Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1895, Page 79

Skírnir - 01.01.1895, Page 79
Bókaakrá. 79 Guðmundur Björnsson: Um matvæli og munaðarvöru. I. Korn og mjel. Rv. 1895. 8. Haraldur G. Sigurgeirsson: Ljóðmæli. Gimli, Man. 1895. 8. Heimilisblaðið. Annar árgangur. 1895. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Björn Jónsson. B,v. 1895. 8. Heimskringla. IX. ár. Ritstjóri: Eggert Jóbannsson. Winnipeg 1895. 2. Helgi Hálfdánarson: Sannleikur kristindómsins. Trúvarnarritgjörð. Búin uudir prentun. af Byni höfundarins, Jóni Helgasyni, prestaskólakenn- ara. Rv. 1895. 8. Sami: Kristileg siðfræði eptir lúterskri konningu. Búið hefur undir prentun, eptir fyrirlestrum höfundarins, sonur hans, Jón Helgason, kenu- ari við preBtaskólann. Rv. 1895. 8. Sami: Kristilegur barnalærdómur eptir lúterskri kenningu. Sjöunda prentun. Kh. 1894. 8. Hið íslenzka garðyrkjufjelag 1895. Rv. 1895. 12. Huld. Safn alþýðlegra fræða íslenzkra. V. Rv. 1895. 8. ísafold. XXII. árg. 1895. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Björn Jóns- son. Heðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Rv. 1895. 2. íslendingadagurinn 2. ágúst 1895. Winnipeg 1895. 8. íslendingasögur. 11. Laxdæla saga. Búið hefir til prentunar Yaldi- mar Ásmundarson. Rv. 1895. 8. íslendingasögur. 12. Eyrbyggja saga. Búið hefir til prentunar Yaldi- mar Ásmundarson. Rv. 1895. 8. íslenzkar ártíðaskrár eða Obituaria Islandiea. Með athugasemdum eptir Jón Þorkelsson. III. Kh. 1895. 8. íslenzkar gátur, þulur og skemtanir. V. íslenzkir vikivakar og viki- vakakvæði. Olafur Daviðsson hefir samið og safnað. Kh. 1894. 8. íslenzkar þjóðsögur. Safnað hefir Ólafur Davíðsson. Rv. 1895. 8. Jón Þorkelsson: Supplement til islandske Ordböger. Tredje Samling. 10,—11. Hefte. Rv. 1895. 8. Sami: íslenzk sagnorð með þálegri mynd í ntitíð (verba præterito- præsentia). Rv. 1895. 8. Jón D. Thoroddsen: Piltur og stúlka. Dálítil frásaga. Driðja útgáfa. ísaf. 1895. 8. Jónas Helgason: Söngkennslubók fyrir byrjendur. 1. hefti. Rv. 1895. 8. Jónas Jónassen: Viðaukar og leiðrjettingar við yfirsetukvennafræði Levy’s. Rv. 1895. 8. Kirkjublaðið. Mánaðarrit lianda íslenzkri alþýðu. 5. árg. 1895. Ritstjóri: Þórhallur Bjarnarson. Rv. 1895. 8. Konráð Gislason: Efterladte skrifter. I. Forelæsninger over old- nordiske skjaldekvad. Udg. af kommissionen for det Arnamagnæanske legat [ved Björn M. Ólsen]. Rv. og Kh. 1895. 8. Kvennablaðið. Fyrsta ár. Útgefandi: Bríet Bjarnhjeðinsdóttir Rv. 1895. 4.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.