Þjóðólfur - 14.02.1849, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 14.02.1849, Blaðsíða 2
30 væri fmr vift bætt á að geta 400 rbd. kostnaði við prestaskólann, yrðu það alls 1450 rbd., og liggur þá í augum nppi, að það er ekki auð- gjört fyrir fátækan mann, að láta einn son sinn læra, hvað þá heldur fleiri. Sje þessi kostnaður nærhæfis fyrir sparsaman pilt, þá er mjer eigi grunlaust um, að lleykjavík sje sá staður, er öðrum framar freisti jafnvel fullorðinna, og þá að líkinrlum ekki síður óráðinna unglinga, til að eyða meiru fje, en þeir gætu komizt af með“. (Framlialdið siðar.) Fátt er of vandlega hurjað, Höfundur „Kvöldvöku í sveit“ er þegar dæmd- ur; og er dómnrinn upp kveðinn bæði í maí og septembermánuði Reykjavíkurpóstsins. Leyf- ist nijer samt ekki, þó það sje orðið nokk- uð um seinan, að segja frá skoðunarmáta míntim á ritgjörð þessari, þegar jeg las hana allra-fyrst? Jeg neita þvi þá ekki, aðjeg reitld- ist, lagði kverið frá mjer, klóraði í vangann og spurði: sHvaðhefur komið hðfundinum til, að semja þetta og það í þessum búningi?“ Jeg fór að gæta mín, og þóttist sjá„ að það ntundi hafa vakað fyrir huga hans óregla og ágengni presta, hirðuleysi sýslumanna og hreppstjóra, og einir og aðrir annmarkar við bændur. „Höf- umlurinn hefur virt þetta fyrir sjer,“ hugsaði jeg, „og þótt jiað ískyggilegt.“ — Jeg spyr nú alla góða menn: „Gefst ekki orsök til þess úti á voru landi Islaudi, að íliuga neina leiða bresti bjá yfirvöltlunum, neina ljóta ann- marka lijá bændastjettinni? Hver getur borið á móti því? Sje þá orsök til, að íliuga þetta, er þá ekki líka von, að löngun sje nærri til að átelja það? En sje bæði löng- un og áræði til þess, bver kanu þá að segja við sálu sina ineð vissu, hve nær árinni sje mátulega djúpt tekið í? Nokkuð er það,“ hugsaði jeg, „þessi Iöngun ásamt áræðinu lief'ur flogið í brjóst liöfundarins, og hann Iief- ur þótzt finna skyltlu sína, að leiða mönn- urn það fyrir sjónir, sem hann var sannfærð- ur um að var áfátt í fari þeirra. Nú liefur hann þá farið að skoða liuga sinn uin það, Iivernig hann skyldi birta mönnum beiskan sannleikann. Hefurbonuin þáekki litizt,„hugs- aði jeg, „að stíla beinlínis ritgjörð um ósóm- ann til jiresta, sýslmnanna, breppstjóra og bæntla , heldur hefur lionuin þótt bezt, að láta bændafólk eiga tal um þetta sín á milli. Og mjer fannst ráðið ekki svo ólieppilegt. Hann liefur sjeð það í,“ ímyndaði jeg mjer, „að bæði gat hann látið bændurna tala hispurslaust, og líka gat hann með því gefið yfirvöldunum alvarlega hugvekju, er þau nú fengju að sjá, að aljiýðan væri svona farin að taka eptirog tlæma um atliæfi þeirra og aðgjörðir“. Jeg fyrir mitt leyti hugsaði, að svona væri undir komin „Kvöldvaka í sveit,“ að liöfundurinn hefði í henni fram sett sinar eigin hugsauir og álit, en látið fólkið á bænum tala fyrir sig. Og ilatt mjer í hug, að bezt mundi að segja við bana og höfuntl hennar, eins og biskup- inn sagði við barnið forðum. lliskup þessi var að kirkjuvitja, segir sagan, og reið fram hjá bæ einuin um nótt, þar er barn var látið vaka yfir hjalli, svo ferðamenn ekki skyldu freistast á neinu í honum ^egar barnið sjer biskupinn koma, segir þaðí sakleysi: „Steld' ekki úr bjallinum hans föður mins, stóri mað- ur minn!“ Biskup leit niður og mælti: „Heil- ræði er, þó ungur kenni!“ gaf barninu skiltl- ing og reið veg sinn. Jeg lijelt, að rjettast væri aö taka eins einfaldlega málunum í „Kvöldvökunni“. Jessvegna reiddist jeg fyrst, að mjer þótti 'höfundurinn fara of illa meö prestastjettina — en jeg er nú líka prestssonui; Nki |>sl>riini, sagður af sjónarvotti. (FrandiaUlið.) E|itir<læmi liennar og or&in, sem hún talaði nin leið, hótðu unilrunarverð áhrif á alla; þeir fórniiðu hönilum til himins, og í stað angistar- kveins og óhljóða, stje nú heit og hjartanleg hæn frá vörum allra upp fyrir drottinn. llann heyrði lika hæn hinna nauðstöddu. Bátarnin gengu í flngi frani og aptur, svo blóðið lagaði ur lófnni róðrarmanna. Nú vöru kouinar niður 8 seinustu konurnar, og með þeim " greifakonan; lika stukku i hálinn formaðurinn og skip- stjórnarmaðurinn; var þá loginu kominn rjeit að bug- spjótinu, og hlossaði i háli nllur framstafiiinn. Gii að sjá þá í fjörunni leilina og hlaupin i öll- um! J>að var eins og þeir fyndu ekki til hins nist- andi kulda, sem tók við eptir hinn steikjandi hruua: sletlust þó vot futin utan um þ;i af storminuui, er þeir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.