Þjóðólfur - 07.05.1853, Síða 3

Þjóðólfur - 07.05.1853, Síða 3
75 var skráð ; cnn siðan hafa ýmsir utanhcraðsmenn rctt skólanum gjafir og þykir oss skylt að nefna þá, undir cins og vcr vottum þcim innilegt þakklæti. þcir cru þessir: rbd. Lögfræðfngur Jón Guðmundsson í Reykjavík . . 10 Ur. Jón lljaltalín í Kaupmannahöfn.............. 5 Organisti P. Gudjohnsen f Reykjavík .... 5 Hcraðslæknir Sk. Thorarensen á Móeyðarhvoli . 4 Kaupmaður L. A. Knudsen í llafnarfirði ... 3 ------M. J. Matthiesen í Hafnarfirði ... 2 Páll prestur Mattliiescn i Dagvcrðarnesi ... 2 Bókhindari Egill Jónsson í Reykjavfk .... 1 til samans 32 r. Undir eins og vér getum þessara utanhéraðs vel- gjörðamanna skólans, þykir oss ótilhlýðilegt að gánga fram hjá hinum sein innanhéraðs en utanhrepps hafa orðið lil þess að liðsinna honum og eru þeir ept- irfylgjandi: í Hraungerðishrcpp. rbd. sk. Dannebrogsmaður Árni Magniisson á Stóraármóti 10 „ Kammerráð Th. GudmUndsen á Hjálmholti . . 8 „ Sigurður prestur Thorarensen á Hraungerði . . 2 „ þormóður Bergson á Lángholti............2 „ Kirkjueigandi Bjarni Sinionsson í Laugardæluni . 1 „ í Ölveshreppi. Jón prestur Matthiesen á Arnarbæli .... 4 „ Hreppstjóri Magnús Sæmundsson á Auðsholti . 2 „ Guðmundur Jónsson á Núpuin..............1 „ í Sclvogshreppi. þorsteinn prestur Jónsson á Vogsósum . . . 2 „ í Grímsncsshreppi. hirkjueigandi Jón Halldórsson á Búrfclli . . . 3 „ í B i s k u p s t ú n g n a h r e p p i. Björn prestur Jónsson á Stórafljóti ..... 2 „ Hreppstjóri Eyólfur Guðmundsson á Auðsholti . 1 „ I Hrunainannahreppi. Préfastur J. K. Briein á llruna......... 5 „ I Sandvíkurhreppi. Snorri Jónsson á Selfossi...............2 „ íngismaður Jón Símonsson á Selfossi . . . . „ 48 I Gaulverjabæarhreppi. af 33 gefenduin . . .................... 44 88 til sainans 90 r. 40 s. þegar hér við bætist það sem skotið hefir verið saman í sjáll'um Stokkseyrarhreppi . 383 - 56 - °g utanhéraðsgjafirnar hér að framan . . 32 - „ - sést þ,; jö j)ag scm hingað til hefir gef- izt skólanum er að upphæð ..... 506 rbd. „’sk. Líka sýnir þetta yfirlit bæði hvað og hverjir utan- héraðsmenn hafi orðið til að styrkja skólann með fé, og líka hitt, hverjir hreppar og menn í sýslunni sjálfri, enn lyrir utan Stokkseyrarhrepp, hafa orðið drjúgastir um hjálpina. . ... (Niðurl. i næsta bl.). (Að sent). — Sýslumaður Borgfirðínga hefir látið hreppstjórana í sýslu sinni birta alþýðu það boð stiptamtniannsins á Is- landi, frá 18. d. októberm. f. á., að gjalda skuli 2sk. af hvcrju rikisdalsvirði jarða - afgjalda í sýslunui, til lúkn- íngar enn ógreiddum alþingiskostnaði. 10. d. nóvemberm. 1851hafði sami herra skipað, að greiða vorið 1852, 5sk. af hverju ríkisdalsvirði jarða - af- gjaldanna, til að endurgjalda 2,000 rbd. (réttara 1,500 rbd.) sem ógreiddir væru af alþíngiskostnaði, og 4,500 rbd. af þjóðfundarkostnaði; um það boð fór svo, — sem ölluin er kunnugt og minnisslætt, — að stjórnin i Danmörku bannaði að taka þjóðfundarkostnaðinn, en skipaði að skila honum tafarlaust aptur ef nokkurstaðar væri búið að taka hann, og þessu boði hennar var sumstaðar strax, og vonandi að því se nú allstaðar fullnægt. Nú ætla menn, að stiptamtinaðurinn hefði ckki farið að hugsa fyrir endurgjaldi þjóðfundarkostnaðarins, fyrri enn alþingiskostnaðurinn var að fullu cndurgoldinn1, en svo reiknaðist mönnum hér i fyrra, sem l t’j sk. af rík- isdal hvcrjum, jarðagjaldanaa, hcfði þurft til að greiða 1,500 rbd., ef 5 sk. af enu sama nægðu til að greiða þá og það sem til var tekið af þjóðfundarkostnaðinum. þar eð nú ekki var heimtað meira í fyrra enn 1 sk. af ríkisdal, ætti nú, cptir því scm næst liggur við, að eins að vanta T\ sk. af hverjum rikisdal jarða - afgjaldanna, hafi það ekki verið tekið af jafnaðarsjóðunum, sem oss er ókunnugt, þvf lángt er nú síðan vér sáum rcikrtíng yfir sjóð þann í s u ð u rum d æ m i n u. Vér biðjum því herra stiptamtmanninn, að gcfa um það skýrslu f blöðunuin áður enn manntalsþing verða haldin i ár: hvcrnig varið sé þvf 2. sk. gjaldi al' ríkis- dal hvcrjum jarða-afgjaldanna, sem hann mcð áminnstu bréfi, dags. 18. d. októberm. f. á. býður að greiða til lúkníngar enn óloknum alþingiskostnaði. 22. dag aprílinánaðar 1853. Nokkrir Borfffirðingar. Vorvisa í Rey kj avik. Gyllir sólar himin-hjól hnúk og bláa tinda; gægist fjóla um grundar ból grænum fram úr rinda. Hiniins þýðast hretin stríð, hestar kátir skeiða, vcðrið blfða vekur lýð vetrar upp úr leiða. Vindur á linin Ijósu skín — leggur fley í bæinn, brögnum sýnir brennivín, bætir daufan haginn. *) En hcfði heimtíngin á þjóðfundarkostnaðiniiin verið rétt að sjálfri sér, þá hefði og þ e s s i aðferð stiptamt- inannsins verið rétt; sjá Stjórnartið. 1848 bls. 438. Alim.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.