Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 59

Skírnir - 01.01.1841, Síða 59
— 61 — ; þó vi5 búast, a5 þaöan mundi þeím lítil hjálp koma, eptir brjefi því, er þíngmenn rítuöu Ernst konúngji í firra. Nú eíga bráðum saman að koma fulltrúar Hábakkarikjis eptir hinni niu stjórnar- skrá, og fer liklega sem áður, að fáir koma til kosningar, enn nafninu verður á komið, þíng verð- ur haldið, og so framveígis. J>egar Frakkar fóru að búa lið sitt í sumar ið var, þurftu þeir á hest- um að halda handa riddurum sinum, og vildu kaupa þá að. Varð Ernst konúngur einna firstur til að leggja bann á, að hestar vaeri fluttir úr ríkji hans eður ifir það; enn siðan gjörðu það og fleíri stjórnendur. Frá öferum ríkjum norðurálfnnnar, enn hjer er að framan gjetið, er í þetta sinn lítið að seígja. í sambandsríkjum þjóbverja, er so eru kölluð, hafa höfðíngjar haft herbúnað i vetur, og hefir þjóðin þar á ofan minnst þess, er Frakk- ar tráðu þjóðerni hennar fótum um árið, og hafa menn hvatt hvur annan til að vernda það; því hefði ófriður á koraist, lá það næst firir, að Frakkar mundi leita þar first á. I Baden á þískalandi Ijetst maður sá í vetur, C. v. Rotteck að nafni, er harðla nafntogaður hefir verið, bæði firir sagna- fróðleík og stjórnarspekji og frjálslindi, og þótti í honum hin mesta eptirsjá. Frá Belgjum er það nð seígja, að þar hefir allt farið rjett vel fram þetta ár. Stjórnin lætur sjer eínkar umhugað um að efla þjóðarálit Belgja hjá öðrum ríkjum. Innan ríkjis eru mörg gagnleg firirtækji á stofn sett, og er í ráðagjörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.