Þjóðólfur - 10.11.1852, Page 5
5
arnir gæti þjónað embættunum með tilhlýði-
legri alúð, þegar bæði bötnuðu kjör þeirra,
og þeir losuðust við alla gjaldheimtu og erf-
iða búsýslu, og fengi haganlegri sóknarskip-
un, og að það myndi verða aífarabetra fyrir
söínuðina, að mega halda prestum sinum um
lengri tíma (— já heldur það, nefnilega æfi-
lángt), þar eð af þessu mundi leiða, að prest-
arnir heíði ekki einsopt — (því ekki: aldreiV)
brauðaskipti eptirleiðis, þegar brauðin væri
að kalla jöfn.
„Synodus (prestastcfnan) treystist saint ekki til
tneð eindæini sinu að skera ú r þessu máli, (átti
prestastefnan með skéra úr því?) og því þókti í alla
staði lilliiýðilegra, að leita liér iiin álits allra prófasta
og presta í landinu“. Jess vegna voru þeir, stiptpró-
fastnr Á. H e I g a s o n, prófessor P. Pétursson
og dómkirkjuprestur Á. Jónsion kosnir í nefnd, til
þess að rita ollum próföstum á landinH u m it u r ð-
a r I) r é f mn þetta efni. Og nefndin lielir — eptir þvi
sem í Tíðintluniim segir — ritað brélið, og skorað á
prófasta, að þeir og prestarnir segði álit sitt um,
livort e k k i myndi réttast:
a ð hverju prestakalli væri út lögð litil og liæg
jörð fyrir preslseltir, —
a ð prestum væri goldin laun þeirra i penínguin
úr opinberuni sjóði," i slaðinn fyrir allar vissar og ó-
vissar prestatekjur seni nú eru, sem stjórnin þá yrði
að gjöra ráðstöfiui fyrir; — en fremur
li v o r t þeir —"jirófastar og prestar — áliti ráðlegt
að sel ja allt kirknagóz og ítök eptir lientuglcikuin,
o g að svo miklu leyti sem þessu yrði ekki allt í einu
komið við, eða þækti ráðlegt, livernig þeir þá vildi
ráðstafa tekjum og umsjón þessa;
li v o r t ekki niundi bezt að fcla söfnuðun-
ii in kirkjurnar á liöndur til viðurbalds og umsjónar,
eins og viða er tíðkanlegt erlendis.
J>á bað og nefndin prófastana ineð ráði sóknar-
prcsta sinna að skýra frá, livort þeir liéldi að presta-
köllnm í þerrra prófastsdæmi þnrli að fjölga eða
fækka, eður öðruvísi til liaga.
Hér er nú koniið allt sein fyrir oss liggur opið um
þessa miklu uppástiíngu. Nefiidin var, eptir því sem
frá cr skýrt, auðsjáanlcga alilrci kosin til annars, enn
a ð r i t a nmburðarbréfið, en alls ekki til þess
fyrst að yfirvega uppástúnguna og kveða upp uni hana
álit silt; því er nefndina ekki beinlinis fyrir neitt annað
a5 ásaka, en ef bréfið liennar hefir ekki verið svo
gfeinilegt og Ijóst og sanikvæmt nppásliíngiinni, sem
liún sjálf gaf tilefni til; vcr ætluin að það liafi verið í
góðu lagi. —
En vel.sé próföstum og prcstiim þessa lands, cf
þeini veitir liægt að átta sig í uppástúngunni, ef þeir
finna í henni þau stuðníngs - og undirstöðu alriði sem
þeir geti og þori að haida sér að og byggja á skyn-
samlegt og röksamlegt álit og ályktanir. Oss finnst
ekkert gefið í uppástúngunni neina þetta eina, „a ð
þörf sé að bæta kjör prestanna, ogþað
væri betra að þelrhefðiföstogviðun-
a n I e g I a u n“, þessu neitar víst heldur enginn. En
af þvi flýtur engan veginn, að það sé m ö g u I c g t
n ú þ e g a r, eða að það sé ráölcgt, hvað sem til
þess útheiintist, hvað mikið seiu fyrir það væri lagt í
sölurnar og hversu óhætanlegan óhag sein menn ynni
sér með því á annan vcg.
En áður vér geftun oss nokkitð við yfirvegun
þessara aðalatriða við iippástiingnna, verðum vér að
vekja atliygli að einu, sem oss finnst næsta iskyggi-
legt, og sem gjörir uppástúnguna alla öldúngis óliæfi-
lega frá rótum, eins og liiin liggur nú fyrir, þó það
væri að öðru leyti inögulcgt að koma ölluni prestuin
á föst laun, og þó það væri vel gjörandi að snara út
öl!n presta gózinu likt og stólsjörðunum, sem vér þó
ætlum fari fjærri, En þetta eina, sem gjörir uppá-
stúnguna óhnfnmli, er það, „a ð ö I I u m p r e s t u m
e r u æ 11 u ð j'öfn I a u n og jöfn launaviðbót
é p t i r jafnlánf/an embættistíina. Framúr-
skarandi alúð og kapp til lærdóms frainfara, og yfir-
burða, yrði þá vettugis vert; hversu scm menn tæki
öðrum fram að samvizkusemi alúð og dugnaði í em-
bættisstjórniuni, þá kæm það fyrir ekki, því ef af-
bragðs gáfna og lærdómsmaðurinn, þó hann sé meist-
ari í guðfræði, vígist lil prests 10 eða 20 áruin síðar
enn liinn, sem að eins liefir h ý m t í að geta skrifazt
út tii prestskapar, og þó þessi framiírskarandi lær-
dóuismaðiir sýni sig jafn mikið afbragð að dugmiði og
allri sómasemi í embætti sínit, enn liinn sé öUiini ó-
uppbyggilegur, hviimleiðiir og jafnvel að alhlægi og til
atimkunar, — ef hanti að eins getur hángið óátalinn í
embætlinii, þá fær þessi sami aumi og duglausi poka-
prestur þó allt af 100 eða 200 rbd. ineiri laun lieldur
enn liinn afbragðsmaðurinn, sem liefir vigzt 10 eða 20
ártim síðar. Ef „professor" og meistarl í gnðfræði,
Pétur Pétursson vigist 20 árum seinna enn séra Arn-
gríinur Bjarnason, og kemst ekki að þessum „fáeinu
betri brauðum“ af þvi þau eru veitt áöur jafn únguin
prestum og hann er, og ef séra Arngrimur getur liáng-
ið óátalinn í prestskapnnm, — og- haiuingjan veitað ekki
hcfur það verið neinn galilur liingnð til, eða vandi, að
hánga í prestsembættinii, eða ;ið liempan fengi að liánga
utauá prestleysunni1, — þá situr séra Arngrimur alla æfi
að 200 rbd. betra brauði lieldur enn meistari Pétur,
liversu sem liann vandar keuníngu sina, og er framúr-
skarandi að henni og allri embœltissljórn. Hér, í uppá-
stúngunni, á því blind tilviljun og hin heiiiiskulegasta
„forngildá" (anciennitel) ein að ráða öllu; embættis-
á r a - en e k k i embæltis d n g n a ð a r- yfirburðir npp-
l) En þess biðjuni vér vel að gæta, að þetta er opt
miklu freniur að kcnna sóknariiiöiiniim heldur en yfir-
völdiinum; það inun ekki dæinalaiist, að alþýða liefir
þar, þegar á hefir átt að herða, sýnt af sér „m i s k-
u n s e m h e i t i r s k á 1 k a s k j ó 1“ !