Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 55

Skírnir - 01.01.1841, Page 55
til [>ess rnenn gjeti boriS um stjórnarkjænsku hans, enn menn vona góðs af honum. |>aÖ hafa meun [>ó fundið sjer til, að liann hafi enn flesta hina sömu ráðgjafa og faðir hans, er ekkji gáfust f>jóð- inni mjög vel. Uágast verður líklega að koma 1 iag fjárhag ríkjisins. Vilhjálmur hinn firsti kaus sjer til þess í surnar ið var duglegan mann, enn ótiginn, að nafni Rochusscn. Er hans [m hjer gjetið, að það er siður á Hollandi, eíns og víðar, að láta lenda menn eína sitja firir öllum hinum æðstu embættum, og þótti það því undrum gjegua er hann, maður ótiginn, var kosinn til ráðgjafa. Ilann hefir enn á hendi síslu sína. — [>að má seigja af nilendum Hollendinga vi& austurhefm, að þeír hafa brotið undir sig raikjinn hlut af Sum- atra, enda þótt loptslag á einni sje hermönnum þeírra so skaðvænt, að þeír falli sem hráviður firir veikindum. Eptir þeim blóma sem nilendur þessar eru í, einkum Java, mundi þær verða fjár- hag ríkjisins til hinnar mestu stirktar, þar tekj- urnar af þeíra eru á ári hvurju hjer um bil 80 ,(milliónir gjillina’’, ef stjórnin væri ekkji so búin að taka firir sig fram tekjurnar af þeím um mörg ár, að nú verður Iítið eptir þegar búið er að gjalða kostnaðinn, sera eru hjer um bil 50 „millíónir gjillina”. FráSvíum. þess var gjetið í Skjírni í firra, að fulltrúar Svia hefði sainau koinið nokkru eptir niárið, og menn hefði vonast eptir, að á því þíngji mundi eítthvað verða að gjört, til að bæta úr því, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.