Tíminn - 23.11.1965, Qupperneq 2

Tíminn - 23.11.1965, Qupperneq 2
14 TIIVIINN ÞRIÐJUDAGUR 23. nóyember 1965 Hvert var upphaf lífs á jörðu ■ Hvernig þróast lífverur, þroskastog hrörna? Hvers vegna fœðist líkt af líku, rós af rós og maður af manni? Því kemur ekki dúfa úr hrafnseggi? Og því eru sjaldséðir hvítir hrafnar? tnlO < I ui m m u d 5 0 m Z c ■< n S n tn o a Hvort sem um er að rœða arfgengi eigin- leika, eðlilegan vöxt mannsfósturs eða sjúk- legan vöxt œxlis, starfsemi vöðva eða tauga, og hvort sem um er að rœða árás sýkla eða varnir líkamans g.egn sjúkdómsvaldinum, byggist sú lífstarfsemi á grundvallareiningu allra lifaridi vera, frumunni. Þér getið nú skyggnst með augum vísinda- mannsins og aðstoð rannsóknatœkja hans inn í undraheim lífsins og hina smásœu til- veru þess í bókinni Fruman. FRUMAIM í þýðingu dr. Sturlu Friðrikssonar, erfðafrœð- ings, er fyrsta bókin í Alfrœðasafni AB. ALFRÆÐASAFN AB flyturr ySur mikinn fróð- leik í máli og myndum og er ómissandi fyrir hvert heimili. Það kynnir yður þýðingarmikil svið vísinda og tœkni og gerir þessi þekk- ingarsvið auðskiljanleg hverjum manrii. Hver bók er 200 bls. að stœrð með 110 myndasíðum, þar af um 70 í litum. Hverri bók fylgir atriðisorðaskrá, ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ ^ ALFRÆOASAFN AB STILLANLEGU HÖGGDEYFARNIR Ábyrgð 30.000 km. akstur eða I ár — 9 ára reynsla á íslenzkum vegum sannar gæðin. ERD I REYNDINNI ÓDÝR USTU HÖGGDEYFARNIR. SMYRIU Laugav. 170, sími 1-22-60 Jörð óskast Vil kaupa eða leigja jörð. Æskilegt, að hún liggi að sjó, þó ekki skilyrði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. jan. 1966 merkt „Bóndi“. ísvari Aðeins lítil snögg sprauta losar og eyðir öllu hrími af rúðum. Losar einmg frosnar dyralæsingar og handföng. De-lcer \ Smurstöðvar SÍS við Álfhólsveg og Hringbraut 119. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabíói fimtudaginn 25, nóvember kl. 21. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Ion Voicu. Víðfangsefhi: Casella: Paganiniana. Stravinskí: Petrúsjka. Tsjaíkovskí: Fiðlukonsert í D-dúr. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti og bókabúðum Lárus ar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. LOKAÐ 1—3 Rakarastofur borgarinnar verða lokaðar frá kl. 1—3 í dag, vegna jarðarfarar Viggó Andersen, Rakarameistarafélag Reykjavíkur. * Oskila hestar í Hraungerðishreppi í Árnessýslu. Bleik jarpskjóttur hestur 4—6 vetra Mark sílt vinstra, og rauð hryssa 2—3 vetra, ómörkuð. Hreppstjórinn. ____________________________________ l Tilboð óskast um sölu á ca.. 5000 tunnum af vikursalla, korna- stærð frá einum upp í tuttugu m.m. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Tímans fyrir föstudag merkt „Vikur“.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.