Tíminn - 23.11.1965, Qupperneq 3

Tíminn - 23.11.1965, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 23. nóvebmer 1965 TÍMINN 15 ý bók um dulræn efni tir Jónas Þorbergsson Á yegum bókaútgáfunnar Set- bergs er komin út ný bók eíiir Jónas Þorbergsson, fyrrum út- varpsstjóra. Nefnist hún Ljós yfir landamærin og fjallar um spírit- isma og trúarbrögðin. Bókin er 276 bls. Höfundurinn hefur sem kunn- ugt er haft kynni af dulrænum fyr irbærum í áratugi og margt nn þau ritað. Bók þessi er raunar þrjái bæk ur felldar saman í eitt bindi, og fylgja margar myndir. I'yrsta Stgrður Thorlacius Sswi-s RfMnBBHHI bókin heitir. Beggja megin grafar: og greinir þar frá reimleikum,! sem orðið hafa í tíð núlifandi! manna. Er þar sagt frá reimleik ! um í Fljótshólum árið 1945 og einnig er þar frásögnin: Bárðdæl | ingurinn með hundinn, og %exð- ust þeir atburðir 1963. í tengslum við þessar frásagnir er ricgerð höfundar, sem heitir: 'Jakktu hægt um gleðinnar dyr.. Önnur bókin heitir Undur spiritismans og eru þar ýmsar frásagnir af reynslu höf. hjá ýms um miðlum um 40 ára bil, svo sem hjá líkamingamiðlinum Einari Nielsen í Kaupmannah, og einnig sagt frá enskum miðlum og "álar rannsóknarmönnum. Fjórða bókin ber nafn ritsins alls, Ljós yfir landamæritn og fjall- ar m. a. um upphaf trúarbragða frumstæðra manna, þróun guðs hugmynda og hina mörgu seridi- boða almættisins til manna boð- bera. sem menn líflétu eu upp- hófu síðar sem frelsara er frið- þægðu mennina fyrir hástóli guðs. Þá er og rætt um forsógu kristindómsins og misfarir krist- inna þjóða, er gert hafa fag'aðar erindi Jesú frá Nazaret að skálíca skjóli grimmdaræðis í ofsíKnurn, valdabaráttu og styrjöldum. Loirs er rætt um uppruna visindalegs spíritisma. framrás hans og heims mynd, fagnaðarerindi hans um samstöðu allra manna í crú á ,,almáttkan guð allra stétta, ytjr- bjóðanda manna og þjóða'1 eins og Eysteinn munkur komsi að orði í Lilju. Bókin er rituð á landskuna'.un stíl höfundar og vönduð frá hendi útgefanda. FERBABÚK OLA VÍUSAR ÖLL KOMIN ÚT GB—Reykjavík, föstudag Ferðabók Ólafs Olaviusar er öll komin út, síðara bindið kom í bókabúðir í dag, ári sið ar en hið fyrra, og hefur þetta mikla rit í fyrsta sinn verið gefið út á íslenzku. .Höíund ur samdi það á dönsku og kom það út tvívegis á þvi máli. ís- lenzka þýðingin er eftir Stein dór Steindórsson frá Hlöðum en Bókfellsútgáfan gaf út Efnið, sem þetta bkidi bef ur að geyma, er „landshagir í norðvestur — horður — og norðaustursýslum íslands 1775 —77, ásamt ritgerðun? eftir Ole Henckel um brennistein og brennisteinsnám, og eftir Christian Ziener um surtar- bramd. Nánar tiltekið uefnast kaflar bókarinnar Eyjafja.ðar- eða Vaðlasýsla, Þingeyjar- eða Norðursýsla, Múlasýsla, Ýmis. legt um náttúrufræði og *orn leifar, Viðbætir um Brciða- fjörð, auk áðurnefndra rit- gerða. Höfundurinn segir frá ferð um er hann var sendur i hing að frá Danmörku þeirra erinda að kamna landið, einkum frá haigrænu sjónarmiði, og efna- hagsástandi landsmanna þótt bókin sé og náttúrufræðileg i bland. Gerir höfundur þessu efni ítarleg skil, sem sja má af því, hve ritið er mikið að vöxtum, hátt á fjórða hundrað síður hvort bindi. Á bókar. umslag er prentaður Islands- uppdráttur Guðbramds biskups. Endurminningar Maríu Markan GE—Reykjavík, laugardag. Nýlega eru konrnar út hjá bóka- útgáfunni Setbergi emdurminning ar Maríu Markan skráðar af frú Sigríði Thorlacius. María Markan er sú islenzk söngkona, sem mesta frægö hef- ur hlotið. .Hún starfaði á sinum tíma við hin þekktustu söngleika hús svo sem Glyndebourneóper- í Bretlandi og Metrópólitanóper- una í New York. .Auk þ_esi fór hún í tónleikaferðir til Ástralíu á vegum ástralska útvarpsjns og | hefur tekið virkan þátt í félags- hélt tónleika víða um Jónd. í ' málum og í allmörg ár hefur hún þessari bók segir María Markan' verið í ritstjóm „Húsfreyjunnar". frá æskuárum sínum i Laugar-I í bókinni um Maríu Markaa er nesi, söngnámi starfi við erlend i fjöldi mynda, bókin er 173 blað- söngleikahús, vonbrigðum rínum j síður og hún kostar 297. 80 'krón- og signim. Sigríður Thorlacius nefur ritað i fjölda greina í mörg blöð og tíma| rit og flutt útvarpserindi um! mörg og margvísleg efni. Einmg! hefur hún þýtt margar greinar, sögur og útvarpsleikrit. Sigrtður ur. ÆVISAGA CHURCHILL GE—Reykjavík föstudag, Nýlega er komin í bókaverzlan. ir ævisaga sir Winston Churchill, skráð af Thorolf Smith fréíta- manni. Bókaútgáfan Setberg lief ur séð um útgáfuna. og er þelta fjórða bókin í bókaflokknum Frægir menn, en í þeiri flokki hafa áður komið út ævisögur Alberts Schweitzers, Abraham / brímgarðinum eft- irSvein Sæmundsson Svelnn Sæmundsson ) GE—Reykjavík, föstudag. Hjá bókaforlaginu Setberg er nýlega komin út bók, sem ber nafnið í brimgarðinum, og hefur hún að geyma 14 frásöguþætti nm þrekraunir íslenzkra sjómanna. Bók þessa hefur skráð Sveinn Sæmundsson blaðafulltrui Flug- félags íslands. , Sveinn Sæmun-dsson hefur rit- að þessa þætti eftir ýmsum heim ildum. Þættimir heita; í brim- garðinum, Þeir hefðu allir drukkn að, í kafi, Giftusamleg björgun við Kögrið, Es Bahia Blrnca, Björgun við bæjardyr, Með sildar hleðslu af skipbrotsmönnum Það var góður koss, Síðasta ferð es Ceres, Skúli fógeti ferst við Eng Jand 1914, Flóra í stríðinu, Þor- móður rammi yið Sauðanes, Við lokuð sund, Þegar Nirði var sökkt. sökkt. Bókin er prýdd mörgum rnyrid um, Kristín Þorkelsdóttir hefur gert káputeikningu. Bókin er 188 blaðsíður ag stærð og Kos .a hún 344..00 krónur. KALDUR A KÚFLUM GE—Reykjavík, laugardag I tíma, þegar hún kom út i fyrra Kaldur á köflum, æviminning- skiptið, 1953. ar Eyjólfs frá Dröngum, sem Vil-1 vilhjálmur S. Vilhjáhnsson er hjálmur S. Vijhjálmsson hei.ur mjögi mikilvirkur rithöfundur og skráð, er komin út hjá Sethergi í annarri útgáfu. Lífssaga Eyjólfs frá Drongum lýsir ævikjörum á Breiðaíjarðar- eyjum og Fellsströnd, embættis- mönnum og búhöldum fyrir alda- mót og átökum milli þeirra. Eyjólfur var bæði bóndi og sjómað ur, og óvenjulega góður sögumað ur. Saga hans er óvenjulega skemmtileg, og greinargóð, enda seldist hún upp á örskömmum blaðamaður. Fyrsta bók hans som var barnabók. kom út 1941. og síðan hefur hver bókin rekið aðr?. Aðallega eru þetta endurminn- ingar ýmissa manna, æviþættir og viðtöl, einnig hefur Vilhjálmur samið nokkrar skáldsögur. Óhætt má telja þessa bók meðal vinsæl ustu verka Vilhjálms. Bókin er 222 blaðsiður að strorð. og verð henn-ar er kr. 328,95. Lincolms, og John F. Kennedys. Ilefur Thorolf einnig ritað tvær síðasttaldar bækur. í bók þessari er greint frá sögu Churchills, ætt og uppruna, æsku árum, menntun og fjölskyldulífi. Sagt er og frá starfj nans sem blaðamanns, rithöfundar og .stjórn málamanns um sjö áratuga nkcið. 1 bókinni koma við sögu ílest s-tórmenni Evrópu og Ameríku síð- ustu sjötíu árin. Höfundinn, Thorolf Smith, er óþarft að kynna fyrir íslenzkum lesen-dum og útvarpshlust.-*ndum, þar sem hann á að baki sér margra ára starf sem fréttamað- ur. Eins og fyrr segir hefur hann ritað áður tvær bækur í bóka- flokknum Frægir menn, og hl-ilu þær báðar afburðagóða dóma. Ævisaga sir Winston Churchills er 335 blaðsíður að stærð ug tr prýdd fjölda mynda, káputeikn ingu gerði Atli Már. Bókin koitar kr. 451,50. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson ANNA SVARÐ GE—Reykjavík laugardag. Eina skáldsagan, sem Setberg gefur út að þessu sinm er An.ia Svard eftir sænska Nóbelsverð- launahöfundinn Selmu Lagerlöf. Anna Svard er framhald bókar innai Karlotta Löyenskjöld sem út kom hjá forlaginu ’ siðas'a ári. Selma L,agerlöf v<r eins og kunnugt er mikilvirkm og víð-1 __________________ frægur rithöfundur. Hun var fi á Vermalandj i Svíþjóð, 04 margar ! Berlingssaga og Jerúsalem. skáldsögur hennar fjajis um líf Anna Svárd kemur út í ís- og starf fólks í sveitah j-uðurn í lenzkri þýðingu Arnheiðar Sig- Svíþjóð. Fjölmörg verka Lagerlöí | urðardóttur. Káputeikning er eft- hafa verið þýdd á íslenzku þar ir Friðrikku Geirsdóttur. Bókin er á meðal þau. sem almennt eru 310 blaðsíður að stærð, og hún talin hennar beztu verk — Gösta kostar 310 krónur Thorolf Smith

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.