Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 82

Skírnir - 01.01.1841, Page 82
látið bíða atkvæða fulltrúanna á þingvelli, hvurnig bætt verði kjör íslenskra presta, og hvurt til þess rouni hlíta, að rifka borguu þá, er þeir eiga að fá firir aukastörf sín. Eítt er það roálefni, sem liarðla mikjils er áriðanda Islendíngum, og bráð- ura mun verða útkljáð. |>að er um skólann á Bessastöðum. Enn ekkji er þafe enn kunngjört, hvur endalok þess muni verða. — A fulltrúaþíngj- inu í Ilróarskjeldu bar konúugsfulltrúinn fram fjögur frumvörp um íslendsk roálefni. Var hið firsta um þinglisingar á Islandi, og var því í nokkru breítt, og 8Íðan samþikkt í eínu hljóði. Annað viðkom verslun Islendinga, og miðaði til að banna kaupmönnum að hafa fleiri sölubúðir enn eina í hiniim saraa kaupstað. Á þetta frumvarp fjell- ust 54 af fulltrúunum, enn 9 mæltu í móti, og er nú bráðum von á lagaboði þess efnis. Hið þriðja frumvarpið miðaði tii að veíta Iilutaðeíg- endum rjett á, að gjöra upptækt fje það, er gjalda á kirkjum og hreppum o. fl., eíns og það er gjalda á í konúngssjóð, og fjellust 5fi af full- trúunum á þab, enn fi mæltu móti. Fjórða frum- varpið, er konúngsfulltrúinn bar upp, var uppá- stúnga ((stiptamtmauusins” á Islandi, að taka Reíkja- vikjinga í .brunabótafjelag hinna dönsku kaup- staðabúa, og fjekk sú uppásfúngu ekkji góðar vibtökur, því 47 urðu raót, enn 18 með. Eítt fruravarp var borið upp af fiilltrúunum. Grimur Jónsson „etatsráð”, er flrrum var nmtmaður Norð- lendinga stakk upp á, að af skjildi taka skatt, gjaftoll og lögmannstoll, enn leggja á í stab þess nian skatt, jafnstóran tiundinni, sem nú er gold-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.