Tíminn - 23.11.1965, Side 12
267. tbl. — ÞriSjudagur 23. nóvember 1965 — 49. árg.
HEILDARSÍLDARAFLINN
ORDINN 3.7 MILUÓNIR
MB—Reykjavík, mánudag.
Á miðnætti aðfaranætur sunnu-
dagsins var heildaraflinn á síldar
vertíðinni norðanlands og austan
kominn upp í 3.669.584 mái og
tunnur, og heildarsíldaraflamagn-
;ð sunnanlands frá vertíðarbyrjun
nam þá 839.562 uppmældum tunn
um, þannig að samanlagt er afl-
inn nú orðinn yfir 4.5 milljónir
mála og tunna, og óþarft er að
taka það fram, að hér er um al-
gcrt met að ræða.
Blaðinu barst í dag yfirlit yfir
síldveiðarnar síðustu vibu. Síld-
veiðin var góð í vikunni. Flotinn
var að veiðum á sömu slóðum og
áður, 55—60 sjómílur SA frá Dala
tamga. Vikuaflinn var 174.821 mál
og tunna og eins og fyrr segir var
heildaraflinn á síldveiðunum
nyrðra og eystra þar með kominn
upp í 3.669.584 mál og tunnur. Á
.samsvarandi tíma í fyrra var heild
araflinn 2.955.991 mál og turnna.
Aflinn hefur verið hagnýttur
þannig: í salt hafa farið 401.692
uppsaltaðar tunnur, en á samsvar
andi tíma í fyrra 354.204, í fryst-
ingu hafa farið 36.708 uppmældar
Framhald á bls. 22.
Ákveðið liefur nú verið að
breyta umferðarreglunum á
gatnamótum Austurstrætis og
Pósthússtrætis, þannig að bann
að verði að beygja úr Austur-
stræti inn í Pósthússtræti i
báðar áttir. Er þetta einkum
gert til að greiða fyrir umferð
gangand; manna yfir þessi
gatnamót, en mikið öngþveiti
ríkti oft á þessum gatinamótum.
Pétur Sveinbjarnarson, full-
trúi í Gatnamáladeild, sagði, að
samkvæmt talnin-gu, sem fram
kvæmd var á þessum gatnamót
um, hafi 75 bifreiðar á klukku
stund, eða 14.4% bifreiða úr
Austurstræti beygt til hægri
en 57 á klukkustund, eða 11%
bifreiða úr Austurstræti
beygðu til vinstri. Pétur sagði
að nú yrðu settar upp umferða
grindur meðfram Pósthússtræti
alveg frá Austurstræti að Hafn
arstræti, Pósthúsmegin, og
því myndi umferð gangandi eft
ir gangbrautunum aukast,
Væru beygjurnar lir Austur-
stræti út ; Pósthússtræti m.a.
bannaðar með hliðsjón af
þessu.
ATMETUS ÓSKEMMDUR
MB—Reykjavík, mánudag.
Seint á laugardagskvöld
tókst varðskipinu Þór að draga
brezka togarann Atmetus á
flot af strandstaðnum skammt
innan við Vestdalseyri við Seyð
isfjörð. Varðskipið hafði gert
árangurslausar tilraunir kvöld
ið áður, skömnru eftir að togar
inn strandaði- svo og á
flóðinu á miðjum laug-
ardegi, en um kvöldið báru
tilraunirnar fullan árangur.
Togaranum var síðan siglt inn
til Seyðisfjarðar að nýju. í
Ijós kom að botn skipsins var
óskemmdur og eftir að skip
stjóri togarans hafði staðfest
skýrslu skipherrans á Þór, Jóns
Jónssonar. var honum leyft að
halda brott. Sjópróf verða svo
haldin i málinu, þegar Þór kem
ur til hafnar í Reykjavík. FO
tók þessa mynd og sýnir hún
togarann á strandstað.
Frá ráðstefnu Sambands ísl. sveitarfélaga í gær.
(Tímamynd G. E.)
RAÐSTEFNA UM FJAR-
MÁL SVEITARFÉLAGA
HZ—Reykjavík, mánudag.
f morguin hófst ráðstefna um
fjármál sveitarfélaga í Tjarnar- j
búð í Reykjavík. Hún er ha|din j
á vegum Sambands íslenzkra sveit1
arfélaga og mun standa í þrjá j
daga.
Ráðstefnan hófst kl. 9.30 í morg
um og setti hana Jónas Guðmunds
son, formaður Sambands ísl.
sveitarfélaga. Fyrstur tók til máls
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra. Hét framsöguerindið: Sam
skipti ríkis og sveitafélaga. Skýrði
REYKJAVIKURBORG ANNAST UT-
FÖR SÉRA BJARNA JÓNSS0NAR
FB—Reykjavík, máundag.
Jarðarför séra Bjarna Jónssonar
vígslubiskups, sem lézt s. 1. föstu 1
dag, verður gerð frá Dómkirkjunni (
á miðvikudaginn. 24. nóvember, j
kl. 14. Blaðinu hefur borizt frétt
Reykjavík, þar sem segir, að
Reykjavíkurborg hafi óskað eftir
Því við aðstandendur sr. Bjana
Jónssonar vígslubiskubs, að mega
annast útför hans í virðingarskyni
við hinn látna heiðursborgara
Reykjavíkur, og hafi aðstandend
hann frá því að ríkisstjórnin hefði
ákyeðið að beita sér fyrir víð-
tækum breytingum á skipulagi
stofnlánamála í landinu m.a. með
því að leggja niður Framkvæmda
bankann og stofna sérstakan fram
kvæmdasjóð í tengslum við Seðla
bankann. Sjóður þessi skal afla
nauðsynlegs fjármagns til stofn-
lánasjóðs atvinnuveganna og til
framkvæmdaáætlunar ríkisins.
Nauðsynlegt væri. að sveitarfé-
lögin færu að gera sínar fram-
kvæmdaáætlanir líkt og ríkið hef-
ur gert síðastliðin þrjú ár. Sam-
ræma yrði framkvæmdaáætlanir
ríkis og sveitafélaga, því reynsl
an hefur glögglega leitt í ljós, að
það er hin mesta nauðsyn fyrir
bæði ríkið og sveitafélögin og
reyndar efnahagskerfið í heild
Ennfremur minntist fjármála-
ráðherra í ræðu sinni á hið stór
kostlega átak sem unnizt hefur í
sambandi við eflingu samgangna
á Vestfjörðum. Sagði hann. að
ríkisstjórnin hefði ákveðið að
beita sér fyrir hliðstæðri fram-
kvæmdaáætlun á Norðurlandi til J
þess að efla atvinnulífið þar. Efna |
hagsstofnuninni hefði þegar verið '
falið að hefjast handa um gerð j
þeirrar áætlunar.
Ríkisstjórnin hefði einnig ákveð j
ið ag beita sér fyrir myndun sér- j
staks sjóðs til að stuðlá að eflingu ;
atvinnulífs i sveitarfélögum, sem ;
eiga við atvinnuörðugleika að
stríða. Megintilgangur hans verði ’
að vinna gegn röskun jafnvægis ,
í byggðum landsins með hliðsjón j
af stóriðjuframkvæmdum. Fyrir-
hugað er, að bróðurhluti skatt-
greiðslu væntanlegrar aluminium
verksmiðju renni i þann sjóð.
Eftir hádegið flutti Bjarni B.
Jónsson, deildarstjóri í Efnahags
stofnuninnj framsöguerindi um
fjármál og áætlunargerð sveitar-
félaga. Auk þess talaði Sigfinnur
Sigurðsson, hagfræðingur, um á-
eramhaiö a ois 22.
Aðalfundur FliF
í Kópavogi
Aðalfundur Félags ungra Fram
sóknarmanna í Kópavogi verður
haldinn sunnudaginn 28. nóvem
ber í Framsóknarhúsinu Neðstu
tröð 4, og hefst klukkan 15. Dag
skrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál. Fjölmenníð á fyndinn.
— Stjómin.
NÚMERIN BIRT
5. DESEMBER
Dregið var í happdrætti
Framsóknarflokksins á laug-
ardagskvöldið, eins og ákveð-
ið hafði verið, en vinnings-
númer er þó ekki hægt að
birta fyrr en 5. desember
næstkomandi, þar sem ekki
hafa verið gerð full skil enn-
þá.