Tíminn - 23.11.1965, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 23. nóvebmer 1965
TIIWBNN
HÚSEIGN OG HLIíTABREF TIL SÖLU
1. Húseignin Garðastræti 37, Reykjavík. Húsið er á eignarlóð.
2. Hlutabréf í Blaðaútgáfunni Vísir h.f., samtals að upphæð
kr. 375.000,00.
3. Hlutabréf í h.f. .Stuðlar (styrktarfélagi Almenna bókafélags-
ins) samtals kr. 300.00,00 ...........
Sala ofangreindra hlutabréfa er bundin samþykki hlutaðeigandi
félagsstjórna.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna
öllum tilboðum.
Upplýsingar gefur
MAGNÚS VÍGLUNDSSON,
símar 22160 og 13057 kl. 9 til 12 f.h.
10. árgangur
Viðskiptabókin 1966
kemur út eftir nokkra daga.
Atvinnurekendur. LátiS skrásetja fyrirtæki yðar í
þennan árgang. Bókinni er dreift um allt land og til
útlanda.
Efni bókarinnar:
Almanak 1966
Árig 1966
Árið 1967
Sölutími bemzínafgr.
Dagafjöldj (árið reiknað 360
(dagar)
Einkennisstafir bifr. erlendis
Einkennisstafir flugvéla
Erlent mál og vog
Ferðaáætlun Strætisvagna
Reykjavíkur.
Ferðaáætlun Strætisvagna
Kópavogs
Ferðaáætlun Strætisvagna
Hafnarfjarðar
Flugafgreiðslur erlendis
Flugpóstur
Hvernig stafa skal erlend sím-
skeyti.
Klukkan á ýmsum stöðum
Litla símskráin
Margföldunar- og deilingartafla
Mynt ýmissa landa /
Póstburðargjöld
Rómyerskar tölur
Sendiráð og raeðismannaskrif-
stofur erlendis
Skipaafgreiðslur erlendis
Símaminnisblað
Skrásetningarmerki bifreiða
Skrá yfir auglýsendur
Sparisjóðsvextir
Steypublöndunartafla
Tommium og fetum breytt í
millimetra
Uppskipun og frakt
Umdæmisstafir skipa
Vaxtatöflur 4—5^%
Vaxtatöflur 6—7%
Vaxtxatöflur 7%—8%
Vegalengdir
Vextir og stimpilgjöld af víxl
um
Viðskipta- og atvinnuskrá
Vindstig og vindhraði
í.slandskort v/kápusíðu
Reykjavíkurkort v/bls
Víxílaminnisblað v/kápusíðu
o.m.fl.
SAAB 1966 HEFUR
AUKNA HESTOKKU
MEÐ ÞREM
CABBURATORS
ÞÉRFINNE)
VIÐBRAGÐSFLÝTINN OG
ÁNÆJULEGRI AKSTUR
/
SMl BJfllSSON & CÖ.
LANGHOLTSVEGI113
SÍMI 30530
Hringið í síma 10615, og við munum veita yður góða í
þjónustu.
STIMPLAGERÐIN
HVERFISGÖTU 50 — REYKJAVÍK. . .
Auglýsið í TÍMANUM
ösfr-skrifstofan
ISnaðarbankahúsinu
IV. hæS.
Tómas Arnason og
Vilhjálmur Arnason.
hvað,
Nú barí i»n0:rín •'
sem er um stiórnmáíin.
í bókinni KJÓSANDINN STJÓRNMÁLIN OG VALDIÐ rita
forustumenn flokkanna og vandaðir træðim@nn um st.iórnmá]-
in frá öllum hliðum, þannig að lesandinn fær neildarmynd af
þyí sem mestu máli skiptir fyrir ábvrgan borgara lýðræðisríkis
Þetta er ómetanleg bók öllum áhugamönnum um stjórnmál.
Lestur liennar auðveldar leiðina til skilnings og áhrifa, hvar
í flokki, sem menn standa.
Fæst hjá völdum bóksölum og beint frá útgefainda.
FELAGSMALASTOFNUNIN
Pósthólf 31 — Reykjavík —Simi 40624
PÖNTUNARSEÐILL: Sendi hér með kr. 225,00 til greiðslu
á eintaki af KJÓSANDINN, STJÓRNMÁLIN OG VALDIÐ, sem
óskiast póstlögð strax.
Nafn
Hennili
RAFSUÐUTÆKI
ÓDÝR HANDHÆG
1 fasa. Lnntak 20 amp. Af-
köst 120 amp (Sýður vír
3,25 mm) Innbyggt öryggi
fyrir yfirhitun
Þyngd 18 kíló
Einnig ráfsuðukapall og
rafsuðuvtr.
SMYRILL
Laugavegi 170,
Sími 1-22-60.
SKIPAÚTGCR0 RÍKISINS
Ms. Esja
fer vestur um land í hringferð
27. þ.m. Vörumóttaka á mið-
yikudag og fimmtudag til Pat
reksfjarðar. Sveinseyrar, Bíldu
dals. Þingeyrar, Flateyrar Suð
ureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð-
ar, Akureyrar, Húsavíkur, Rauf
aiíhafnar og Þórshafnar.
Farseðlar seldir á föstudag.
M.s. Herðubreið
fer austur um land í hringferð
29. þ.m. Vörumóttaka á fimmtu
dag til Hoxnafjarðar, Djúpu-
víkur, Breiðdalsvíkur, Stöðvar
fjarðar, Mjóafjarðar Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar. Bakka-
fjarðar, Þórshafnar og Kópa-
skers. .
Farseðlar seldir á mánudag.
Til sölu
Einbýlishús við Grettisgötu
götu 3—4 herb. íbúð í
austurbænum.
Verzlunarhúsnæði.
40 lesta vélbátur í góðu
lagi.
Höfum kaupendur að Verzl
unarhúsnæði sem næst mið
borginni.
3ja—4ra herb. íbúð í
austurbænum.
4ra herb íbúð í nýlegu
húsi og litlu einbýlishúsi
á góðum stað í bænum.
ÁKI JAKOBSSON,
lögfræðiskrifstofa,
Austurstræti 12,
sími 15939 og á kvöldin
18398.
NESTI.ER
iimiG
TEIKNIVÉLAB
TEIKNIVÉLAR MEÐ 0G ÁN PLÖTU, I
HANDHÆGUM UMBÚDUM. TILVALÐAR
FYRIR IDNMEISTARA, TÆKNIFRÆÐINGA,
IDNSKÓLANEMENDUR 0G TEIKNARA.
Brautarholt 20
sími 15159
VÉLAHREINGERNING
Vanir
menn.
Þægileg
Fljótleg
Vönduð
vinna
Þ R I F —
sími 41957
og 33049.