Þjóðólfur - 05.11.1848, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.11.1848, Blaðsíða 2
Til allra vina f> j ó ð ó 1 fs. jiegar JjóSólfur nú kenmr á fund yðar albúinn fyrir umliðið ár, finnur liann sjer skylt, að Jiakka yður öllum alúðlega, sem veitt hafið honum vinsamlega gistingu, og lagt hafið fram Ijúfan skerf, til að halda við í homim lííinu. Og þó hann varla geti gjört sjer von um, að yður sje Jiað nokkurt fagnaðarefni, lýsir hann j>ví samt fyrir yður, að, af j>ví hann átti svo góðu að mæta hjá yður árið sem leið, enda þó haun sumstaðar mætti nokkr- uin hnipringum og harðhnjaski, já ætlar hann nú að ganga aptur að nýu, og glettast við yður næsta ár; j>ví að stiptsyfirvöldin liafa nú leyft honum prentsmiðjuna ineð J>eim gögnuni, sem hann Jiarf á að halda, og með jeim skilmáluin, er ætla má jeim að setja sem sannsýnilegasta. Hinir fyrrverandi útgefendur jijóðólfs hafa ekki framvegis neina meðgjörð með sendingu eða sölu á honum, heldur hefur áhyrgðarinaður hans tekið að sjer, að annasl um hvorttveggja, og biður hann því alla, sem einhver viðskipti vilja hafa við j>jóðólf, að eiga við sig. En þar eð hann hefur orðið þess var, að jjjóðólfur hefur orðið heldur óvinsæil fyrir þá sök, að hann var seldur dýrar í öllum fjórðungunum öðrum, en Sunnlendingafjórðungi, þá vill liann eigi haka honuin framvegis óvild með því, og lætur þess vegna alla eiga kost á, að fá hann fyrir sama verð, sein er 4 mörk. Að ábyrgðarmaðurinn vilji eiga vingott við yður eptirleiðis fyrir hönd jijóðólfs, því megið þjer sjálfir geta nærri, þar sem hann nú aleinn og í öIIii tilliti stendur fyrir áhyrgðinni af honuin; enda væntir hann þess staðfastlega, að ekki standi á yður með það, sem þjer viljið honum vel gjöra, ef ekki stendur á honum með það, sem liann skal láta í tje. Að endingn óskar hann þá ölluni lesendum og ekki lesendum jijóðólfs góðs og gleðilegs vetrar, en Jjóðólli sjátfum óskar t hann hylli manna og viðbætis af nógum kaupendum. Abyrr/ðarmaðurinn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.