Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1895, Page 80

Skírnir - 01.01.1895, Page 80
80 Bókaskrá. Landsins gagn og nauðsynjar. Útgefendur: Nokkrir íslendingar í Kaupmannahöfn. [Pylgirit með Sunnanfara]. Kh. 1895. 4. Landsreikningurinn fyrir árið 1892—93 með fylgiskjölum. Ásamt at- hugasemdum yfirskoðunarmanna, svörum landshöfðingja og tillögum yfir- skoðunarmanna. Rv. 1894. 4. Landsyfirrjettardómar og hæstarjettardómar í íslenzkum málum. Fjórða bindi. Fimmta hepti. [Með titiiblaði og registri við allt bindið]. Rv. 1895. 8. Larsen og Trier: Um áfengi og áhrif pess. Björn Jónsson íslenzkaði. Rv. 1895. 8. Lögberg. 8. ár. Ritstjóri: Sigtryggur Jónasson. Winnipeg 1895. 2. Lög fyrir bindindisfjelag íslenzkra kvenna. Rv. 1895. 8. — „Framtíðar“fjelags Reykjavíkurskóla. Rv. 1895. 8. — og reglugjörð jtilskipaábyrgðarfjelagsins við Faxaflóa. Rv. 1895. 8. Markaskrá Austurskaptafellssýslu 1895. Rv. 1895. 8. -----Borgarfjarðarsýslu 1895. Rv. 1895. 8. -----Dalasýslu. Samin 1895. Rv. 1895. 8. -----Norðurmúlasýsiu 1895. Rv. 1895. 8. -----Skagafjarðarsýslu 1895. Rv. 1895. 8. Hiller, G. N.: Verkfall kvenna. Gimli, Man. 1895. 8. Nal og Damajanti. Fornindversk saga. 1 íslenzkri þýðing eptir Steingrím Thorsteinsson. Rv. 1895. 8. Ný kristileg smárit. Gefin út að tilhlutun biskupsins yfir íslandi. Nr. 12—15. Fylgirit með Kirkjublaðinu. Rv. 1895. 8. Nýtt stafrófskver handa hörnum. Sjötta útgáfa. Rv. 1895. 16. Ólafur Ólafsson: Mismunur. Fyrirlestur. Rv. 1895. 8. Pjetur Pjotursson: Fimmtíu hugvekjur út af pínu og dauða drottins vors Jesú Krists. Fjórða útgáfa. Rv. 1895. 8. Reykvíkingur. Fimmti árgangur. Ritstjóri: W. Ó. Breiðfjörð. Rv. 1895. 2. Sagan af Andra jarli, Helga hinum prúða og Högna Hjarandasyni. Gefin út eptir einu handriti. Rv. 1895. 8. Sálmabók til kirkju- og heimasöngs. Fjórða prentun. Rv. 1895. 8. Sameiningin. Mánaðarrit. Níundi árgangur. Marz 1894—Fehr. 1895. Ritstjóri. Jón Bjarnason. Winnipeg 1895. 8. Savage, M. J.: Trúin á Guð. Átta fyrirlestrar. Dýtt hefir Rev. Magn. J. Skaptason. Sérprent úr Dagsbrún II. árg. Gimli, Man. 1894. 8. Schmidt, Karl: Kennsluhók í náttúrufræði handa alþýðuskólum. Jón Þórarinsson islenzkaði. Kh. 1895. 8. Sighvatur Grímsson: Stutt minning hjónanna Magnúsar Sigurðssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. ísaf. 1895. 8. Sigurður Breiðfjörð: Úrvalsrit. Búin til prentunar eptir Binar Bene- diktsson. Kh. 1895. 8.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.