik og hefur gjörbreytt gangi mála
hjá KFÍ. Athygli vekur að enginn
íslendingur er á meðal 10 efstu en
Grindvíkingurinn Páll Axel Vil-
bergsson er í 11. sæti með með rétt
eins leikur að tölum og ekki víst að
Kristjáni takist að skora rúmlega
20 stig í leik.
tæp 22 stig að meðaltali í leik. Ef
litið er neðar á listann er hægt að
draga þá ályktun að kynslóðaskipti
hafi átt sér stað í körfuknatt-
leiknum því gamalreyndir stiga-
skorarar og landsliðsmenn eru neð-
arlega á listanum sem nær yfir um
170 leikmenn sem leikið hafa f
deildinni í vetur. Ekki verður úr því
skorið hér hvort viðkomandi leik-
menn séu að missa flugið eða hvort
um er að ræða afieiðingu af
meiðslum eða hvort Ieikmenn séu
komnir í önnur hlutverk með liðum
sfnum.
Ef meðalstigaskor leikmanns er
skoðað með 40 mínúturnar í huga
breytist listinn töluvert yfir stiga-
hæstu leikmenn deildarinnar.
Þrír efstu á listanum halda þó
velli, Fontana, Birmingham og
Davis en Logi Gunnarsson stekkur
upp í það 4. og væri líklega með
28,6 stig í leik ef hann léki í 40
mínútur að meðaltali. Fleiri ís-
lendingar eru á lista yfir 10 efstu á
„40 mínútna listanum" en eru á
þeim hefðbundna þar sem þeir
Páll Axel Vilbergsson, Bragi
Magnússon og Eiríkur Onundar-
son komast allir inn á lista 10
efstu.
Sævar á hælum Teits
Athygli vekur að lærisveinn
Teits Orlygssonar hjá Njarðvík,
Sævar Garðarsson, er aðeins einu
sæti neðar en Teitur á listanum.
Sævar leikur að meðaltali í 13 mín-
utur í leik og skorar á þeim tíma
4,5 stig á meðan Teitur skorar
rúm 10 stig á þeim 30 mínútum
sem hann leikur að meðaltali í leik.
Eriendir leikmenn í
10 efstu sætunum