Þjóðólfur - 01.03.1852, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 01.03.1852, Blaðsíða 1
I l§5t 4. Ár 1. flarz. ?6. Bræðurnir út á íslandi senda bræðrunum i Kaupmaimah 'ófn kveðju Guðs oy sina. •Jafnvcl þó að brjefið, scm vjer rituðum yður næstlið- inn vctur, fcngi misjafna dónia hjú þeiin löndum vor- um, með þvl vjer bæði heyrðuui Jiú suma scgja, að þcim hefði líkað flest allycl í þjóðólfi, nema „brjefið til Kau|>niannahafnar“, og líka súum það á prenti I ónefndu riti, uð vjcr vorum kalluðir djöfulóðir fyrir það, og sagt, að vjer hefðum gjört þjóðinni hina mestu van- Virðu með því: þú diifumst vjer eigi að síður að úvarpa yður aptur, af því li'ka vjcr erum vissir um, að bæði tókuð þjer sjúlfir brjefinu allvel; og þar að auki voru þeir landar vorir fleiri, sem ekki urðu inyrkfælnir l'yr- ir það, þó þeir heyrði „pelana ineð stríðsölinu og brýnin ú Kyrarbakku“ skclla saman. því einmitt þessi glumru- gangur var það, sem gjörði hina smeika, svoþeirsögðu það væri ckki til að hlæa að, heldur grúta yfir, er kongurlnn sjúlfur færi að lesa „þjóðblað“ Islendinga, og heyrði þar ekki talað um annað, cn galdraheitingar og vopnaburð; því hvað mundi annað af því leiða, en að Iiann sendi herskip út hingað til að lialda þjóðinni I skcfjutn ? þannig er brjef vort hið fyrra af suinum niönnum talið sem næsta tilefni til þess, er Danir scndu liingað herskip, settu lijer setulið, hresstu upp Jörund- arvígi gamla og reistu þúðurliús. Og oss furðar sjúlfa á þvi — en fögnum þó niðrí — að brjef vort skyldi geta komið svo miklu til leiðar, því altjend er það augljós vottur þcss, að Danir taka ,þó til greina það sem vjer segjum; og vjcr hugsum með sjúlfumoss: cf þeir hlaupa svona upp til handa og fóta, þegar vjer tölum 1 gamui, þú mun vcrða ú þeim fcrð, þegar vjer förum að segja þeim alvöruna. Vjer búumst lika í þetta sinn ekki við öðru minna, en að kongurinn komi hingað sjúlfur i sumar með alla rúðherrana, og tjaldi yfir sig ú Austur- velli; en þú skulum vjer vita til, hvort það þarf lengi úr þvi að setja númer 0 við stjórnarbót Garðurshólma. Og vjcr braíður yðar hjer teljum það cngan ósóma fyrir oss, þó sumir menn kenni lika þcssu brjeli voru um það litilræði! — En það er þú múl að fara að segja eútthvað, scm þeim höfðingjunum þykir kvcða að. Ef þjer, bræður góðir! lcsið tímarit það, sem þctta brjef er í, þú getið þjer að miklu leyti sjeð hvernig oss vegnar nú scm stendur, og þmfum vjer því ekki að fara mörguin orðum um það. í búskaparlegu tilliti er þjóðin heldnr ú frumfaravegi, því þúfur fækka með ári hverju i i túnum bænda; en ckki fækka þó að því skapi kaffipnndin í afreikningum þcirra. í stjórnlegu tilliti ætlum vjér ó- hætt að fullyrða, að þjóðin sítji i stað, sem voil ér til, því hún hefur sert niður, til að velta vöngum yfir þjóð- fnndinum sínum. 1 visindalegu tilliti vantar þjóðina ekkert nema mennina til að rita, og ér það þess vcgna glcðilegt, að nú kvað „fjelagið með langa nafúinú<‘ hafa ú prjónunuin visindalega ransókn um það, hvet þjóð í heiminum jeti mest af g r a u t og s ú r u s m j ö r I. Og ef það skyldi koma upp úr dúrnum, sem sumir spú, að hvergi f veröldinni sjeu eins margir fjögramarka grúut- araskar og fjórðungar af súru smjöri, eins og i voru fúlæka landi, þú höfum vjer heyrt, að „fjelagið“ ætli að sýna mönnum fram ú, að bæði geti Islendingar með góðri jarðeplarækt .sparað sjer korn fremur en þcir gjöri, og svo eigi þcir líka að byrja ú þvi að salta smjörið, og vcrka betur en að undanförnu, þrí þú geti það enda orðið að verzlunarvöru við útlenda, þegar Vél lúti í úri. — I andlcgu tilliti er þjóðin eptir öllum VohUm trúarörugg, og það ú hún því að þakka, að hún ér svo bibliuföst og vel að sjer í bókum Mósis, þvi þegar einhver scgir til að hræða hana, að nú sjc útsjeð lim frelsi Islcndinga, því það sannist, að þjóðin Verði lútin rjetta upp cins margar fingur ú allsherjarþingi, cins og niargir sjeu bókstafir i grundvallarlðgum Dana, til 'þess að sverja þciin trú og hollustu, þú ofbýður þjóðinni að sönnu, en hún minnist þú sjer til hugarstyrkingar, hvern- ig fór fyrir Israclslýð forðum daga ú leiðinni inn í fyr- irhcitna landið. þegar sumsje lýðurinn heyrði af njósn- armönnunum, sem farið höfðu með Jósva og Kaleb til að skoða landið, að þar væri fyrir stórvaxnir drcngir og heldur en ekki vígalegir, þú hvarf þciin svo hUgur, að þcir mögluðu ú móti Moses og Aron, og kvúðust mundu hvergi fara til móts við slíkt ofurefli, þeim væri nær að liverfa aptur til Egyptalands úndir okið og únauð- ina. þú rciddist Jehuva og skipaði Moses að segja þcim, að fyrir þetta mögl skyldi cnginn af þeim l'ú að sjú landið góða, sein hanu svarið hafði fcðrum þeirra. En þjóð vor hugsar nú með sjcr, að hún skuli lúta sjcr þeirra víti að varnaði vcfða, og ekki lúta hugfallast, lieldur bíða þess örugg, sem biða ber, jú bcra hönd fyrir höfuð sjer. Og teljum vjer þennan trúaranda i þjóðinni bctri og verri viðurcignar, en þó hún hjcldi ú hlöðnum byssum eða brugðnum sverðum. llvað skciiiintunuin þjóðarinnar við víkur, þú eru þœr, eins og þjer vitið, lólgnar í því að heyra sögur

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.