Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 28

Skírnir - 01.01.1841, Síða 28
30 að lcgjja niSur völd sín, þar undir [>vi þikjir kom- iö, hvurt þeír hafi traust fulltrúanna eöur ekkji.— Frá nílendnm Breta er það aÖ seígja, að þær blómgast enn sera áður. I Canada er knrr sá nú að raestu eíddur, er þar var firir nokkru síöan; enda gjöra Bretar sjer nú far um, að jafna rjett- indi Canadamamia. Altaf streíma raenn heiraan af Einglandi í nílendur Breta. f>ó raiuka nokkuð flutníngarnir til meiginlands Suðurhafsálfunnar (Hollands hins mikla), þvi menn komast raeir og meír að raun um, að akurirkja rauni þar ætíð verða stopul, því þar er mjög þurrviðrasarat, enn ár fáar og litlar, so að jarðargróði gjetur firir þá skuld auðveldlega brugðist; enn hið besta færi er þar á öllum sjófaungura. Aptur er það annað land, er menn sinast nú ætla að fara að streima til þess ákafar, sem það er frjóvsamara og indislegra. það er Sjáland hið nía. Bretar gjörðu samning við höfðingja landsins, og listu (21. dag raaimán- aðar i sumar ið var) sina eigu allar eiar, smáar og stórar, er taldar eru með því landi. Menn voru áður á Einglandi búnir að stofna fjelag, til að senda nilendumenn suður þángað, og er so talið, að á fjórtán mánuðum hafi þángað farið hálft þriðja þúsund manna, er þar lifa við «1- þingisstjórn first um sinn. — A Indlandi hefir lítið borið á óróa þetta ár, þó allt sje þar ekkji trútt, því margjir höfðíngjar una illa ifirráðum Breta. — I Afghanistan hafa Bretar enn her manns; enn örðugt veítir þeím að halda við ríkji Sudscha kon- úngs, er þeír hófu þar aptur til valda í firra sumar; því hann er bæði grimmnr og duglaus, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.