Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 2
Bókaskrá Þessar bækur hefir hið íslenzka Bókmentafélag til sölu: Alþýðurit Bókm.fél., 1. hók (Ættgengi og kynhætur) innh. 1 kr. 25 a.; 2. bók (Willard Fiske) ,75 a, - Auðfræði, eftir Arnljót Olafsson, 2 kr. 50 a. Biskupasögur, 1. hindi (1. h. 2 kr. 70 a.; 2. h. 3 kr.; 3. h. 3 kr.) 8 kr. 70 a., II. hindi (1. h. 2 kr.; 2. h. 2 kr. 70 a.; 3. h. 3 kr.) 7 kr. 70 a ■ Bókmentasaga íslendinga, að fornu og fram undir siðahót, eftir Finn Jónsson (I. 2 kr. 50 a. og II. 2 kr. 50 a.) 5 kr. *Bragfræði, eftir Finn Jónsson, 1 kr. *Eðli og heilbrigði mannlegs likama, eftir J. Jónassen, 85 a. 'Eölisfræði J. ö. Fischers, íslenzkuð af Magnúsi Grímssyni (4 kr.) nið- urs. 1 kr. Stafróf náttúru- vísindanna I—III. 70 a. Fiskibók, eftir Jón Sigurðsson (með uppdr.), 50 a. *Fernir forn-islenzkir rímnaflokkar, er Finnur Jónsson gaf út, Kh. 1896,1 kr, *Fornaldarsagan, eftir Hallgr. Melsteð, 3 kr., *Framfarir íslands, verðlaunarit eftir Einar Asmundsson, 1861, 1 kr. *Fréttir frá íslandi, 1871—91 á 50 a. hvert ár. Frumpartar klenzkrar tungu, eftir Konráð Gíslason, 1846, 2 kr. 70 a. Goðafræði Norðmanna og Islendinga, samið hefir Finnur Jónsson, 2 kr. *Grasafræði m. myndum, eftir Helga Jónsson, I. 2 kr. 25 a.; II. 2 kr. 25 a. *Handritasafnsskýrsla hins ísl. Bókmentafélags. I. 1869. 2 kr., II. 1885, 2 kr. 50 a. Hauksbók — nokkur hlöð — og hrot úr Guðmundarsögu, gefin út af Jóni Þorkelssyni, 1865, 75 a. *Hórazarbréf, 1. h., 1864, 1 kr. fljonskvæði Hómers, Ben. Gröndal islenzkaði. I.—XII. kviða, 1856, 4 kr. *íslands árbækur í söguformi, eftir Jón Espólin, XI. deild, 2 kr. *íslendingabók Ara prests Þorgilssonar, 1887, 1 kr. •slendinga saga, eftir Boga Th. Melsteð, I. b. 1.—2. h., 2 kr. h.; II. b. 1. h. 2 kr., 2. h. 1 kr. 50 a., 3. h. 2 kr., 4. h. 2 kr. 20 a. (II. 3. h. ekki með afslætti; II. 4. h. uppselt). *lslenzkar ártiðaskrár 1.—4. h. 6 kr. *íslenzkar gátur, vikivakar, skemtanir og þulur, safnað hafa Jón .Arnason og Ólafur Daviðsson. I. (Gátur) 3 kr. 50 a., II—IV. (Islenzkar skemtanir) 8 kr. 50 a. (II. 2 kr. 50 a., III. 2 kr. 50 a., IV. 3 kr. 50 a.), V. (Vikivakar) 5 kr., VI. (1—3. h. Þulur og þjóðkvæði) 5 kr. 50 a. (1. h. 2 kr., 2. h. 1 kr. 50 a., 3. h. 2 kr.). — Alt safnið 22 kr. 50 a. *Íslenzkar réttritunarreglur, eftir H. Kr. Friðriksson, 1860, 2 kr. ■slenzkar fornsögur, I. (Vigaglúmssaga og Ljósvetninga saga) 3 kr. — II. (Reykdæla og Vallaljóts saga) 2 kr. 50 a. — III. (Svarfdæla og' , Þorleifs þáttur jarlsskálds) 2 kr. íslenzk sálmasöngs- og messubók, eftir F. Guðjohnsen, 2 kr. (ekki m. afsl.).. *islenzkt fornbréfasafn, I. b. 7 kr. (1. h. 2 kr., 2. h. 1 kr. 35 a.; 3. h. 1 kr. 35 a.; 4. h. 2 kr. 30 a.). II. h. 11 kr. (1. h. 2 kr.; 2. h. 2 kr.p 3. h. 4 kr.; 4. h. 1 kr.; 5 h. 2 kr.). III. b. 10 kr. (1. h. 2 kr.; 2. h. 2 kr.; 3. h. 2 kr.; 4. h. 2 kr.; 5. h. 2 kr.). IV. b. 10 kr. (1. h. 4 kr.; 2. h. 4 kr.; 3. h. 2 kr.). V. b. 10 kr. 50 a. (1. h. 4. kr.p 2. h. 4 kr.; 3. h. 2 kr. 50 a.). VI. b. 10 kr. 50 a. (1. h. 4 kr.; 2. h. 4 kr.; 3. h. 2 kr. 50 a. VII. b. 10 kr. 50 a. (1. h. 3 kr. 50 a.p 2. h. 1 kr.; 3. h. 4 kr.; 4. h. 2. kr.). VIII. b. 11 kr. (1. h. 4 kr.; 2. h. 75 a.; 3. h. 4 kr.; 4. h. 2 kr. 25 a.). IX. b. 11 kr. (1. h. 4 kr., 2. h- 4 kr.; 3. h. 3 kr). X. b. 1. li. 2 kr. 75 a.; 2. h. 1 kr. 50 a.; 3. h. 4 kr- XI. b. 1. h. 4 kr. (VIII. 3. ekki með afslætti). *Eðlisfræði, eftir Balfour Stewart, 1 kr. *Eðlislýsing jarðarinnar, eftir A. Geikie, 1 kr. *Efnafræði, eftir H. Roscoe, 1 kr. *Einföld landmæling, eftir Björn Gunnlaugsson,

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.