Þjóðólfur - 11.06.1853, Blaðsíða 2
94
(4. gr.). Jesskonar leiöarbréf verða fáanleg
hjá ráðherra innanríkismálanna; í útlöntlum hjá
verzlunarfulltrúum („Konsúlum“) ennar dönsku
stjórnar; og á íslandi hjá amtmönnunum. Fyrir
hvert leiðarbréf skal greiða 3 rbíl. af lestar-
rúmi hverju, jafnsnart og j>að er tekið, hvort
sem heldur er vara í skipum eða „barlest" ein.
Hin fyrri gjöld1 eru tekin úr lögum (5. gr).
Sérhver útlendingur, sem vörur flytur til ís-
lands frá útlöndum, skal vera út búinn með
ftessi skilríki: vöruskrá or/ sóttvarnar- skil-
riki, hvorttveggja staðfest af hinum danska
verzlunarfulltrúa, og tekur hann fyrir: 6 sk.
af hverri lest. Danir (og Islendíngar), sem
koma til íslands beint frá útlömíum, skulu
gæta hins sama. Lögreglustjórarnir i Islandi
(sýslumenn og bæjarfóg.) taka sömugjöld og
fyrri2 fyrir eptirlit skilríkja skipverja, og að
rita á f>au (6. gr.). Afbrigði gegn ftessum
reglum varða 50—100 rbd. sektum, sem tvö-
faldast ef optar er brotið (7. gr.). Að öðru
leyti skulu útlendir háðir landslögum (8. gr.).
Konúngur áskilur sér að á kveða nákvæmari
breytingu á orðun leiðarbréfanna (9. gr.).
Nefnd landþíngsmana var þegar kosin til
að segja álit sitt um frumvarp þetta, og urðu
þessir menn í nefndinni: II. P. Ilansen, Kirk,
K'öster, Schythe og Wessely.
(Niðurlag í næsta blaði).
(Að sent).
— Er J»að satt sem oss hefur vcrið sagt, að háyfir-
dómarinn herra pórður Sveinbjörnsson eigi eng-
an hlut að, með að skýra frá yflrréttardómunum, eins
og þeir eru auglýstir í Ingólfi; heldur séu J>cir, eins og
f>eir koma þar fram, að eins verk þeirra meðdómend-
anna, herra Th. Jonassens og herra Jóns Péturs-
sonar. — sumir segja beggja, sumir segja annarshvors
þeirra? Vér álítum það mikiun skaða og mikið mein,
ef herra þ. Sveinbjörnsson á engan þátt í þessu verki;
því þá mundi mönnum þykja dómarnir miklu síður
Tggjandi. 3.
þér herrar þrír! vér getum ekkert sagt yður um
þetta. Ábm.
‘) þ. e. 1, hið fyrra leiðarbréfs-gjald, 36 sk. fyrir
hverja lest; 2., gjald fyrir útflutta vöru frá íslandi
beint til útlanda: 2 rbd. 2 mörk af hvcrrilest; 3., gjald
fyrir íslenzka vöru, sem flutt er frá Danmörku til út-
landa: 1 rbd. af hverri Jest. Ábm.
s) þ. e. eptir aukatekjureglugjörð, 10. sept. 1830,
62. gr.
(Að sent).
JYýtt Stafrofskver handa minnimanna börn-
um, frá útyefara Inyólfs. Iteykjavík 1853.
Smekkurinn sá sem kemst í ker
keyminn lengi eptir ber.
það er öllum áríðandi, hverrar stéttar scm hann
er, og að hverju sem hann vinnur, að vanda það allt
sem inest að honum cr auðið, hvort það er heldur mikið
eða litið; og það er eigi að eins áríðandi einstaklíngn-
um, heldur og hverri þjóð. En eptir því sem er ástatt
hjá oss Islendíngum á þessum tíinum, mun engri þjóð
og engum einstökum manni það meir áríðandi enn oss.
Sé það þá bæði skylda og nauðsyn (— og það
þykjumst vér sannfærðir uin að allir muni játa —) hvers
Islendíngs sem vill framfarir fósturjarðar sinnar, að vanda
öll verk sín, þá liggur í augum uppi, að ekkert ríður
þó eins mikiðáað vanda, og uppfræðíngu barnanna, og
þá líka bækur þær er ætlaðar eru börnum og únglíng-
um til fræðslu og náins.
Oss virðist nú að þessi vandasemi, sem svo er nauð-
synleg fyrir hvern mann, og sem hver veglyndur mað-
ur verður að sjá að nauðsynleg er, eigi sé oss Islend-
íngum svo innrætt sem vera skyldi; oss virðist miklu
framar að þeir sé helzt til margir, sem annaðvort ekk-
crt hirða um, hvernig verk þeirra eru Ieyst af hendi,
eða þykjast færir svo aö segja til alls, enda þó þeir
litla hugmynd um það hafi.
Ljóst dæmi um þetta skeytíngarleysi vort og of-
traust á sjálfum sér, er eitt meðal annars „Stafrofskver
handa minni manna börnum“ eptir Svb. Hallgrímsson.
Vér ætluðum oss upphaflega aldrei að eiga neitt við
þessa litlu bók, eigi vegna, þess að oss væri ekki þeg-
ar ljóst hversu óvandaður og lítils virði bæklíngurinn er,
heldur vegna hins, að oss þótti hann eigi þess verður
að eyða orðum um hann, og héldum líka alþýða út á
voru landí Islandi, — þessi alþýða, sem kvað vera hin
mentaðasta í norðurálfu heims, — væri svo skynsöin,
að hún eigi ágirntist slíka bók. Vér vitum nú reyndar
eigi, hvort alþýða liefir brugðizt oss í þessu, enda skul-
um vér eigi hnísast eptir því, nema cf höfundinum virð-
ist það varða almenníng mest, hvernig bókin gengur út,
og birtir það því í honum Ingólfi sínum. I síðasta
Ingólfi hefir hann kafla úr 2. bréfum, og segir í öðru
þeirra, „að stafrofskver þau, sem höfundurinn hafi sent
bréfritaranum, séu öll gengin út, og Svb. Ilallgrímsson
megi senda sér fleiri. þessi grein var það ,scm hvatti
oss til að skýra almenníngi dálitið frá stafrofskverinu,
jafnframt því að allmargir hafa á oss skorað að gjöra það.
þetta kver er eigi stórt; það er 34 blaðsíður alls,
með titilblaði, eptirmála og stafsetníngarregliim.
það hefur nú vcrið kritað um nafn kversins, og
ætlum vér eigi neitt að fást um það. það vita svo allir,
að „minni menn“ eru þeir að eins kallaðir, scin orðið
hafa sér til skammar fyrir orð sín eða verk, og oss er
eigi kunnugt að það sé haft í neinni annari þýðíngu;
og að minnsta kosti eru það mjög óheppilega valin orð,