Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 2
II Skýrslur og reikningar. Umreikninginn gatforseti þess,aS annan endurskoðandahefði vant- að og væri því reikningurinn aðeins endurskoðaður at' einum manni. Hafði hinn verið farinn úr bænum áður en til hanB næðist og eigi aftur kominn fyrir fundinn. Gerði endurskoðandi, Hannes skjalavörður Þor- steinsson, frekari grein fyrir þessu og endurskoðunarstarfi sínu. Mintist hann í sambandi við þetta á ógreiddar skuldir o. fl ; svar- aði bókavörður fólagsins þessu nokkrum orðum og sömuleiðis for- seti. Ársreikningurinn var síðati borinu upp og samþyktur í einu hlj., og sömuleiðis efnahagsreikningurinn. Jón Ólafsson alþingismaður gerði þá fyrirspurn, hvort fólagið eða stjórnin sæi sór ekki fært, að stækka Skírni sem svaraði 4 örk- um á ári, eða 1 örk á hvert hefti, og tók forseti vel í það, ef fjár- hagur leyfði. Að lokum lagði sami fólagsmaður til, að fundarmenn þökkuðu stjórninni frammistöðuna með því að standa upp, og var það gert. Endurskoðendur voru endurkcsnir K I mij 111 ( J ó n s ? s » landritari og Hanncs Þoisttitjíejí. c k j «, í a v ii i ð u t Reikningur yfir tekjur og giöld Hins islenzka Bókmentafélags fyrir árið 1912. T e k j u r: 1. Eftirstöðvar frá 1911 : a. í Reykjavikurdeild: 1. Veðdeildarbróf Landsbank- ans ....................... kr. 6000.00 2. Peningar í sparisjóði ...... — 911.07 ----------------kr. b. í Hafnardeild: 1. Veðdeildarbróf Landsbank- ans ....................... kr. 12000.00 2. Kreditkassaskuldabr. land- eigna ...................... — 4000.00 3. Húskreditkassaskuldabróf. — 2200.00 4. Þjóðbankahlutabróf....... — 1600.00 6911.07 Flyt kr. 19800.00

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.