Þjóðólfur - 28.05.1853, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.05.1853, Blaðsíða 1
Þjóðólfur. 1853. 5. Ár 28. mní. 115. Af blaöi þessn koma að öllu lörfallalausu út 2 Nr. eður ein örk hvern mánuðinn oktöber — marz, en 2 arkir eður 4 Nr. hvern mánaðanna apríl—september, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdl. alstaðar á íslandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. (Að fengið). Um X. útgáfu Sálmabókarinnar. f»að eru nú liðin 52ár, síðan Sálmabókin var fyrst prentuð, enda er búið að prenta bana tíu sirmum upp aplur og aptur, og núna síð- ast fyrir bálfuin inánuði var það gjðrt almenn- íngi bert í honum lngólfi okkar, að ný íitgáfa væri nýhlaupin af stokkunum. Mikið má gjöra á 50 árum; inikið má laga eina bók á 50árum ef menn kosta kapps nm; ogísannleika geta menn búizt við, að töluverðar bætur séu orðn- ar á Sálmabókinni nýju í fiessi síðustu 50 ár, þegar ttest hefur tekið svo iniklum framföruin og fullkomnun i beiminum. En hverjar eru j)á bæturnar orðnar á Sálmabókinni? 5*r voru reyndar eigi orðnar miklar, áður enn jie.ssi síð- asta útgáfa kom út, nema það, að við útgáf- una 1819 (?) var bætt nokkrum sálmum er settir voru aptan við eins og viðbætir, og það voru sannarlegar framfarir"er mennuku bókina, en betur hefði átt við að setja þá sálma livern á sinn stað eptir efni hans, enn að bnýta þeim aptan við; en verið getur að nokkur ástæða bafi þókt til að setja þá aptan við, þvi að þá mun hafa þókt nauðsyn á að fá samþykki stjórnarinnar til að mega sýngja þann eða þann sálniinn í kirkjunum; en hvort sú ástæða er fullgild enn, það má biskupinn bezt vita. -Margir munu bafa vonazt eptir, að betur Vrði gengið frá þessari útgáfunni, enn hinum %rri, og það lagað sem áfátt var, og útgáfan öllu eins vönduð eins og sú bók ætti að vera, sem höíð er þegar menn vilja vegsama drottinn guð sinn. En jtví fer fjærri. jáessi átgáfa er í engu betri en hinar, nema síður se. Letrið er gotneskt á benni enn, og þetta gotneska letur máð og slitið, eins og nærri iná gefa, þar eð það er sama letrið og hún var prentuð með næst á undan, og síðan hefir þó verið prentað meðþví: Nýjatestamentið, barna- lærdómsbókin, Passíusálmarnir, Hallgrímskver, Handbókin, Biblíukjarninn sem gefizt var upp við í miðju kafi, ltímur Jórðar hreðu, og ýmis- legt annað, svo það sýnist, sem þetta leturgrei liafi nú verið notað svona tiÍNið fara seinustu klessuferðina yfir messusaungsbókina áður enn gefizt væri upp við það algjörlega. Er bisk- upinn einn svo frábrugðinn öllum öðrum mönn- um, að liann eigi sjái það, að latínuletrið er fegra? Er hann tiltínníngarminni en prentar- innsjálfur? og hann fyrirverður sig j>ó að láta jirenta bænakverið hans séra Olafs Indriðason- ar með gotnesku letri slitnu. Eða getur nokk- ur maður trúað slíkum bábiljum, að alinenn- íngur vilji bafa guðsorðabækur fremur með gotnesku letri en latínu? Getur nokkur trú- að því, hvaö þá heldur farið eptir því? 3>að þarf enginn að segja oss slíkt; almenníngur á íslandi er eigi svo tilfinníngarlaus fyrir því seni fagurt er, að þeir sjái eigi bvort letriö er fegra; og eigi lieldur svo skeytíngarlaus utn dýrð drottins síns, að hann láti sig slíkt engu varða, enda þótt að hann verði að tjalda því sem til er, meðan eigi er annað að fa. Vera kunna einstaka menn svo smekklausir og vana- fastir, að heldur vilji Sálmabókina með þessu letri enn hinu; en ef þeir sæu eins fallega útgefna sálmabók eins og hún ætti að vera, þá vitum vér það víst að þeim yrði ljós mis- munurinn1. Vér þykjumst vita, að forstöðu- ‘) Og þegar að er gætt, hversu kvöldlestrahug- vekjur Sveinhjarnar Hallgrímssonar renna út um allt Iand, þó þær séu fyrsta guðsorðabókin sem prentuð er með latínulctri, þá þarf alls ekki að kviða því að Sálmabókin gcngi ekki út uieð því letri. Áhin.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.