Reykjavíkurpósturinn - 01.06.1848, Blaðsíða 14

Reykjavíkurpósturinn - 01.06.1848, Blaðsíða 14
143 I Reykjavíkurpóstinum fyrir Janúar {>. á., bls. 54— 57, stendur „aöfeingin grein,,, setn jafnar saman alþíngiskostnaði 1845 og 1847. j>ar stendur: „að þingmaður Isfirðinga fyrra ár- ið fiurfti 450 rbd. í fæðispenínga, en seinna árið að eins 321 rbd.,„ ogseinna: „þingmaður Isfirðtnga tók einnig 29 rbd minna. í ferðakostnað hið seinna árið enn hið fyrra,,. — Eg get ekki að {ivi gjört, að mér þykir ekki orð þessi vingjarnlega valin, og ekki heldur rétt valin, sizt af manni sem vejt hvernig á- statt var, þareð hver einn, semtkki veithetur, verður að liugsa, að eg hafi tekið ferðakostnað minn og fæðispenínga eplir jiörf- um inínum eða hugþótta, án réttinda. Aljiingistilskipanin segir í 5 grein, að kjósa megi þingmann hvar sem hann sé búsettur í löndum konúngs í Koiðuralfu, og í 79. grein segir, að hver þinginaður eigi fæðispenínga, 3 rhd/ daglega, og ferðakostnað eptír reikningi, frá jiví liann ferheim- an og til jiess hann keniur lieirn aptur. IS'ú er það kunnugt, að heímili niitt hefiir verið um þessi ár i Kaupmannahöfti, og ætia eg jiví, að eg eigi rétt á að heimta jiað sem lögin til- taka fyrir mig einsog aðra. I fyrra sinn ferðaðist eg héðan sneinma í Maí, því eg átti ekki kost á fari seinna; eg hugsaði að eg raundi komast heim til min aptur í lok Septeinbers, en við sjálfl lá að eg feingi ekki far, og eg komst fyrst til Kaup- mannahafnar í Októhers lok, með því að fara með skipi til Altona. Meðan eg var á Islandi vann eg þinginu nokkurt gagn, með því að starfa að undirbúníngi tiðindanna undirprent- un, og lief eg eingrar horgunar krafizt fyrir það, þareð eg hafði fæðispcninga uin þann tíma, en fæðispeningana ætla eg mig eiga með réttu, eigi að eins til Septeiuhers loka, sem eg hef talið mér og í reikningunum standa, heiður og einnig fyrir þann tima sem framyfir er, og ekki er enn komið í reikníng- ana. I suinar er var fór eg ekki frá Kaupmannahöfn fyrr enn í miðjum Maí, og frá Reykjavík komst eg aptur skömmu eptir þing, fyrir góðvild eins vinar mins, sem léði mér far; það er þvi skiljanlegt, að eg hvorki þurfti né vildi telja mér fæðis- peninga leingur enn til loka August - inánaðar. Vona eg því, að öllum sé skiljarilegt, að reikníngurnn sé jafnréttur í hvort- tveggja sinn, þó kríngumstæðurnar olli þvi að hann sé liærri í fyrra sinnið. Ilvað ferðakostnaði viðvikur, þá hef ég í hvorttveggja sinn talið 60 rbd. í ferðakoslnað fram og aptur frá Kaupmannahöfn; ætla eg það ekki gífurlegt, því flestir stúdentar sem híngað

x

Reykjavíkurpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavíkurpósturinn
https://timarit.is/publication/69

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.