Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 4

Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 4
VIII og í verki, því mest var ]>a£> fyrir tillögur hans og aí>stof>, ab lestrarfélag var stofnaö á Eyjafirfii, og þó ekki ætti þaí> félag lángan aldur, mif>af>i þaf) þó til hins sama og lestrarfélög þau, sem þegar / eru komin á sumstafar á Islandi, og vonanda er af) fjölga muni smámsaman. Sé nú svo, sem oss virfist, af vaknaö hafi eptirtekt á málefnum fósturjarfar vorrar á seinni timum meiri enn áfur, þá er óliætt af> fullyrfa, af) Stephán amtmann er einna fremstan ab telja meSal þeirra, sem glædt hafa fjör og frelsisanda í brjósti Islendínga; iét hann jafnan skýlaust í ljósi álit sitt um þaf), er honum þótti mega betur fara, þó þaf kynni af> baka honum óvihl hjá mörgum, bæbi æfri og lægri stéttar; og væri oskanda, af> sem flestir lief£>i jafn lieita ást á fósturjörfu sinni, sem hann.

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.