Þjóðólfur - 08.03.1854, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.03.1854, Blaðsíða 3
181 í báðuin Múlasýslunum ......................21 fisk. J)ó vanar í 2£ skild. Hvert 20 álna (vættar'-eftur 40 fiska) gjald á landsvísu, — einnig skatturinn— verður, cptir meðalvcrði allra meðalverða í vcrðlagsskránum þannig: í Suðuramtinu (nerna Skaptaf. s.) . . 3 rbdd, 37 skk. - Skaptafells-sýslunum - Vesturamtinu öllu - Húnav. og Skagaf.-s. - Eyjaf. og þíngeyjar-s. - báðum Múla-sýslunum 2 3 3 3 3 78 — 251- 62 — 52 — 82 — — Nokkrir landsmenn hafa ritað oss, að menn séu f vafa uin réttan skilníng á opnu br. 18. marz f. á. um tíundar gj a l d til presta og kirkna þarsctn segir í 2. gr. lagaboðsins: „þó megaþeir (aurarnir, sem greiddir eru), ekki vera í lægra verði en með- alalin"1. Meiníngin er vafalaust sú, að þcir aurar, sem frain eru boðnir í kirkju-og prests-tíund, mega ekki vera verðlægriíverðlagsskránni, heldur en meðalverðið allra meðalverða. Árferð og fréttir. — Póstskipið sigldi af stað licðan til Daninerkur árdegis 5. þ. m. — Vestanjiósturinn kom licr I. þ. m., en norðanpóstur- inn 3. þ. uián., og náði liann þá einnig i póstskið, en það var veðiirstöðunni að þakka en ekki lioniun, sem sagt er að hafi legið til byrja á Akranesi lengur en ferð lians hagaði. — Með póstuniim og vermönnuin fréttist ekki annað en góðir liagar og vellíðan til svejta, síðan batiun koui iiin jólin, sem náði ylir allt land, að frá teknum ein- stöku útkjálkum og afdölum. — 24. blaíi „Noríira" getur um, „aí> hin skablega barnabóla sé farin aí) stínga sér nibur í stiiku stab í Skagaflrbi, fyrir vestan Hérabsvötniu‘‘. Engar frekari sönn- nr vitum vér um þetta. — Fiskiatli í haust á vesturlandi var víðast í minna lagi, nema í Ólafsvik og á Völltim í Snæfellsnes-s., og á Isafirði, þó ekki gengi þar fiskur fyr en með jóla- föstu; þar voru inest til lilutar 138 skipp. blaut. Há- kallaalli var viða góður veslra í haust, þar sem ill- veðrin ekki ineinuðu að stunda liann; í öndverðiim f. m.vorti komnar á ísafirði 38 tunnur hjá þeim, sein mest- ur var. Nú eru orðin 16 þiljuskip alls í ísafjarðar-s., og fórust þó 2 í septemberveðrunum í haust, eins og fyr er getið, og sex efnilegir menn á hverju; annað þessara þiljuskipa var úr Dýrafirði, og nefnt J ó- hannes, hitt var Spiðs, sem keypt var í Hafnarfirði í fyrra fy.rir 1600 rbdd. Menn taka og injög að stunda hákallaaflann í Stranda-s., og byggja t'd þess stóra byrðinga, sem óðum er fjölgað. — Ilval rak í Kefla- vík í Súgandafirði, en talinn er að honum litill ávinn- *) Orð þetta er heldur ekki, hvorki islenzkt né skil- janlegt í þeirri meiníngu sem hér á að vera. “ íngur, því tvö skip og tveir bátar inölbrotnuðu, sein farið var á til þess að færa sér hann í nyt. — Flestir kaupstaðirnir vestanlands voru, eptir því, sein skrifað er, á þrotum með korn og flestar aðrar nauðsynjar þegar um nýár. — Merkur maður fyrir veslan skrifaði oss svo: „Til allrar lukku mun vera salt að fá í ílestunt kaupstöðum; þess er og þörf, svo eigi úldni gömlu bréfin á skrifborðunum sumra; — um þetta mætti semja fullstóra bók, ef frá öllu skyldi segja, en — hættu nú herra! “. Vér mtindiim ekki hafa hreift þessu, og ekki tekið sögu þá af Vtstfjörðum, sem hér kemur á eptir, ef vér neyddumst ekki til að lýsa yfir, að úr ílestum sýsluni vestanlands liafa oss, með þessari póstferð, Ixorizt ýmsar kvartanir og sögur um Ixvað seint gángi úrlausnum á ýmsum valdstjórnarmálum þar vestra, hvað sumir sýsluinenn sétt þar önttglega og óhagan- lega settir fyrir sýsluhúa, — hvað hinttm setta sýslu- manni Islirðínga hélzt lengi uppi að vera fjærlægur ein- bætti sínu — frá því í ágúst f. á., og þar til komið var fram yfir miðjan jan. þ. á., — og hvað póstferð- irnar séu nú í vesturamtinu óáreiðanlegri og óhagan- legri en fyrri. Vér höfum og fengið ýmsar sérstakar ritgjörðir, er að þessuin efiuiin Itníga, til að taka þær inn í blaðið, og vér vonuin, að herra amtmaður Mel- steð geti þessu þá athygli sem nanðsynleg er, og sem víst ftestir bitiir merknri amtsbúar lians, og allir lands- menn treysta reynslu Itans og kunnáttu í hverskonar embættissljórn, að ráða bót á. — Voði og slisfarir fréttust þessar: maðnr einn drukknaði ofanum is á Jökulsá á llrú, i desemb. f. á.; hann var sagður drttkkinn. — Aniiar maður fyrirfór sjálfum sér með byssu, vestur í llolúngarvík. — Nótt- ina I.—2. jan. þ. ár, brann mestur lituti bæjarhúsa að Egilstöðum á Völlum í Suðurmúla-sýslu; kom eldurinn npp í heylilöðti, sem innangengt var i úr tjósinu; þar hrunnti 6 hús, 2 búr, bæjardyr, stofa, eldliús og hlaða með lieyi; baðstofu og 2 skemmtitn varð bjargað. — Á fimtiidaglnn var, 2. þ. m., fórust 3 menn af bát á lieimleið liéðan úr 'Reykjavík og inn í Mosfells-sveit. Sá hét Jón Guðinundsson, sem fyrir hátnum var, og var liann drukkinn, þegar liann lagði af stað. ■ — Á latigardaginn var rérti einstöku menn hér á Seltjarnarnesi og tirðii mest 13 í lilnt, af þorski. — í Kellavík er sagt, að 100 liatÍ fengizt í net í vikunni sem leið. — í dag fékkst hér 17 fiska hltilur. — Fyrir Saros kotum lil skýlisbyggíngará jþíngvöllum hefir gengizt, í Gnúpverja - (Eystra-) hrepp í Árnes-sýlu, ýngismaður Olafur jjórðarsou á Steinsliolti, og sal'nað þar hjá húlaiisum mönnum samlals 10 rbdd. 18 skk., og sent miðnefndinni það fé. Jingvallasjóðurinn á nú alls 145 rhdd. 32 skk. — Samskot til málara og myndasmiðs Sigurðar Guðmundssonar í Kaupmannahöfn: llerra Jónas Guðinundsson skólakennari 2 rbdd. „ skk.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.