Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1844, Page 14

Skírnir - 01.01.1844, Page 14
XVI Fraraan og ofan skrifaSan reikning me8 fylgiskjölnm höfum viö yfirskoöa#, og Jiar nú eru framkomin skírteini þau, sem okkur fannst viðþurfa, sýnist okkur ekkert aö- finningarveröt annaö enn J>að, aö ekki er tilgreint, hverjir standi i skuld til bókmentafélagsins um tillög fyrir önnur undanfarin ár enn hið siðasta. Kaupmannahöfn, J>ann 26 Febrúari 1844. Thorl. Gudm. Repp, I. Uavsteen, p. t. Auka-forseti. p. t. Auka-gjaldkeri. Eptir aö ársreikningum var lokið hefur Prentari Möller borgað siðasta árs rentur—og nokkrir félagsins hferverandi oröulimir tillög sin, hvörs getið mun veröa i nœsta árs reikníngi. |>ann 20ta Martsi 1844 kom postskipib frá íslandi, úr hrnkningu i ísum, á atkerispláts við RongsteÖ, nærfeldt mitt á tnilli Helsíngjaeyrar og Kaupmannahafnar. Póst- kassanum varð .komiö i land og næsta dag bárust vorri félagsdcild eptirfylgjandi reikningur og skirsla:

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.