Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Síða 22

Skírnir - 01.01.1844, Síða 22
XXIV Uin Veðurbækur á íslundi. er nú alkunugt a8 margir prestar á Islaudi gdðfúslega hafa tekist á hendur það til vísinda frama miðandi starf: að rita dagbaekur, er ná- kvæmlega lýsa veðurlagi, hita eður kulda og öðrum loftsins eðlis brejtíngum. Til var ætlað að þessar veðurbækur heldist á svo mörgum prestaköllum landsins sem mögulegt yrði, en ekki var við því að búast að allir prestar hefðu hentugleika til að leysa þær svo nákvæmlega á hendi, að allt slíkt yrbi stöðuglega, dag eptir dag, í bók fært, tvis- var eður jafnvel einu sinni á degi. Samt liöfðu þegar í hitt ið fyrra (öndverðlega í Marts) þessir Sóknaprestar senðt deild Fðlags vors í lleikjavík slíkar veðurbækur: Sóknarprestur Síra Jón Sigurðsson á Heiði í Vestur- Skaptafeils-sýslu, (þrisvar , á dag). Prófastur — Asmundiir Johnsson i Odda, Rangárvalla-sýslu (3). Sóknarprestur — Jón Austmann að Ofanleiti í Vestmannaeya-sýslu (einu sinnl á dag). — •— Björn Pálsson að ]>ingvöllum i Arnessýslu. — — Geir Bachmann að Stað í Gull- bríngu S. (3). — — Jacob Finnbogason, að Meluin í Borgarfjnrðar S. Kapellán — Jón Hjörtsson, að Gilsbakka í Mýra S. Prófastur — þorstcinn E. Hjálraarsson í Hít- ardal, Mýra S. Sóknarprestur — Eiúlfur Gíslason í Garpsdal í Barðastrandar S. (3). — — Eiúlfur Kolbeinsson að Eyri viðSkutulsfjört, i Isaf. S.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.