Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 2

Skírnir - 01.07.1891, Síða 2
Bókaskrá. Pessar bækur hefir hið íslenzka Bðkmentaifjélág tií sölú: Alþingisstaður hinn forni, með myndum, eptir Signrð Guðmundásom, 1878 (y kr.). Niðursett verð 1 kr. Auðfrœöi, eptir Arnljðt Ólafsson (2 kr. 50 a.),> niðurs. 1,25. Biskupa sögur, 1856—78. I. bindi 8 kr. 70 a. II. bindi 7 kr. 70 a. Eðlisfræði, samin af Magnúsi Grímssyni eptir J. G. Fischer, með>250 myndum. 1852. Hept (4 kr.), niðurs. 1 kr. Eðlisfrœði, eptir Balfour Stewart (1 kr.), niðúrs. 50 a. Eðlislýsing jarðarinnar, eptir A. Geikie (1 kr.), niðurs. 50 a. Efnafrceði, eptir H. B,oscoe (1 kr.), niðurs. 50 >a. Lítil Fiskibófc, eptir Jðn Sigurðsson. 1859. (með uppdr.) 60 a. Framfarir íslands, verðlaunarit eptir fí. Ásmundsson. 1871, likr.. Frjettir frá íslandi 1871—87, í einu, (8 kr. 90 a.), niðurs. 5'kr.; 1889—91 á 50 a. hvert ár. Frumpartar íslenzkrar tungu í fornöld, eptir Eónráð Gíslasons> 1846. 2 kr. 70 a. (í Danmörku og erlendis 3 kr. 35 a.).. Kennslubðk í Ooðafrœði Grikkja og Rómverja. Steingrímnr Thorstein- son íslenzkaði. 1870. 2 kr. 70 a. Myndir með Goðafræðinni. 1873. 1 kr. 35 a. Niðursett 2 kr. hvorttveggja. Skýrsla um Handritasafn hins isl. Bðkmenntafjelags. I. 1869: 2 kr. II. 1885. 2 kr. 50 a. Niðurs. 1,50 hvort bindi. Nokkur blöð úr Haulcsbók og brot úr Guðmundarsögu, gefin út af Jóni Þorkelssyni. 1865. 75 a. Þýðing brjeía Hórazar. 1. h. 1864 (1 kr.), niðurs. 25 a. Ilionskvœði, I.—XII. kviða. 1857 (4 kr.), niðurs. 1 kr. íslendingabók Ara prests Þorgilssonar. 1887. 1 kr. íslenzkar gátnr, þulur og skemmtanir. I. 3 kr. 50 a. II.1 2 kr. 50 a. III. 2 kr. 50 a. íslenzkar rjettritunarreglur, eptir II. Kr. Friðriksson. 1860t (2 kr.), niðnrsett 75 a. íslenzkar forns'ógur. I. (Vígaglúms saga og Ljósvetninga saga). 3 kr. — II. (Reykdæla og Valla-Ljðts saga). 2 kr. 50 a. — III. (Svarfdæla saga og Þorleifs þáttr jarlaskálds). 2 kr. fslenzkar þjóðsögur og œfintýri, 1862—65. 1.—4. h., 6 kr. 50>a. hvert. íslenzk málmyndalýsing, eptir H. Kr. Friðriksso-n. 1860. 70> a. fslenzkt Fornbrjefasafn, 1857—76. 1. B. allt 7 kr. (1. hepti. 2 kr.; 2. hepti. 1 kr. 35 a.; 3. bepti. 1 kr. 35 a.; 4. hepti. 2 kr. 30> a.). II. 1. h. 2 kr., 2. h. 2 kr., 3. h. 4 kr., 4. h. 1 kr. III. 1. h. 2 kr., 2. b. 2 kr. Ný jarðábók fyrir ísland 1861. 2 kr. Eloppstokks Messías, eptir Jón Þorláksson, i2 bd. 1834—38. 4 kr. 70 a. Kvœði, eptir Bjarna Thorarensen (með mynd hans). Önnur útg. 1884 3kr. Kvœði, eptir St.efán Ólafsson, 2. útg. 1.1885. 3 kr. 50 a. II. 1886.4 kr. 50 a. Landfrœði cptir H. Kr. Friðriksson. (2 kr. 15 a.), niðurs. 25 a. Landfrœðissaga fslands, eptir Þorvald Thoroddsen. Rvík 1892. I. 3kr. Landmœling með einföldum verkfærum, eptir Björn Gunnlaugsson 1886 (70 a.), niðurs. 30 a. Ljóðmœli og önnur rit Jónasar Hallgrímssonar (með naynd hans) 2. útgáfa 1883. 4 kr.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.