Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1895, Page 77

Skírnir - 01.01.1895, Page 77
Bókaskrá. 77 GeBellsch. in Wien 93, bls. 401. Nature XXXIX. 89, bls. 398. XLI. 90, bls. 165. Sami. Sjá P. Camena d’Almoida, 0. Drude, E. Drygalski, Iceland, Islanda, Islande, K. Keilhack, M. Lehmann-FiIhéB, E. Löffler, K. Maurer, Odd Gíslason, C. ’Rabot, E. Rudolph, S. Ruge, Pr. Toula, H. Wichmann. Örfar-Odds Saga. Sjá F. Detter, H. Schjöth. Öraefa Jöcull, La prima Ascensione dell’. Boll. della Soo. Geogr. Italiana 93, hls. 259. Öyen, P. A., Slammængden i Bræelver. [Líka um ár á íslandi]. Na- turen XYII. 93, bls. 340—43. Ýmsar prentvillur hafa slæðst inn í skrána 93, og skal eg leiðrétta hinar holztu. Bls. 125, 14. 1. n. 175 les 165. Bls. 126, 11. 1. H. Olrik falli burt. Bls. 127, 6. 1. Zeni- Museum 1. Zeni. Museon. Bls, 128, 5. 1. Taybr. 1. Taylor. Bls. 130, 8. 1. n. 448 1. 498. Bls. 131, 1. 1. n. 1885 I. 1888. BIs. 137, 4. 1. n. falli burt. Bls. 138, 14. 1. n. 179. 1. 197. Bls. 140, 16. 1. n. 1896 1. 1890. Bls. 143, 6. 1. n. 1893 1. 1891. Bls. 150, 18. 1. n. Meyer, E. H. 1. Meyer, R. M. Bls. 158, 9. 1. n. 7 1. 1. BIs. 164, 8. 1. 175 1. 275, 12. 1. 1884 1. 1894. Bls. 165, 8. 1. Jðn Þorkolsson eldri falli burt, 21. 1. Sama rit 1. The Akademy. Bls. 167, 22. 1. 18911. 1892. Að lokum skal eg geta þess, að eptir þetta verður bðkaskráin miklu styttri en hún hefir verið síðan 1892. Eg hafði ásett mér að tína til alt, sem prentað heflr verið í útlöndum og snertir ísland og Íslendínga síðan 1887 og ekki var tekið upp í hinar fyrri bókaskrár. Þetta hefi eg gert og munu varla vera íaung á að bæta miklu við eptir gögnum þeim, sem menn hafa aðgáng að í opinberum bókasöfnum í Kaupmannahöfn. Þ6 hefl eg ekki gert mér far um að leita uppi allar blaðagrcinir, en tekið aðeins þær, sem eg hefl rekið mig á. Enn eru líka ðtaldar fáeinar rit- gjörðir frá árinu 1894 og nokkrar ritgjörðir frá 1895, sem eg veit af, en hefl ekki getað náð í ennþá. Flest rit, sem talin eru í þessum þremur bðkaskrám, sem eg hefi samið, hefi eg haft handa á milli, en titlana á sumum hefl eg orðið að taka eptir ýmsum skrám og skýrslum, og get eg því ekki ábyrgzt, að allir titlarnir séu réttir og allar tölur standi heima, en það mun þó vera fátt eitt, sem rángt er. Ólafur Davíðsson. 2. Helztu bækur íslenzkar. Aldamðt. V. ár 1895. Ritstjóri: Friðrik J. Bergmann. Rv. 1895. 8. Almanak um ár eptir Krists fæðing 1896. Kh. 1895. 8. Almanak hins íslenzka Þjóðvinafjelags um árið 1896. 22. árg. Rv. 1895 (ekki 1894). 8.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.