Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 45

Skírnir - 01.01.1841, Page 45
47 — urðu þá að ih'a borgjina, og komust á frakkneskt skjip, er lá í höfninni. þá tók Espartero í taum- ana eptir beíöni drottningar, og tókst honum aS sefa uppreistina, enn drottning veítti honura þatb í staðinn , að hún Ijet hann kjósa handa sjer nia ráðgjafa. þ>eír voru allir úr flokkji frelsismanna. Enn af því drottning fór enn að ráðum hirð- inanna sinna, og vildi hvurkji taka aptur lijerað- stjórnarlögin, nje slíta fulltrúaþíngjinu, sögbu ráð- lierrar hennar af sjer hvur eptir annan, og leíð á laungu áður níir ráðgjafar irði feíngnir. A með- an á þessu stóð ógs óánægjan lijá þjóðinni með jiá menn, sem rjeðu mestu við drottninguna. |>á kaus drottning sjer loks, 28. dag ágústmánaðar, uia ráðgjafa. Voru j>að allt menn ónafnfrægir og óiinsælir. jiegar fregn sú barst til Madrid, gjörði jijóðliðið uppreíst og bjuggust til varnar, enn her- menn f>eír, er í borgjinni voru, tóku taum þeírra. Bæarráðið ('ayuntamiento) tók að sjer stjónarvöld eptir beiðui manna, enn að öðru leíti var allt með friði í borgjinni, og síndu stjórnendur þessir [>að í öllu, að j>eír vildu fara eptir stjórnarlögun jieírri, er við tekjin var 1837, enn voru mótfallnir öilum ofsa; jiessvegna höfðúðu [>eír mál í gjegn eínu dagblaðanna, sem álasaði drottningu, og vildi að vera skjildi jjóðstjórn. Enn likt háttalag tóku þeír upp og firr ráðgjafar drottníngar, að þeír steíptu vægðarlaust úr völdum öllum þeim, er þeím voru mótfallnir. I öllum liöfuðborgum ríkj- isins og ótal minni borgum fóru menn að dæmi Morf/iWsborgar manna. j>á reít bæarráðið i Ma- drid Krístínu drottníngu brjef, og skírðu heuni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.