Þjóðólfur - 10.11.1852, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.11.1852, Blaðsíða 2
2 arbrrf eöa staSfestingarbref undirskfif- aö af honúnyinum”. Kosnínr/ar til Alpinyis 1853. Eptir f>ví sem skýrslur eru konmar um til stiptamtsins, og að öðru leyti hfefir spurzt, eru fiessir kosnir til alþíngismanria og vara- jiingmanna I Syðrimúlas. sera Jón fíávarðsson á Skorra- staft; —varajim. sera Einar Hjörleifsson í Vallanesi. - Nyrðrimúlas. Gultormur stúdcnt Vit/fússon; — varajim. Petur bóndi Pétursson á Há- konarstöftum. - Nyrftrijiíngeyjars. Jón hreppstjóri Jónsson á Múnkafiverá; — varaþm. Árni bóndi Árnason á Skóguin. - Syftriþíngeyjars. séra Jón Kristjánsson á Yztafelli; —varaþm. Sigurftur breppstjóri Guftnason á Lji'ieavatni. - Eyjafjarftars. Str/fán umboftsmaftur Jónsson; — vargþm. séra Jón Einarsson Tborlacius í Saurbæ. - Skagaíjarftars. Jón bóndi Samsonson; — varaþm. séra Benedikt Vigfússon á Hólum. - IIúi lavatnss. Handlæknir Jósep Skaptasson; — varajun. umboftsmaftur R. M. Olsen. - Strandas. Asgeir bóndi Einarsson; — varaþm. yfirdóm. Jón Pétursson í Reykjav. - ísafjarftars. Cand. Jón Sif/urbsson í Kaupmb.; — varajun. Magnús Ebenezerson—V - Barftastrands. i IJalis r^aftan liefir enn ekki frézt, - Snæfel]sness.VlverÍir seu kosnir- - Mýras. Jón breppstjóri Sif/urðssoní Tandras.; ■— varaþrn. Cand. Helgi Sigurftsson á Jörfa. - Borgarljarftars. prófastur séra fíannrs Ste- phrnsrn; — varajim. Kolbeinn bóndi Jóns- son á Hofstöft/m. - Reykjavíkurkaupst. Landlæknir Jón T/ior- stensen; — varaþm. Conferenzr. Jórftur Sveinbjörnsson1. - Gullbríngu og Kjósars.2 Guðmundur brepp- l) Hnmi lieíir ekki vil.jaö þyggja þa kosníngu. s) Herra Jiórður bauö sig þarfram bréllega, og fekk aö sögn jafnmörg atkvæði og Jón Guðmumlsgon, en í brjelinu af tók bann, að þyggja v a t a f u I 11 r ú a kosníngu. stjóri Brtmdsson; — varaþm. Lögfræftingur Jón Guftmundsson, I Árness. Maf/nús bóndi Andresson á Syðra- lángbolti; — varaþm. skólakennari Gísli 3Iagnússon í Reykjavík. - Rángárvallas. Páll hreppstjóri Sir/urðssoji; —varaþm. Jón bóndi jióiöarson í Eyvmd- armúla. - Vestmannaeyjas. enginn. - Skaptafellss. Lögfræftíngur Jón Guömnnds- son ? (\S feng-ið). lluyvekja um skólann í Reykjavík. (Frámha/d). En liin nýbreytta stjórn herra Bjarna Jónssonar laut. ekki frá upphali aft eins aft umvöndun um ástundun og framfarir svein- anna, og um kenpsluna, beldttr og aft því, aft koma breytíngu á ýmsa tilhögun vift skólann frá því, sem verift liaffti, en einkum aft því, aft hin innri stjórn sRólans sjálfs yrfti sem greinilegast frá skilin yfirstjórninni, og fengin i bendur nieistaranum meft ráftaneyti binna anriara kennara, eins og á sjer staft í Dan- mörku, og nmn samkvæmt skólalöggjöf vorri. Hann ritafti um jietta efni lángar og greini- legar uppástúngur til stjórnarráfts erina kenni- mannlegu niála; munu þær Itafa verift studdar aft flestu af háyfirvöldum vorurn, enda mun og ráftherranu liafa fallizt á þær aft mestu. Jaft var ein breytingin, aft meistarinn skyldi héftan af ráfta bver væri dyravörftur skólans; áftur höfðu háyfirvöldin ráftift því, og áskilift, að hver segfti öftrum lausu meft 6 mánafta fyr- irvara. Nú haffti og ráftherrann lagt fyrir, að segja dyraverftinum, sem þá var; lausri vist- inni, og mun stiptamtmafturinn, aft minnsta kosti ekki í fyrra, hafa latt það, aft svo væri gjiirt. En þegar sú skipan kom lijer, voru ekki nema rúmir 2 mánuftir þar til skóli átti aft byrja, en meistarinn vildi fyrir hvern mun hafa fram dyravarftar skiptin fyrir þann tima, Jafnvel þó hann ætti í þessu aft styftjast vift beina skipan ráftherrans, og heffti vafa- laust mikift til síns máls í þvi, aft annar inætti fást miklu hentari til þess starfa, þá naátti aptur segja, aft þaft var næsta mannúftlegt af háyfirvöldunum, þó þau vildi hlífast vift aft

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.