Þjóðólfur - 07.10.1853, Blaðsíða 3
143
Um vér samt ráílleggja IngtUfl, aí> fara ekki framvegis me'fe
slíkar .sogur, án Jiess nein á&tæíia og sönnun s* fyrir, því
ÞgXi;kynui a?) veríia til öþægiuda þessu blaíii, scm tekizt
heflr, svo mikinn vanda á hendur, aíi vara jafnt þjóþblaÍ)
8em stjórnarblaf), Ekki getum vér heldur leidt hjá oss aí)
íninna Ingólf á þaíi, atl átta sig betur á því, hvar Múla-
syslurnar liggi, þvý oss getur ekki betur, skilizt, enn hann
haldi, aþ þær séu „í N orþ 1 en d í n g af jór % ú n g i“; þv(
þaí) fer mjög svo illa á því hjá læríium manni, eþa hjá
MaJli, sem er eignaí) yflrstjýrn landsins, aí) vita eigi um
skipti á fjöríiúngum lands þessa. jiaþ gæti líka éinhvern
tíma koiníþ honum vel, aí) læra þao, ao vera nærgætnari
og spá dálítiib iíklegar, fyrst a<) hann heldur, aþ þaíj sem
stendur í þjúíiólfl, 21. maí, hafl - verií) komií) til eyrna
Múiásfslúbúá, áfcur en þíngmenn hétjan fara af staS, sem
oþtást hafa fariþ uifi 10. júnf, og sanfiar þétta þsíi^
hann vantár eins hugmynd nm, hvab fljótt blöþ eíia fregiiir
berast frá Iitfykjavík til Múlasýslu, eins og þekkífigu á því,
ab þfcr sýsiur eru' í Aiistftrþínga — en ekki í NDtfcferid-
íngafjórþúfigi. ti
þéssar-Iíniir bibjum vér ábyrgí'armaun þjóííóifa a'b
’veita móitökti'i blafe sitt. 1 : '
Skrifaí) í septeuiber 1853.
ÍÞingmenn og varáþíngmaður i Múlásýfehim.
— 2. f. m. skrifa&i ábyrgðarmaftur þessa hlaðs enuin
háu yfirstjórnendum |irentsiniðjiinnar um, hvort nokkuA
væri til fyrirstöðu að 6. árg. jijúijólfs feingist.prentaður,
llhri kjörin’á pVen'tunarkostnaðiriiim ö. fl. 'Eþtlr 32 'daga
liðna, fékk ábyrgarinaðurinn, að kvöldi 4. þ. mán. svo
hljóðandi vel yfirvegað svar:
,,j>ar eð nú stendur á prentun alþingistiAindanna,
•g prentsiniðjan liefir uppátckið sér að liafa henni
tokið á tilteknum tíma, og þar eð húið er að biðja
öm nýja þressii, sem væntanleg er ineð póstskipinu
til þess, að tflgángurínn með alþíngistiðindin náist,
þá getum v.ér ekkj fvrri, en pregsan er koinin og upp
sett og vér sjáum bvað mikið má útrétta með báðum
pressiinum, gtfið iíéitt afgjörandi svar upp á erindi
yðar“.
Vorir heiðruðu kaiipendiir sjá af þessu svari, að
það er koitiið undrr liinni framkvæiiidafsöniu yíiistjórn,
o£ filhöguíiinni á prririikmlSjuni, hvorr 6. ái'é.' þjóðoirs
f»st þrétitaðnf, liVort prentsniiðjan blýtur, eða ér avipt
þeirfi 2—300 radd. 'atvinnn, ífof&aðri éf vilf Út í bönd
*ins og; ná, sem þrentilh jjjóðólfs gcfur, og hvort lands
hienn fá jirentað fýrir fúflá borgúti í prentsníiðjú sjálfrá
þfcirra það'blaðið, sein helitf er ífitlað og hefir lejt-
ú'zt við að halda uppi réttindum þcirrá.
Sainninguiínn siipfsiylirví víð forslöðumann prent-
‘'niðjunnar segir, að þau afráði ekkert til eður
um preutun neinnar bókar, fyr eun þeir
^e|ti álits ltans. í þessu ináli hafa þau ekki leitað
hlits forstöðiimannsins; hann er alþeklur að því, að
®Jil °g vilja liag prehlsmiðjunnár á álláh' hátt, og inundi
*nn hafa sagt þelm og sýnt, jaðjftð væri til að prenta
þessar 3—4 arkir Jijóðólfs, sein eiga a8 koma út smátt
óg smátt á uieðan á að standa á prentun alþingistíð-
indánna, án þess að tefja vitund fyrir þefm, og að
ekki væri gerandi með neinu móti, að sitja af prent*
smiðju landsins þá atvinnu, sem fylgir prentunalls ár-
gángsjns.
V.ér sjáum, að nýrrar pressu er nú von, á hverjum
degi úr þessu; en þó er ekkert undirbútð til að koma
lienni niður og nota bana strax: þannig verður að
líkinduni nokkur dráttur á þvi,- að fá að sjá ,,hvað mik-
ið má útrélta ineð báðuin pressunum“; liitt er auðséð
fyrir, að alþíngistiðiudin geta ekki orðið naerri alprenb-
uð áður en póstskip fer í vetiir, eins og stiptsyfirvöldin
hafa undirgengjzt, npma þvi að eins, að nýja pressan
verði tafarlaust noluð ásamt liinni, undir eins og hún
keiniir nú með póstskipinu; þar getur að rekið, fyrír
þatta skeytíngarleysi yfirstjórnarinnar, o.g þar rekue
að, að ölltim likinduni, að prentpn alþíngjslíðindauna
verði tekin af prentsmiðjunni lika, og send lil llafnar,
og er þá vel séð lyrir,, sönnum hag hennar með
allt stag.
1 lé; - :v' mr*d mw. sa<| ,« b «I n s ?
Ýinsir menn hér t höfuðstaðnum, liafa fundið tít
þess meir og meir, hvefáir bér væri færir uin að sliilja
og tala útlend mál, cinkiim Ensku *g Frákkneskli, og
liafa' snmir þeirra tálaö að því vlð rektor skólans, lierra
B ja rna J ónsso ri, að harin gerði svo vel ab veita
tilsögn nokkra i þessum máliim utanskólamöniium. Háun
liefir því sagt oss, og leyft að a'uglýsa það hér, að hann
myndi ekki étiUeiðanlegur að'veita timatiisögfi í þess-
nm ináluni, — ef núgu mnrgir, hvort heldur væri karl-
menn eðuf konur, vildi æskja þess af honum, — uiu
G mánaða tíina í vetur, 3 stundir í viku, frá kl. 7 tif
kl. 8 á kvöldin; og mnndi liann setja upp á í kennslu-
kaup, fy.rir hvej-n, fOrkdd. Værj þvi vel að þcir, sens
æskja þessa, gæfi sig frain vi.ð herra rektorinn.
i* : ;: F r é t t i r.
Úf' hinuni ýmáu hériiðiun fjær og ner, liafa riú ferðir
fallið og fréttir borizt, og eru þær góðar yfir höfúð »S
tala, að heýafla Og riýtíngu. nigiiíngarriar -f. rn. komu
mjög niisjafnt niður héV sunnáhlands, varð að þeim
smnstaðar lítill hayskapar hnekkir, en sumstaðar mikill,
t. d. 4 Skaptafclls-isýslu, 8g var það þar í sulmim svcit-
um, aði llfullarl 3 vikur frá böfuðdégiv var ekki hiHur
einn baggi; allt fyrir þáð var þar kominn heyskapur |
góðu méðaliagi viðast hvar. Víða þar um byggðir, og
t auétar-i liiuta KángárVHUa-sýslii, hefir verið kráiiksamt
i sumar, hclzt afþví sem sumir nofna „Lit 1 u-k 61 er
(uppköst og uiðurgfingur) ;■ sú sótt hefir og ;gengið hér
uni nærsveitir; en fáum .spin/engum hefir hún banað.
— Fyrir bónda einum undir Eyjatjöllum brann, seint á
slætti, gjöryallur htíýafli baims,, fyrlr of djarl'ar. hirðíngar.
— Viða frpttast að skaðar í ofviðrmimn af' veStri, lf>.
og 21. f. mám; a.ð vér ekki téljum meifi ’og minni bey-
skaða, sem urðu bæði á Kjalarnesi, um Borga'rijörá og
fyrir austan fjall, þá kvað meira að þvi, að 60 fjáf'