Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 52

Skírnir - 01.01.1841, Síða 52
ó1 TÍkjisins, 05 hi8 [irifja, aS ráSgjafar konúngsins {>uríi aS hika [ijóSinni reíkníng gjörSa sinna. Menn hafSi aS sönnu leínjrji grunaS, aS stjórnin færi ekkji sem sparsamlegast meS fje ríkjisins, enu skjiptu sjer lítiS af f>ví, [m' bæSi eru Hollendíng- ar stillingarmenn og miklir kaupmenn, enn kon- úngur hafSi á margan Iiátt viS reíst verslan [,'eírra og verksmiSjur, þar maSurinn er bæSi vitur og vellríkur, enn hafSi variS mestum liluta fjár sins til þessháttar firirtækja. Enn eptirþvísem mönn- um fór betur aSskjiljast, í hvurt óefni komiS var fjárhag ríkjisins, risu fieíri hinna merkustu manna á fulltrúaþíngunum upp í mót stjórninni, og heímt- uSu, þjóSinni væri gjörb greín firir ástandinu, og ráSgjafar konúngs væri til skjildaSir aS lúka þjóS- inni reíkníng gjörSa sinna, og höfSu menn þessir liina bestu stoS í almenníngsrómi, sera var þeím meS öllu samdóma. Loks fór so (eíns og í firra var á vikjiS), aS fulltrúarnir neítuSu stjórnendun- um um tekjur þær, er þeír beiddu um til rikjis- gjaldanna, og sá þá konúngur, aS ekkji var annars kostur, enn slaka til. Kom lijer í Ijós eínn vottur þess, hvurnig stundum gjetur fariS, þegar allt er á huldu liaft, og eíngar skorSur eru viS reístar, aS stjórnendurnir gjeti fariS meS fje ríkjanna eíns og þeír vilja. Sá var eínn ríkjissjóSur á Hollandi, er þjóSin hafSi orSiS aS gjalda til æriS fje á ári hvurju, og var ætlaSur til aS borga úr ríkjisskuldir (Amortisatiom - Syndicaf). Hjeidu menn aS í þeím sjóS væri mikjil auSæfi, sem sjá má af því, aS þegar Belgjir voru orSnir lausir vib Hollendiuga, og fariS var aS jafna milli þeírra í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.