Þjóðólfur - 10.11.1852, Blaðsíða 8
8
var og svo gjftrt, en veðrið var ekki samboð-
ið þeirri viðböfn, því bin mesta rigníng vildi
til um j)á daga alla. j>að vildi honum
og til óbappa, að eldi laust upp á nætur-
fæli í skrifherbergjum bans í höllu bans
Elisée, brunnu j)ar mftrg dýrindis málsverk
og aðrir menjagripir, er bann lialði safnað
eptir fftðurbróður sinn og fleiri frændur. En
meiri gyptu naut hann að í J>ví, að fá komi/.t
bjá tvennum morðvélum, sem menn nokkrir
liftfðu svarizt til í rnóti lionum; en lögreglu-
stjórnin uppgfttvaði bvorutveggju vélarnar og
flokkana sjálfa, og handtóku jiá, áður enri
mein varð að.
Af innlendum fréttum hefur fátt borizt
með póstunum. lleyafli varð víðast liinn mesti
að vftxtum, og eins að gæðum, nema í Skapta-
fellssýslunum, j»ó er þaðan sagt, að allgott
fóðurhey muni víðast í garði. Viða varð hey-
skaði í hinu mikla útsinníngs veðri fimtudag-
inn 23. sept., en mest er gjftrt orð á j)ví úr
Skriðdal í Múla-sýslu, og ersagtsvo liafi tal-
izt til, að 50—100 hestar, bafi fokið á mörg-
urn hinum stærri ha jinn. í jiví veðri lá kaup-
skipið rNoriiin“, urn 70 lestir á stærð, á Seyð-
isfjarðar-höfn, og var hálffermt rneð korni, sem
jiar átti að verða eptir til vetrarforða, eri skip-
ið sleit upp og klofiiaði frá jiví allur hotninn,
fórst j>ar öll kornvaran, nema einar 50tunnur,
en skipverjum var ftlluni bjargað. Fjárheimt-
ir voru sagðar illar fyrst eptir réttirnar, bæði
íÁrness- Gullgríngu og Eorgarfjarðar-sýslu,
en frézt befir að úr jiví hafi ræzt nokkuð.
Skurðartíð mun viðast liafa reynzt i betra lagi.
Verðlag á vænum meðalsauðum hefir verið
hér sunnaiilands í liaust 5—6 rbd.
Anglýsingar.
Eg befi fengið núna með póstskipinu ýms-
ar tegundir af vindlum (Cigarer) betri og létt-
ari, og sel eg jiá, bæði einn og einn, og r
stokkum, gegn vægara verði eptir gæðum en
kaupmenn selja hér alnrent. Sömuleiðis hefi eg
einnig á boðstólum ýmsar tegundir af pípu-
tvbaki, bæði af hinum beztu og léttari teg-
undum, gegn betra verði enn hér fæst í nokk-
urri búð. 3>etta allt fæst í húsi mínu, Kirkju-
garðsstræti Nr. 5, rétt fyrir norðan Egils hús
bókbindara.
fíasmús Hansen.
Enn sem fyrri býð eg inig framvegis fram
minuin heiðruðu Iftndum, sem jiess kyuni (mrfa,
til jiess að sækja og verja mál bæði fyrir hin-
um konúnglega yfirdómi, og fyrir béraðsdóm-
stólunum hér nærlendis; einnin til þess að
sernja liverskyns bréf, skjðl og gjörnínga, um
afsöl, afliendingar, veðsetningar o. fl.; bænar-
skrár, uinkvartanir, skýrslur og skilagreinir til
yfirvaldanna, og ftnnur bréf bæði til jieirra og
til einstakra nianna; lofa eg greiðri og áreið-
anlegri afgreiðslu á öllu sem mér er jiannig
falið að semja, og fullri og fastri launúng á
öllu |)ví sem mér er fyrir trúað og leynt á að
f'ara; einnig býðst eg til, bæði að útvega jieim
sern jiarf, fé á leigu, gegn vöxtum og reði,
og eins að koma fé (peningum) á áreiðanlega
leigustaði gegn óyggjamla veði; einnig að
vera milligaungumaður urn samnínga, kaup
og sölur, og skuhlaskipti, — allt gegn sann-
gjörnu endurgjaldi frá jieim sem leita aðstoð-
ar minnar um þessi efni.
Jon Guðmundsson.
Með ábyrgðarmanna skiptunum á þjóð-
ólfi, er nú skrifstofa hans flutt, og i liús mitt,
í Aðalstræti (póststrætinu) staðarins Nr. 6,
rétt vestur af gamla kirkjugarðinunr, en út-
norðurhalt og ftrskaint frá giidaskálanunr
mikla, sem er útlitslíkastur því íláti, ' sem
Skaptfellíngar nefna CfOkaker”; og vonar
inig að enginn villist nú að hinni nýju skrif-
stofu 3>jóðólfs, en þar verður upp frá þessu
tekið við öllum ritgjörðum og auglýsingum,
sem í hann eiga að komast, og þar fást bæði
heilir árgángar hans og einstftk blöð framvegis.
Jón Guðmandsson.
Ábyrgðarmaður: Jón Guðmundsson.
Prcntaður í prcntsmiðju íslands, hjá E. pórðarsyni.