Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 2

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 2
IV mega slíkar tilraunir \arla takast svo óheppilega, a& þær veríii ekki aS einhverju gagni, og er því ekki áhorf- anda ab gjöra þær þegar er tækifæri gefst, og eiga undir hamíngjunni hvernig til muni takast. þess er og von, ab allir þeir a& minnsta kosti, sem kunna a& meta góban vilja, muni ekki leggja óþokka á slíkar tilraunir, þó þær kynnu ab takast mibur enn skyldi. þegar vér hugleiðum efni vor Islendínga, þá er því eins varib hjá oss og öfcrum, ab vór eigum cinkum tvennt a5 athuga: ásigkomulag vort, og ásigkomulag annarra þjóba, og meban vér lærum ekki a?> meta hvort um sig nokkurnvegin réttilega, þurfum vér ekki aí> vænta, aí) oss aubnist framför sú og velgengni sem vér gætum annars náb. Til ab kenna oss þekkíngu á hvorutveggja þessu eru góbar ritgjörbir eitthvert hib helzta mebal sem 'oss stendur til boba, og vonanda er ab bezt muni hrífa meb tímanum; og er hvort atribi um sig nóg efni í rit- safn, sem framhaldib væri smámsaman, enda mundi þab varla ofvaxib þeim sem nokkra fróbleiksfýsn hafa, og nokkub láta sér annt um alþjóbleg efni, ab eiga tvö slík tímarit, og þyrfti þá enginn sem ætti þau ab vera ókunn- ugur enum helztu málefnum landsins, ef ritin væri sæmi- lega af hendi leyst. Hib fyrra atribi, um ásigkomuiag sjálfra vor, væri hægast ab rita um fyrir þá, sem seztir eru ab á Islandi, eba hafa alib þar mestan aldur sinn, og mætti þar verba efni í gott og fróblegt tímarit, ef vel tækizt til; er þetta uú því ómissanlegra, sem tíminn og þarfir vorar leyfa oss enganveginn lengur ab sitja fyrir og fcla öbrum liagi vora og velferb, hversu fýsilegt sem sumum kynni ab þykja þab. En ekki er minna efni, þegar kynna skal sér ásigkomulag annarra þjóba, og benda

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.