Þjóðólfur - 14.02.1849, Side 1

Þjóðólfur - 14.02.1849, Side 1
1. Ár. 14. Febriíar. í. Fr brjefi. i>ú ert aft hvetja niig tii að verða ekki ept- irbátur jieirra, sem liafa gefið til prestaskól- ans og latínuskólans í Reyk javik, og get jeg ekki annafi, en virt þjer jiað vel; jiví jeg veit, að hvðt þessi er sprottin bæði af jieim vél- vilja jiínuin ril mín, að jiú vilt eigi, að jeg gjöri injer minnkun með því, að sýna meiri nirfils- hátt en aðrir, sem eru á borð við mig að efnaliag og öðrum ástæðum, og lika af hinu, að jui ert sannfærður uin, að hver sá gjöri ættjörðu vorri sannarlegt góðverk, er styðji skólana eins og honum er framast unnt; j»ví að þeir geti orðið jijóð vorri til vegs og virðing- ar, ef jieir sjeu í góðu lagi, eins og jieir á liinn bóginn geti oröið þjóðinui til vanvirðu, ef þeir sjeu illa ásigkomnir. Jeg hef fyrir löngu gjört mjer hugmyntl um, hversu áríðandi það væri fyri hverja jijóð, að eiga þá skóla, sem væru svo að efiium búnir, að þeir þyrftu hvorki að neita námfúsum en fjelitlum mönn- um um þá liðveizlu, er þeir þyrftu, til að geta iðkað vísindi, nje lieldur spara fje, til að koma sjálfum sjer í svo gött lag, að þeir yrðu vel færir um, að veita skjólstæðingum sínum næga og notasæla fræðslu og menntun, sem geti gjört þá hæfa til að standa vel í veglegri stöðu, sjálfum sjer til virðingar og |)jóð sinni til gagns. Jeg ljet nijer j»ví skiljast, að það muudi vera satt, sem jeg lieyrði sagt fyrir fimm árum, að skólinn Iijerna á íslandi væri ekki í eins góðu lagi, og hann þyrfti að vera; mjer skildist það líka vel, að land vort liefði þörf á þess konar skóla, er veitt gæti prestaefnum vorum meiri og full- komnari fræðslu, en kostur liefur verið á hjer á landi að undanfðrnu; þú mátt því geta nærri, hvort mjer muni ekki j>ykja vænt um, bæði framfor latínuskólans og stofnun presta- skólans; það hefði því veriö sjálfuni rnjer ó- samkvæmt, hefðijegeigi glaðzt við að heyra, að menn væru farnir að skjóta saman fje til að styðja skóla vora, og undir eins til að efla þá landsheill, er góðir skólar geta skapað hverri þjóð. Jegar jeg heyrði þessa fyrst getið, varð jeg svo hrifinn af þessum mann- úðlega fjelagsanda landa minna, að jeg var næstuin því lagður ástað með skerfinn minn, til að styðja þetta fyrirtæki; jeg kallaði á nágranna mina og sveitunga, og hað þá að verða mjer samferða, en þeir voru ekki svo auðfengnir til fararinnar, sem jeg hugði; því að sjálfir höfðu þeir átt langa þrætu um þetta málefni, og voru liver öðrum ósamþykkir. Jeg taldi þeim j»á ástæður minar, hvers vegna jeg áliti það skyldu bæði fyrir mig og þá, að styðja þetta fyrirtæki, eins og vjer gætum. jþeir kváöu ástæður mínar veragóðarog gild- ar, þegar talað væri um nauðsyn og nytsemi skóla, en vjer þyrftum að íhuga þetta mál- efni og einstakar greinir þess nákvæmar og á fleiri vegu, en jeg hefði gjört, ef öllum ætti að geta komið saman og allir að verða samtaka. Einn þeirra mælti þá á þessaleið: sJeg hef lieyrt ýmsa þá nnnmarka við skólann í Keykjavík, að jeg lield, að það sje ísjár- vert fyrir menn í fjarlægum hjeruðum að kosta miklu fje til að styrkja liann, og tek jeg j»á fyrst fram þann annmarkann, sem flestum mun skiljast hezt, og það er sá annmarkinn, liversu þeim verður dýrkeyptdrottins orðið, sem læra núna í Reykjavíkur skóla; því að heyrt lief jg^ kunnuga menn segja, að nokkurn ve#s# sparsamur piltur mundi ekki koinast af með minna, en 150rbd. á ári hverju fyrir fæði, fatnað, bækur og ferðakostnað, væri hann úr fjarlægri sveit, og er þá auðsjeð, að sje hann 7 ár í skóla, þarf hann 1050 rbd., og

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.