Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 7

Skírnir - 01.01.1841, Page 7
þusti þá að þeim lið úr öllum áttum, og upp- reistin fúr á ni sem eldur i sinu um landið, eptir þvi sem bandamönnum varÖ fram gjeingt. 20. dag septembers rjeðist floti bandamanna á Beirut, og unnu borgjina eptir harða skothrið; urðu þú bráðum frá að hverfa, því Soliman jarl var þar á land upp meö herlið ekkji litifc, og túk þegar aptur borgjina. Segs dögum seinna unnu banda- menu Sætt. Nú fúr að kreppa að Ibrahim jarli; uppreisnarmennirnir súttu að honum á allar hlið- ar, enn lið hans örmaguaðist af veikindum og illum atbúnaði, því bæði vantaði vistir og klæð- nað. Sá haun þá að ekkji var til gúðs að gjöra, og bjú sig til að ráðast á herbúðir bandamauna við Dschunieh. Var hann þá með meíginherinn við bæ þann er Balbek heítir, enn Osman jarl, liershöfðingji hans, til hægri handar frara undan lioiium, eun Hassan jarl til vinstri. Enn þegar er Ibrahim fúr á stað með lið sitt, túku menu liaus að hlaupast í burt i ákafa. j)á varð og sá atburður, er honum var til hinnar inestu úgjæfu. Maður heitir Kiitschiik og kallaður el hassint. Hann kom á fund baiidamanua annan dag okt- úbers með mikia sveit manna, og gjekk til hliðni við soldán. Haun er brúðurson Beschirs er um hríð hefir verið æðstur höfðingji með Drúsum, hinum vöskustu mönnum, er Skjírnir hefir optar nra gjetið- 4. dag oktúbcrs snjerist el Kassim múti Osman jarli, og fjekk sigur, enn tveím dögum síðar rjeðist hanu á Ilassan jarl, og urðu þar hin sömu málalok. Við þetta sujeri Ibrahim nf að ráðast á herbúðir baiidamanua. Ilann fjekk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.