Þjóðólfur - 24.08.1852, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.08.1852, Blaðsíða 3
355 lausum túnum. •— En vífta hagar svo til, að draga má trjen í skjól eptir áttum og þar, sem fiess er eigi kostur, má hafa önnur kúa- bönd í fjósinu og binda nautin við þau þá nóttina, er útlítur fyrir óveður. Ekki verður heldur kúm jafn kalt við tjóðrið, þar sem hver liggur við aðra, sem á viðavangi, þar sem útilega er tíðkuð og þær liggja strjálar. Á þýfðum túnum er tjóðrinu verra við að koma; þó mundi það mega með hælum, sem reknir væru niður í þúfurnar. (Aðsent). í viðauka við Ný Tíðindi 16. og 17. blað hafið þið, 2 herrar, sem nefnist þ. þóröarson og P. Gudjohnsen, skorað á lanzmenn „að kaupa og borga sem fyrst aödáanlega lika steinprentaða mynd af þjóðmæringnum, Arna stiptprófasti Hclr/asyni, eptir S. Winther, fyrir 1 rbd. Allir landsmenn munu kunna ukkur þakk- ir fyrir forgönguna á mynd herra Árna, eins fyrir það þó ekki muni reynast sem sannast, sem þið hermið þarna: „að hún sje abdáan- leya lík; en viljann er samt að virða, þeg- ar þjóðkunnur og ágætur maður á í hlut, eins og hjer er. Mynd sú, sem hjer er að ræða um, er að sönnu svo lík að umr/jörö ásjón- unnar, að flestir, sem þekkja herra Árna, munu sjá, aö pað á að vera hann; en það mun og flestum sýnast, að í myndina vanti allt hið á- gæta og sjerstaklega, sem ásjóna herra Arna hefur í för með; sjer: þetta vegarbrjef skap- arans sjálfs, sem segir hverjum, sem að vill gá, að hjer sje ekki á ferð neinn hversdagsmað- ur. Myndir Winthers allar inunu vera með líkum galla og þessi, daufar, hversdagslegar, ellilegar. 5ví verður ekki með sanni sagt „að þær hafi vel heppnast." En þegar þið ætlið að hvetja landsmenn til að kaupa og borga sem fýrst „myndina hans herra Arna, með því að heita okkur að gefa út inyndir af ýmsum merkismönnum hjer á landi“ þá höldum við þið Iiafið ekki hitt á rjettan höggstað. Við i það minnsta, og naumast aðrir, viljum láta okkur nægja naö snúa sjer í því tilliti til ykkar ;u við þekkj- um ukkur ekki, og hvorki smekk ukkar nje köllun tíl að verja andvirðinu andlitsmyndar 1 herra Arna, til að gefa út myndar þeirra, sem þið segið og teljið Tmerkismenn“; að minnsta kosti vildum við gjarna mega heyra nöfn nokkurra þeirra áður. Heíði' þar í móti það verið af ráðið um andvirði myndarinnar, að stofna úr því ein- hvern almennan, þarfan aukasjóð, tengöan við annan slíkan, t. d. Bræðrasjóð skólans eður prestaskólans—tilminningarum herra Árna, og sem jafnan skyldi vera við hann kenndur, þá ímyndum við okkur, að íjöldi mánna hefði orð- ið til þess að kaupa myndina, enda hefði með því móti verið reistur verðugur minnisvarði bæði herra Árrra, og forgöngumönnum og út- gefendum myndarinnar. Tveir firiinarksmenn. (Aösent). f Sigurður Hinriksson að Iljalla i ölvesi dó 26. dag næstliðins júlím. 82 ára að aldri. Hann var fæddur í Síðusveit í Skaptafellss. en hafði búið að Hjalla í 49 ár. Hann var tvígiptur, missti hina fyrri konu, en skildi sig við hina síðari. Á sumardaginn fyrsta seinast liðinn gekk hann til hvílu heilbrigður og að mestu ódrukkinn. Daginn eptir um nónbil var farið að gæta að honum; var hann þá mállaus ogmáttvana, og liíði svo frekar 13 vikur, að hann fjekk hvorki mál nje mátt aptur. Dauöir liafa sinn dóm meö sjer! 3 + 6. 1 u g 1 ý s i n j». Nýlega hefur bókmenntafjelags deildin í i Reykjavík fengiö einstaka fjórðunga af „upp- J drætti íslands“ frá deild hins sama fjelags í I fcaupmannahöfn, og eru þeir þessir: I 1. Suövcstr- fjórðunyr. Af þessum fjórð- ungi eru 4 tegundir, sem greinast eptir lit- um í j a) uppdrátt með landslagslitum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.