Þjóðólfur - 10.11.1852, Síða 7

Þjóðólfur - 10.11.1852, Síða 7
7 líleira um kosníngarnar pn kinir vililu, og svo, að t. d. K r i e g e r prófessor, sem er lærður maður og inálsnjall, og hefir sýnt sig dugandis þíngmann til þessa, varð að I'opa fyrir óreyndum kónda. En oddvitar bændavina hafa lýst þvi yfir, að nauðsyn sé á öðru fyrirkomulagi, og á breytingu Grundvallarlaganna; og heflr Tscherning olursti ritað um það í suinar 'bæklíng cinn, og viljað sanna í lionuin, að aifara bezt og ináske einka úrræðið fyrir Danmörku myndi nú verða, að mynda úr öllum i'íkishlutunHin e i t t 15 a n d a r i k i (Samstat), og myndi hinni konúnglegu boðan 28jan. 1852 yerða bezt full — nægt á þann veg.. lfafa þjóðernis-metinirnir, sem vilja halda uppi óaðskiljanlegri ríkisheild suður að Eiðerá, og vilja að Grundvallarlögin nái yfir allt það ríki, að vísu ritað mikið í blöðmium og anðreft gegn þcssum uppástúngum bændavina, en úr þvi þeirra flokkur virðist milega eins fjöiskipaður á þínginu, sent hinna, en uppástúngur þessar þó raunu stefna nær Iíonúngs- boðaninni, enn það sem þjóðernis-mennirnir liafa viljað fylgja fram, þá virðist reyiidar allt undir því komið, hvort stjórnarherrarnir vcrða fylgisamir þessum uppá- stúngum. Af ráðherrunuin sem nú sitja að völdunt, eru þcir þjóðkjörnir til þíngsetu í ár: Bang, Bille, og Spon- neek; al' hiiiuni fyrri ráðherrum: Clausen, Knutli, Mað- Vig, Monrað, Lchmann, Rosenörn og Tillisch, sem allir eru taldir þjóðernis-menn og Tscherning annar aðal- oddviti bættdavina. En það er haft til ntarks unt, að víst siímir ráðherrarnir, sem nú eru, ætli siy' að leggja til breytíngu á Gruiidvallarlögumun og sljórnarskipuu- inni, að liillc sagði í ræðu sinni á kjörþínginu, þar sem haun bauð sig fram, „að víst ntyndi hann ekki vilja la'gja (fire) stjórnarskrána ncma utn þunilúng og þuml- úug (tommeviis)“. Konúngur licfir ferðazt í snmar víða unt Jótland, með vinstri handar húsfrú sinni, sem áður ncfndist „Jóin- frú Kasmusscn“, en nú er liafin upp í aðals stett og nefn- ist „Grcvinde DANNER“. Er mikið orð gjört á því í blöðunum, hve veglcgar viðtökur Jótar veittu hiiium kon- únglegu hjónum, og hve Ijúflega konúngur viðurkendi það, og sæindi menn nafnbótuin og riddara mcrkjum. — A Englandi var málstofu-þínginu hleypt upp seint í júni, eins og mótstöðumenn stjórnarinnar vildu, og jafnsnart tckið til nýrra kosnínga. þó opt liafi verið mewnir flokkadrættir um kosníngar þar í landi, og fé- gjafir til alkvæða, niun það sjaldnar hafa verið nteira enn nú. Derby lávarður og ráðaneyti hans, scin allir cru tollverndarnienn og úr T o r y - Ilokknum, hafa scm von er, leiíazt við að fá mcnn úr sínunt flokki kosna, til þess að mega hafa yfirborðið á þínginu og halda völdunum. E,n verzlunarfrelsis- og W i g g - tnenn hafa leitazt við að efla sinn flokk til kosnínganna, og hefur veitt betur yfir höfuð að tala, því svo telst til, að allt að 40 fleiri sé nú kosnir úr þeirra flokki, lteldur enn hinna, og sntíða menn sér því nú þegar, að Derhy og i'áðaneyti hans muni verða að leggja niður völdin. A Englandi lézt í scpteniber, einn ltinn nafnkunn- asti Englendíngjtr þessarar aldar, cn það var hertuginn af W e 11 i n g t o n (Artur Wellesley)., hann hafði 3 yfir áttrætt þegar hann lézt. ílann var sá, eins og kunn- ugt er, sem var fyrir landher Engilsiiianna þegar þeir striddu við Dani 1807, sem dugði bezt að lirekja lið Frakka og Napoleons Keisara út úr Spáni 1811—14, og sem sigraðrst algjörlega á honum við Waterloo 1815. Ilann liafði tvívegis verið hinn æðsti ráðgjafi á Eng- landi; var til dáuardægurs æðsti herrshöfðingi þar í landi, ag hinn mesti vin Victoríu drotníngar. Ekkiréðst drotníng í að láta jarðsetja hann, fyrr en þíngið væri komið saman, — en það átti ckki að vcrða fyrr’ cnn seinni hluta uóveinbers — og legði fyrir um það, hversu útförinni skyldi liaga. — A Frakklandi var allt meft kyrA og spekt í sumar, og með sömti stjórn og Eikisforset- inn, Loðvik Napolemi hóf um byrjtin þessa árs. Prentfrelsi, fumlafrelsi og kvið-dóntar liggja enn niðurbældir af harðstjórn hans og lögregluliðsins, en ekki briddir á öðru, nú setn stendur, en aö Frakkar láta ser jietta vel lynda, og hefja jieir hann upp til skýja, og biftja hann taka ser Keisara-tign yfir þeim, sem íofturbróftir lians gjörfti,og vaf talið víst, •ft hann myndi leita um jiaft almeuns atkvæft- is jiegna sinna um 2. desetnber j». á., sama daginn sem föfturbróftir hans vann hinn ntikla sigur vift Austerlitz, (1806) og var krýndur til keisara (1804), og sama daginn sem sjálf- ur hann, í fyrra, rauf eifta sína og hrauzt til valda jieirra er hann situr nú aft. En jiaft hafa menn fyrir sann, aft ekki muni jieir al- veldishöfftíngjtirnirí austari hluta Evrópu sain- fiykkjast keisara-tign Loftvíks, allra sízt svo, að hún verfti arfgeng i ættlegg hans, og mun [>eiin jiykja j>aft heldur þvert, ofan í „heilaga samnínginn* frá 1815, er j>eir hétu aft áhyrgj- ast Bourbons- ættinni ríkisstjórn á Frakklandi aft æverftu. En hvort sem nokkrar sönnur eru fyrir sainníngi j>eim, sem sagt, er að j>eir Austurrikiskeisari, l’rússa konúngur og Niku- lás llússakeisari, hafi gjört, meft sér 20. maí í ár, til jiess aft afvenda keisara-tign Löftvíks Napoleons, J>á j>ókti jiaft víst, næsta hneiksl- anlegt, að sendiherra Nikulásar í Parísarborg hvarfheim til sín þaftan og margir enirhelztu llússar meft lionum, jiegar fjölga tóku bæn- arskrárnar frá lýftnum til Loftvíks, umafthnnn tæki sér keisaratignina. Skipaft haffti hann fyrir dýrftlegt, liátiftar og helgi hald yfir gjör- valt Frakkland, 15- águst, i minningu fæftíng- ardags íofturhróftur síns Napoleons keisara;

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.