Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 17

Skírnir - 01.01.1841, Page 17
19 búið að kveða á nítt fulltrúaþíng. Atti |>að að birja 28. dag októbers. Enn i livurt skjipti og [n'ngið birjar, eru konúngar vanir að ilitja (eður láta flitja) ræðu, og skjira frá ástandi rikjisins. Taka ráðherrarnir þá ræðu saman. Nú vildi Thiers að konúngur skjildi seígja so í ræðu sinni: að ef bandamenn rjeðist á Egjiptaland, og Ijeti sjer ekkji nægja, að taka Sirland af Ala jarli, mundi Frakkar álita það fullkominn fjandskap við sig. Konúngur vildi það ekkji, og íirir þá skuld lögðu ráðherr- arnir niður völd sin 22. dag októbers. Viku seinna tóku við níir ráðherrar. Fjekk, Soult hertogji af Dalmatia, er firrum var eínn af hers- höfðingjum Napoleons, hin æðstu ráð og stjórn hernaðarraálefna, enn Guizot stjórn utanríkjis- mála. Hann heíir um stund verið erindrekji Frakka i Lundúnnborg, og er i mestu áliti af hinum nín ráðherrum fírir stjórnkjænsku, og hinn mesti mælskumaður. |>essir stjórnendur voru meír eptir gjeði Loðviks konúngs enn liinir fírri, enda vildu þeír og ineír ti| vinna að friður hjeldist. Má best sjá ætlun þeírra af konúngsræðonni, er haldin var íí. dag nóvembers, þegar fulltrúaþingjið hófst. j>ar seígir so: ”Mjer hefir þótt nauðsin á, að kalla Iður til min nokkru fírr enn vant er. Mjer hefir aukjist rnikjill vandi við það, sem aust- urríkjiskjeísari, bretadrottning, prussakonúngur og rússakjeisari hafa ráðist i, til að miðla málum með þeim soldani og Ala jarli. Mjer er jafuannt nm sóma þjóðar vorrar, sem að hún sje óliult og í friði. Jeg hefi hvurgji í sljóru miiini vikjið frá hófsemi þeírri og sátlgirni, er vjer höfum 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.