Þjóðólfur - 07.05.1853, Side 1
Þjóðólfur.
185 3.
5. Ar 7. maí. 112.
Af blaði þessu koma að öllu forfallalausu út 2 Nr. eður ein örk hvern mánuðinn október — marz, en 2 arkir
eður 4 Nr. hvern mánaðanna apríl—september, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdl. alstaðar
á Islandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; Kvert einstalu Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka
sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7.
Skipakoma o</ útfendar fréttir.
Um síðir kom hér, að morgni 1. þ. m. rjakt“
til verzlunar stórkaupmanns Knudtzons, og
aptur að morgni 4. þ. in. „brigg“ sem hann
á, og höfðu þau að færa allskonar nauðsynjar
og gæði, kornmat, kaffi, sikur og ölfaung.
Bar Ilafnarstrœti staðarins, 2. þ. m., ljósan
vott um það, að brennivín var liér komið, en
jafnframt miður gleðilegan vott um, hvað sumir
landsmenn eru enn fjærstæðir því, að kunna
að brúka brennivín án þess að nrisbrúka það.
Frostharkan ogisalögin í Eyrarsundi fram
eptir öilu vori, hafa hamlað útsiglingurium
híngað og annað, og ekki komst póstskipið
héðan inn til Kaupmaiinaliafnar, fyr enn 10. f.
m., eptir Gvikna útivist. $að átti að leggja
af stað híngað aptur 28. f. m. Ekki var farið
að f'ást neitt við hin íslenzku mál, svo frétt-
íst, þegar seinna skipið lagði af stað, 24. f.
m., enda áttu og þessir dönsku ráðherrar, sem
við íslendingar erum látnir eiga undir öll mál
vor, i jmsu öðru að vastra, sem þeiip mun
þykja á meiru standa, eins og nú skal skýra
frá. 5v’í fréttist ekkert með vissu um, livaða
mál stjórnin ætli að leggja fyrir afþing vort
í sumar, hverjir eigi að verða konúngkjörnir
þar, eða konúngsfulltrúi. En altálað var í
llöfn, eptir því sem skrifað er nú í bréfum
þaðan, að amtmaður og riddari herra Páll
Melsteð eigi að verða fyrir því.
— Ekki heyrist að verð/ag á íslenzkum
viiruni hafi breyzt; en af því fádæma góður
fiskiafli var hvívetna í Noregi í vetur, þá ræð-
ur reyndar að likindum, að alfur fiskur muni
falla nokkuð í verði frá því sem var ytra í
haust, og er nú einka ráðið fyrir landsmenn,
oð vanda vérkun á saltfiski sinurn sem bezt
að verða má, því að eins með því móti geng-
ur hann betur enn fiskurinn frá Noregi, og
getur haldizt í áliti fyrir gæði sín. Korn, bánka-
bygg og kaffi voru í háu verði þegar seinast
spurðist, en vegna samgaungu- og aðflutnínga-
leysis sakir isanna, þá var þetta verðlag í
Kaupmannahöfn enn ekki liafandi að marki,
og bjuggust menn við að úr því myndi rætast,
þegar samgaungur og aðflutníngar ykist.
— Frumvarp stjórnarinnar til frjálsr-
ar verzlutLar á lsla ndi var lagt fyrir
„Landsþíngið* (efra þíngið) í janúarm. Frum-
varp þetta var að aðalatriðunum til, eins og
vér liöfum skýrt frá þvi í 102.—103. bl. voruj
bls. 36. Vér inurium bráðuin taka upp í blað-
ið greinilegra ágrip, og skýra frá, hvað því
hetir gengið í þingunuin.
— I Danmörku var að vísu allt með kyrð,
en megnlega greindi stjórnendurna á við rík-
isþíngin, bæði um toUlinu - takmörkin og um
ríkiserfðirnar. Stjórnendurnir urðu undir í
toll-takmarkamálinu strax eptir nýárið; sleit
þá konúngur, 13.s jan. Jjóðþíngið („Folketin-
get“, fulltrúaþing þjóðarinnar), og lét kjósa til
þess á ný. Stjórnarmennirnir og Bændavin-
irnir gjörðu sér mikið far um að koma fram
sinun} mönnum til hinna nýju kosninga, en
ekki mun það hafa tekizt eptir tiiætlun, og
þókti það t. d. eptirtektavert, að Tsckerning
ofursta, öðrum oddvita Bændavina, varhrundið;
aptur voru kosnir ýmsir nýjir, sem ekki voru
vinir stjórnarinnar, t. a. m. séra Gruntvig
ganili, og fjöldi þeirra úr flokki p/óðemis-
manna, sem áður voru. llinir nýkosnu þíng-
inenn komu aptur saman í öndveröum marz, og
hafa þar síðan helzt verið rædd rikisgjaldalög-
in, og rnálið um ríkiserfðirnar. Stjórnin held-
ur fram til ríkiserfða, þegar út er dauður karl-
leggurinn, sem nú situr að völdum, flolstein-
Gottorps ættboganum, en hann er sá sami og
nú situr að ríkjum í fíússlandi. Jijóöernis-