Þjóðólfur - 10.11.1852, Side 1
ÞJÓÐÓLFUR.
18 5 2.
5. Ár 10. nóvember. 05. oí;- 06.
Al' l)laði þessu koma að ölln forfallalausu nt 2 Nr. eður ein örk hvcrn niániiðinn október — innrtz, en 2 arkir
eðnr 4 Nr. hvern niánaðanna aprfl—scptembcr, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángiirinn kostar 1 rbild. alstaðar
á Islandi og I Danmörkii, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; livert cinstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað laka
sölumenn fyrir uð standa full skil af andvirði liinna 7.
Póstskipiö kom liér til tjtaft.irins og hafn-
ahi sig að kvölili liins 27. f. m., og verður get-
ið liér fyrir aptan enna lielztu útleniiu frötta,
sem með því spurðust. Ekki hafði það neina
úrlausn að færa frá stjórninni um Jiau aðal-
mál vor Islentlínga, sem mestu þykja varða,
enda var aldrei við því að búast, og munu
þau látin hvílast víst til Alþingis að sumri,
eða þó heldur lengur. Ekki hárust lieldur
nein andsvör frá stjórninni uppá bænarskrárnar,
sem jþingvallafiindurinn í sumar samdi og sendi
komingi. Frennir liefðu menn getað vænt eptir
að heyra, hverja6 konúngur, eður Jióheldurþessi
herra P. G. Banq, niyndi kjósa til setu á næsta
aljiíngi, og liver yrði komingsfulltrúi, en ekki
kom heldur einn stafur um það; stjórnin ætl-
ar sér líklega að sjá fyr.st, hverjir verði Jijóð-
kjörnir, áður hún fer að kjósa, svo liún fari
ekki i hága við fijóðkosníngarnar. En það
lítur reyndar svo út, sem fyrir lýðnum hafi
vakað hin sama varkárni og óágengni, og liafi
ekki viljað kjósa neinn fiann til Jiingsetu, sem
hún gat imyndað sér um, að konúngi og stjórn
hans væri mein að sjá á hak. — Engi em-
bættin eru veitt, þau sem óVeitt voru, nema
læknisembættið á Vestmannaeyjum, Daviðsen
nokkrum, Júða að kyni.
f hinuni dönsku dagblöðum finnst ekkert
ritað um málefni íslands, nema grein i tiKjö-
benhavnsposten” 9. júlí 1852, um auglýsing-
una 12. maí 1852, og bréf eitt frá líeykjavík
dags. 12. ágúst er leið i ssFœdrelandet’’ 8.
sept. 1852. I Jtví bréfi skýrir frá, hversu mönn-
u,u hafi hér orðið við auglýsíngu og úrskurð
konúngs 12. mai J). á., hve Jiarfart stjórninni
menn áliti stiptamtmann greifa Tvainpe hér á
landi, hve greitt gángi með apturskilun j»jóð-
fundarkostnaðarins, hversu íþingvallafundur-
inn hafi verið sóktur í sumar, hverjar bænar-
skrár hafi gengið Jiaðan til stjórnarinnar, og
hversu nienn ijölgi héraðafundum til samtaka
um ýmislegt, einkum til að stofna búnaöar-
og lestrar-félög o. fl., sem gagn iná leiða af
o. s. frv. Bréf Jietta er nokkuð lángt, og leyfir
ekki rúmið að Jiessu sinni að auglýsa Jiað hér,
og má ske ekki í hinum næstu blöðuin, Jió
Jiað sé þess vert í flestu ef ekki öllu tilliti;
Jiví auðséð er af Jiví, að höfundurinn hefir
Jiekt vel til og viljað með varkárni segja hið
sannasta frá, fió bæði stjórninni og einstöku
mönuum hér á lnndi kunni að geðjast miður að
sumu hverju. 5ví mun og nokkruin mönn-
um hér í höfuðstaðnum hafa orðið að eigna
bréf Jietta Jieiin höfundum, sem Jió er fjærstætt
að eigi Jiað. En Jió flestir, sem von er, skyrr-
ist við að leggja embætti sín og timanlega
velferð undir teníngskast, eins og nú vill verða,
ef menn gjöra bera sannfæríngu sina og nafn-
greina sig, J»á má samt ver'a, að bréf Jietta sé
ljósastur vottur Jiess, livað sunium, sem jió
lítið ber á, er undir niðri með málefni vor
og stjórn Jiessa lands eins og hún er nú.
Mælt er að stiptamtmaður liafi gjört í suni-
ar fyrirspurn til stjórnarinnar um Jiað: ntil
hverra einbættismanna ætti að ná úrskurður
stjórnarinnar 12. mai {>• á.“ (— uni jiá, sem
ekki mætti Jiyggja kosníngu til aljiingis án
leyfis stiptamtmanns —). Tilefnisliti! virðist
spurning Jiessi liafa verið, Jiarsem 2. gr. í tilsk.
28. maí 1831 tekur af allan vafa um Jiað og
tvímæli, enda liefur nú stjórnin svarað stipt-
amtmanni öldúngis samkvæmt Jiessum laga-
stað, og á sama veg og hann var útjiýddur í
sumar á Jíngvallafundinum1: Síað úrskurð-
urinn nœði ekki til annara embrettismanna
en peirra, sem hefði veitíngarbref, skikkun-
*) Sjá 87. og 88. bl. pjóðólfs bls. 347-848.