Ársritið Gestur Vestfirðingur - 02.01.1847, Side 1

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 02.01.1847, Side 1
Tafla ti! bls. 18. S k ý r s 1 a um búnaðarstofninn í Snœfellsness - Dala - og Barðastrandar sýsluin árin: 1804 — 22 — 45. Ár Tala liygftra jarða. IIÚS- bæmla tala. Öll fólks- talan. fiaraf verkfærir karlnienn. IIiís- fólk. Öll kvikfénaftar talan. S k i p a t á i a n. .fiarftar sem nýtasf. Kýr. Kvígur. IVaut. Kálfar. Ær. Sttiiftir elilri en veturg. Vetur- gamttlt fé. Lönib á fyrsta ári. Tamdir hestar ug liryssur. Ótamdir hestar ng liryssur. Folöld. 8 o<; 10 æríngar. 6 og 4 inannaför. miiini bátar. A. 1802 7) 7) 3541 346 598 671 55 16 56 1995 339 214 1671 670 92 27 67 118 50 8 Snæfellsnes- 1822 371 445 2325 405 102 662 87 24 116 424S 412 , 1602 1488 502 145 39 48 131 44 39 sýsla. 1845 177 638 2845 626 674 554 106 18 119 6247 564 2176 3124 698 219 77 37 124 88 165 misinuniir í 7) 193 520 221 572 108 19 6 3 1999 152 574 1636 196 74 38 11 7 44 126 seinnstu 23 ár. »» fleiri fleiri fleiri fleiri færri fleiri færri fleiri fleiri fleiri fleiri tleiri fleiri fleiri fleiri færri færri tleiri fleiri B. 1804 7) 7) 1506 128 41 408 50 18 60 1662 218 867 1471 543 173 58 10 31 5 1 Dala- 1822 192 229 1545 242 45 616 89 30 119 8058 426 2069 2288 686 298 69 9 16 16 43 sýsla. 1845 178 286 1891 346 78 556 92 33 101 8976 690 3263 4518 899 276 92 15 16 27 47 mismunur í 7) 37 346 164 33 60 3 3 18 918 264 1154 2230 113 22 23 6 7) 11 . 4 seinuslu 23 ár. »» fleiri fleiri fleiri fleiri færri fleiri fleiri færri fleiri tleiri fleiri tleiri fleiri færri fleiri fleiri 99 lleiri fleirl c. 1805 7> 7) 2225 448 123 665 61 31 76 3374 610 1869 2443 550 45 25 4 115 90 17 Barftastrand- 1822 198 264 2114 472 71 654 95 40 • 83 4712 848 2228 3281 453 82 21 11 95 87 21 ar sýsla. 1845 179 362 2485 590 103 602 75 35 84 6214 1089 3195 4:301 552 75 47 24 120 106 145 mismunur í » 98 371 118 32 52 20 5 1 1502 241 ÍM>7 1020 101 7 26 13 25 19 124 seinustu 23 ár. 99 fleiri fleiri Ueiri fleiri færri færri færri fleiri fleiri fleiri fleiri lleiri fleiri færri fleiri fleiri fleiri fleíri fleiri Athugasemdir 1) VÍ6 tölu verkfærra manna er J>að aðgætandi: aft í henni eru félgnir allir tómthúsmenn og fiskimenn, svo er og einnig talin hver vinnumanns- liræÖan, J)ó ekki sé meira en nmtvinningur. Margbvli eru nú ordin víöar en áftur, og hverr bóndi að kalia talinn; verftur Jiví án efa færra af velvinnandi mönnum í hjúastétt en áftur var. 2) Tala bygöra jarða er færri 1845 en 1822, vegna jiess aft Jiá voru bjáleigur taldar meft, en nú ekki. 3) Kýr liafa fækkaft, eins og bent er til aft framan. Voru 1822 frekir 3 nienn um kúna;' nú eru frekir 4. 4) Ilinsvegar hefir ærfé Qölgaft svo, aft 1845 voru eins inargar ær á man.n í sýslum þessum, eins og 1822, j>ó fólkið sér nú 1237 fleira. Svo hafa gamlir húmenn lagt niftur, afi tvö kúgildi af nautpeningi og sauftfenaftí öllum ætti aft vera á manntal, ef vel væri búift i landinu, jiarsem ekki væri vift aftra bjargræftisvegi aft styftjast en kvikfjárræktina. Nú er aft vísu í sýslum fiessum ekki kúgildi á inann hvern, enda eru í þeiin fleiri atvinnuvegir en einn, t.. a. m. útræfti, selveifti, fuglatekja og dúntekja m. m. 5) Kálgarftar og maturtagarftar liafa aukizt aft góftum mun í Snæfellsness - og Barftastrandar - sýslum. 145 kálgarftar, sem taldir eru í Barftastrandnrsýslii, eru nft stærft nærhæfis 4000 flatamáls faftmar, og má ætla, aft undirjarftar ávöxtur sá, er jieir árlega gefa af sér, sé ekki minna en 320 tunnur (auk alls kálsius), og er jiaft töluverftur búbætir. í einum brepp sýslu þessarar, er áftur var í góft veiftistaða og happasæl, en sem nú er lögft niftur vegna fiskileysis, liafa sveitarmenn margir hverjir komizt i fátækt og skuldir og ei getaft feingift mél- faung aft jiörfum í bú sín undanfarin ár, enda eru j>ar komnir 53 kálgarftar á 30 bæuin. Jannig er það neyftin á stundum, seui betur kennir mönnuni aft leita sér bjargræftis, en öll önnur vægari tilsögn. I

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.