Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 37

Skírnir - 01.01.1841, Síða 37
39 a5 konúngur veítti fnlltrúum Prussa meíra valð, eöur gjæfi þjúðinni stjúrnarbót, enn konúngur neitti því. A seínni timum hefir það verið sagt frá Prussalandi, að raenn hefði þar feíngjið mis- traust á stjórninni, og óttist nú, að konúngur muni ckkji gjöra jafnmiklar endurbætur, og þeír höfdu vænst eptir í firstu. Hefir þó konúngur, til að minda, gjört þá ráðstöfun, að það, sem fram fer á fulltrúaþingum Prussa verfci nokkru liljóðbærra enn áður, og enn hefir hann gjört fleíri endurbætur. Vel og höfðínglega fórst kon- úngji, er hann kvaðst minnast þess, er faðir hans hefði sagt í hinni si'ðustu skjipan sinni, og gaf upp sakjir öllum þeim, er sekjir höfðu orðið, með- an faðir hans rjeð ríkjum, um allskonar afbrot í móti konúngstign og konúngsvaldi, eðnr tekjið höfðu þátt í þeím fjelögum, er þar eru bönnuð, so og þeím, er það hafði verið gjefið að sök, að þeír hefði reínt til að gjöra þjóðina óánægða með stjórn landsins. Öllum þessum gaf konúngur apt- ur fullt frelsi, og það af eígnum þeirra, er ekkji var þegar raeð lagadómi frá þeím tekjið. So bauð hann og, að mál þau skjildi niður falla, cr höfðuð voru firir þær sakjir, er hjer eru taldar, enn Ijet þó hvurn er vildi eíga kost á, að lialda málinu til dóms. Hann Ijet aungvan undan skilja nema þá, er flúið höfðu til annarra landa,'og veítti þeíin þó von um uppgjöf á sökum, ef þeír flíði á náðir hans áður segs mánuðir væri liðnir. Mælt- ist þetta vel firir, sem vert var. Friðrik kon- úngur heldur mjög hinni sömu stjórn á, um flesta hluti, scm faðir hans, eíns og liann lísti ifir þeg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.