Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1916, Side 1

Skírnir - 01.12.1916, Side 1
Askorun. Stjórn Bókmentafélassins hefir ákveðið að gefa út helztu rit Jónasar skálds Hallgrímssonar í bundnu og óbundnu máli og kosið til að sjá um útgáfuna, í samráði við forseta félagsins, þá Helga Jónsson, dr. phil. í Reykja- vík, Matthías Þórðarson, fornmenjavörð í Reykjavík og Jón Sigurðsson í Kaldaðarnesi. Til þess að rit þetta geti orðið áfem fullkomnast eru það tilmæli útgáfunefndarinnar til allra þeirra, er hafa í hönd- um eða vita um handrit frá Jónasi Hallgrímssyni, kvæði, sendibréf eða annað, og sömuleiðis bréf til Jónasar, að ljá eða útvega nefndinni alt slíkt til afnota, helzt í frumriti,. en ella í stafréttu eftirriti, og enn fremur önnur gögn, er lúta að æfi Jónasar, svo sem frásagnir eða ummæli um hann í bréfum samtíðarmanna. Nefndin beiðist þess og,, að henni séu látnar í té sagnir eða munnmæli, er menn kynnu að hafa heyrt um Jónas, t. d. um tildrög sumra kvæða hans o. fl., alt að tilgreindum heimildum. Allir þeir, sem kynnu að geta rétt nefndinni hjálpar- hönd í þessu efni, eru beðnir að senda gögn sín einhverj- um nefndarmanna sem allra fyrst. Reykjavík, 13. júlí 1916. Helgi Jónsson. Matthías Þórðarson. Jón Sigurðsson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.