Þjóðólfur - 18.03.1851, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 18.03.1851, Blaðsíða 2
243 meðal margQölda annara, og þaft er afHólm- um í lteiðarfyrði í Suðurmúlasýslu. j^eir eru 12 hnilr. eptir jarðabókinni með 1 hndr. land- skuld; gáfu af túni stekk og ðhólmunt 4kýr- fóður og 60 kapla af útheyi, með meðalúti- gangi að vetrinum; á þeim fengust 1840 120pund dúns. Jörð þessi tjáist nú metin á 13000 rbd. eða vel það; væru nú 12 spc. — sem við köllum meðal kýrverð —látnar skapa hvert hundrað í henni, yrfti hún um 4} hndr. hndr.; og yrði það ónotalegt endurgjald prest- inum fyrir ræktun á varpinu. Jar á móti er einn hinn bezti hreppuri Vesturamtinu að gæðum, eptir stærð sinni, Eyahreppur á líreiðafyrði, í hverjum að finna má einstakar byggðar ey- ar, er lítið eða ekkert eptirgefi Hólmum, að öllu samantöldu, allur matinn á 12,200 rbd. 3>annig þykir hið nýa jarðamat, þar er vjer höfum spurnir af haft, i meira og minnaorð- ið ójafnt, að kostnaði og mæðu, ef ekki sum- staðar að óvirðu, og þvert á móti góðuin til- gangi stjórnarinnar; og er því öll von til þó að menn lýsi óánægju sinni yfir því, og ekki einungis afbiðji, að jarðamatið verði gjört gyldandi, heldur einnig óski, að öll hin fornu rjettindi í landinu megi, hvað sanngjarnari jarðadýrleika áhrærir, upplakast; og firinst oss þá, að það mál megi berast upp í þann- ig lagaðri Bænarskrá: 1, Að jarðamat það, sem fram hefur farið á íslandi næstliðið ár verði, sem öhlungis ó- þjenanlegt, látið niður falla, svo að stjórnin ekki á því byggi nokkurt hundraðatal eða jarðadýrleika í landinu; einnig að ekkert jarðamat verði hjer eptir látið fram fara af likum ástæðum, eða af þeiin, er liafa lijer brúkaðar verið undir jarðamötum á þessari og næstliðinni öld; en þar á móti: 2, Að árlega verði allar jarðir i landinu án undantekningar ásamt lausafjenu, af þeirra ábúendum og þeiin, er þær nota, framtaldar á hreppaskiluin til tíundar, og að liundraðatal þeirra þá innskrifist í hreppsbókina og land- bústjórnartöblurnar í sveit hverri, er fari ept- ir jarðanna árlegum leigumála, hver helzt hann er eða verður, þannig, að það verði tal- ið hundrað í jörðu, sem gefur af sjer í árs- leigu jafnmikin og jafngyldan eyri þeim, seni venjulega goldinn er og goldist hefur að lög- um eptir kýr eða ásauðarhundraðið; og að hundraðatal jarða fari æfinlega eptir þeirra leigumála á þann hátt, að þegar tíund eptir nafni sínu tekur T*n leigunnar, þá samsvari hún í rjettu hlutfalli T^ höfuðstólsins; með öðrum orðum, að það verði ætíð tveir hlutir jafnir, allt eptir því sem tíðkaðist í arildstíð við tiundartöku af lausa-og fastagózi í landinu. 3, Að á öllum þeim jörðum, hvar eigand- inn eða embættismaður, sem jörðina hefur að Ijeni, sjálfur býr, og hvar afgjald jarðarinnar verður ekki fundið eptir löglegum leigusamn- ingi, þá fari hundraðatal jarðarinnar, meðan svo stendur, eptir Iandskuldargjaldi því, er jarðabókin af 1760 ákveður, hafi þar engin lögleg breyting á orðið. 4, Aö öll innstæöu kúgyldi jarða, eins og kyrkna kúgyldi, tiundist án undantekn- ingar, og án tillits til hverjum þau til heyra; og að sjerhver lúki lögboðnar tíundar af því hann á, hvort sem er í fasta-eða lausagózi, er honum ávöxt færir; eða seniji við þann, sem hefur hinn tíuridarbæra höfuðstól að brúk- un og eptirgjaldi, um útsvörun tíundanna, eins og viðgekkst í fornöld, og Ijóst jrykir vera af lögjöf Danako'nungs frá 20apríl 1619. 5, Að allt framtal á jörðurn og þeirra inn- stæðu kúgyldum, hvort sem eru eignar - um- sjónar - eða umráðamanna, verði grundvallað á skriflegum leigusamningunr, undirskrifuöum af landsdrottnum, eða rjettum umráðamönnuin jarðanna og kúgyldanna, og leiguliðuin, undir eyðstilboð uin þeirra trúverðugleika, og í góðra manna nærveru; þar sem að andlegrar eða veraldlegrar stjettar yfirvald, að embætt- isvaldi sínu útgæfi Ieigusamninginn, þykir nægilegt að hann einungis sje af þessu uiul- irskrifaður og innsiglaður. Einnig, að allir slíkir samningar verði árlega á hreppaskila- fundi fram vísaðir sveitar forstjórum í sveit hverri, af þeim áteiknaðir og leiguliða af- hendtir á staðnuin, að innskrifuðu framtaíi lians á jörð, innstæðu kúgyldum og öðruin tíundarbærum höfuðstól. 6, jþegar að leigusamningarnir yrðu ekki einhverra gyldra orsaka vegna fram vísaðir, t. a. m. að leiguliði væri ekki nálægur á hreppaskilum, eða því um likt, en sveitar- forstjóruin væri að öðru Ieyti fullkunnugt um, að ábúanda skipti hefðu engin orðið á jörð-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.