Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1895, Page 78

Skírnir - 01.01.1895, Page 78
78 Bókaskrá. Álmanak fyrir árið 1896. Ólafur S. Thorgeirsson gaf ftt. Winnipeg 1896. 8. Alþingistíðindi 1895. Rv. 1895. A: Umræður í efri deild og samein- uðu þingi, ásamt yfirliti (Ppr.). B: Umræður í neðri deild. G: Þing- skjölin (ípr.). 4. Andvari. Tímarit hins íslenzka Þjóðvinafjelags. 20. ár. B.V. 1895. 8. Árbók hins íslenzka fornleifafjelags 1895. Rv. 1895. 8. Ársrit hins íslenzka kvennfjelags. Pyrsta ár. Rv. 1895. 8. Áustri. 5. árg. 1895. Ritstjóri: Skapti. Jósepsson. Seyðisfirði 1895. 2. Björn Þórðarson: Stutt lýsing af hinum 2 fyrstu foringjum „Sálu- hjálparhersins" á íslandi. Rv. 1895. 8. Brynjólfur Jónsson: Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum. III. Pylgirit „Þjóðólfs11 1895. Rv. 1895. 8. Búnaðarrit. Útgefendur: Hermann Jónasson og Sæm. Eyjólfsson. Ní- unda ár. Rv. 1895. 8. Conway, H.: í leiðslu. Winnipeg 1895. 8. Dagsbrfin. Mánaðarrit tii stuðnings fijálsri trúarskoðun. Ritstjóri: Magnús J. Skaptason. III. Gimli, Man. 1895. 8. Draupnir. Ársrit. Útgefandi: Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm. Þriðja ár. Rv. 1895. 8. Dýravinurinn. 6. hepti. Rv. 1895. 4. Dæmisögur eptir Esóp. í íslenzkri þýðing eptir Steingrím Thorsteins- son. Rv. 1895. 8. Dönsk lestrarbók eptir Þorleif Bjarnason og Bjarna Jónsson. I. Rv. 1895. 8. Eimreiðin. Ritstjóri: Dr. Valtýr Guðmundssou. Útgefendur: Nokkrir íslendingar. I. ár. Kh. 1895. 8. Einar Hjörleifsson: Vestur-lslendingar. Fyrirlestur fiuttur í Rvík 2. nóv. 1895. Rv. 1895. 8. Eiríkur Magnússon: Yggdrasill — Óðins hestur. Ritgerð lesin í mál- fræðingafélaginu í Cambridge 24. janúar 1894. Áukin og breytt útgáfa. Rv. 1895. 8. Sami: Enn um laudsbankann. Rv. 1895. 8. Eiríkur Ólafsson: Hjer kemur til sýnis lítið smásögurit, er nefnist Eyfellinga-siagur. Er það fjórða söguritið eptir E. Ó., áður á Brúnum. Rv. 1895. 8. Sami : Ný giptingaraðferð og hjónavígsla. Rv. 1895. 8. Evangelii Sálmar. 2. útgáfa, endurbætt. Gefnir út á kostnað hins íslenzka Presbýterianska fjelags. Winnipeg 1895. 8. Fjallkonan. Útgefandi: Valdimar Ásmundarson. Tólfta ár. Rv. 1895. 2. Pramsókn. Pyrsti árgangur. 1895. Útgefendur: Sigríður Þorsteins- dóttir og Ingibjörg Skaptadóttir. Seyðisf. 1895. 4. Grímur Thomsen: Ljóðmæii. Nýtt safn. [Með mynd höfundarins]. Kh. 1895. 8.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.