Skírnir - 01.01.1841, Page 50
52
til i öllum grcínum, enn ráÖgjafar drottníngar
lofuðu því aptur staðfastlega, að drottníng þeírra
mundi kveða á samþikkji sitt. Samt sem áður
báru þei'r málið aptur upp á fulltrúaþingji, og þótt
þeíra hefði þá veítt hægt að fá því samþikkji
manna, skutu þeir jafnan á frest að að ræða roál-
ið, so það varð ekkji útkljáð áður þingjinu væri
slitið i firra. Má af þvi sjá hvurnig stjórnendurn-
ir hafi ætlað við að húast, til að verja gjörðir
sinar, að þegar boðin komu frá Spánverjum, tóku
þeir af lögin um mannhelgi og lieimilishelgji um
40 daga, enn buðu að hvur sá maður, er ríkjis-
síslu liefði á hendi og herfær vá:ri, skjilði vopn-
ast innan þriggja daga, ella hafa firirgjört sislu
sinni, enn bæastjórar og lijeraða skjilði taka
hvurn mann er þeír næði, milli 15 ára og 28, er
ekkji væri undan þeiginn að lögum, og þraungva tii
lierþjónustu, uns nóg lið væri feingjið. £nn í
Lissabon bjuggu menn varnarvirkjin dag og nótt,
og öll herskjip voru gjörð leíðángnrsfær. Samt
sem áður var maður senður til Spáns, að semja
við 8tjórnendurna, og veíttu Spánverjai' þá nían
frest. Drottning kvaddi á nitt fulltrúaþing, og
leitaði liðs hjá Bretum, bandamöunum sinum;
kvaðst hún vilja kjósa milligaungu þeírra, ef Spán-
verjar vildi fallast á það. Firsta málefni, sem
borið var upp á þíngjimi, var samníngurinn við
Spánvcrja, og fjellust inenn á hann i báðum stof-
unum, enn drottning veítti þegar samþikkji sitt.
Enn þó að ófriðarcfnið væri þaunig umflúið, hjeldu
ráðgjafarnir fram herhúnaði sinum, cnda þótt
menn trcgfcaðist við af öllum mætti að fara til
/