Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 8

Skírnir - 01.01.1841, Page 8
10 og ekkji af Beschir stirk |)ann, er liann æskti. Allt firir þaS varð Beschir of seinn til aS ganga til liliSni viS soldán, og var hann sviptur völdum, enn el Kassim settur ifir ”Drúsa’’ í staS hans; því handamenu trúðu honum ekkji vel, firir þá sök að hann hefir opt veítt lið Ala jarli. SíSan fór Beschir (llta dag okt.) á vald banda- mánna meS allt hiskji sitt, og var hann fluttur til Malta, og mun ekkji eiga heimkomuvon first um sinn. <). dag oktobers rjeðust bandamenn aptur á Beirutshor" meS flestöll lierskjip sín. Gjörðu þeír hina snörpustu skothríS, og varð Soliman jarl að flía borgjina með lið sitt. Bandamcnn sendu daginn eptir herlið að leita hans. Iljet sá Napier, enskur maður, er ferSinni rjeð, enn Selim, jarl tirkneskur, var firir liðinu, og höfðu þeír fjórar þúsundir raauna; voru það allt Tirkjir. j)ar var og með enskur sveítarhöfðíngji með sveítsína, 4 hundruð mauna. - þegar minnst vonum varði, varð firir þeím Ibrahim jarl meS þrjár þúsundir eínvalaliSs. Slóst þegar í bardaga, og varð, hin snarþasta orrusta. Börðust Tirkjir vasklega, og so lauk, að Ibrahim varð að flía. Fjell mart manna af honum, enn eitt þúsund manna voru handteknir. I þessarri orrustu var höggviS niður merkji Ibra- hims. NáSn Tirkjir því, og sendu það þegar sold- áni til MiklagarSs. Eptir þenna bardaga má so kalla, að Sírland væri aS mestu unnið. þó var enn eptir sú borg á ströndunuin óunnin, er Akurs- borg heítir. Er það hiS öflugasta vígi, og harðla torsótt frá landi. VarS Napoleon þar frá að hverfa 17!)í), ennIbrahim jarl sat um borgjina átta mán-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.