Þjóðólfur - 08.04.1854, Blaðsíða 2
192
í Árnes-s flutt 111 103 164 108
- Gullbríngu-s. . . f . 64 88
- Reykjavikur-Kpst. . . 60 96
- Borgarfjarðar-s. . . 63 62
- Mýra- og Hnappad.-s. 44 54
- Snæfellsnes-s. . . . 22 39
- Dala-s 48 47
- Barðastrandar-s. . . ■ 26 52
- Isafjaröar-s. . . . 19 53
- Stranda-s 29 22
- Húnavatns-s 42 '57
- Skagafjarðar-s. . . . 87 66
- Eyjafjarðan-s. . . . 54 62
- 3?íngeyjar-s 39 51
- Múla-s. bvorutv. . . 36 85
Utanlands • • 12 23
859 1129
En af þessuin 859 kaupendum, sem hinn
fyrri ábyrgftarmaður taldi sér, voru eptir því
sem oss var skiifað, nokkrir gengnir frá áður,
jafnvel fyrir ári síðan, og allt að 80 gengu
frá um það leyti hann sleppti, Iivort sem það
koin af útgefanda skiptunum, eða verðhækkun
blaðsins, eða og jiví, sem sumir útsölumenn-
irnir skrifuðu oss, „að þeir hefði það sama
suinar sagt sig frá kaupunum". 3ÞjóiSóI f’ur
hafði því ekki meir en hér um hil 700—750
kaupendur fiegar herra Sveinbjöru llalh/rims-
son sleppti honum; en veturinn eptir bætt-
ust blaðinu smámsaman svo margir kaupend-
ur, að þeir voru orðnir um lestir 1853 rúm-
lega 900 að tölu. — Af þeim 1129 kaupend-
um, sem blaðið hefir nú, er að eins óvíst um
svo sem 30.
Af 5. ári ^jóðólfs ernú allt útselt, nema:
ein 9 expl. hell, 14, sem vantar í nr. 104—105
(18. febr. 1853) ogll, sem bæði vantar í þetta
(104.—105.), og viðaukablaðið við nr. 119 (25.
júní); alls 34 expl.
Saunr/ur skólasveinanna 2. apr. 1854.
— „pví er fifl að fátt er kennt—
petta rætist á oss Islendíngum í mörgu, og ekki sízt
í því, sem aðrar þjóðir nefna: hinar fögru íþróttir.
Meðal þeirra er saunglistin; hún cr ekki að eins
kennd i flestum skólum erlendis, heldur eru iný-margir,
sem hafa atvinnu sína af þeirri íþrótt, en þeir sem taka
öðrum fram í henni, afla sér þar ineð stór - fjár og
frægðar1. Saunglistin þykir svo óaðgrcinanleg frá skáld-
skaparlistinni, að hvorug, megi án annarar vera, cnda
hafa sanngdiktarar, (sem búa til fögur lög) jafnan þókt
eins frægir og skáldin sjálf.
Vér Islendingar liöl'um vart reynzt eins fjarstæðir
neinni fegurðar-íþrótt, sem saung-og hljóðfæralist; inn-
lendu hljóðfæri höfum vcr ckki af að segja, nema ef
nefna skal „lángspilið11, og er naumast tíunda hvert
þeirra ófalskt að nótna skipun; innlendum lögum höfuin
vér varla af að segja, nema rímna-laginu, ef lag skyldi
kalla, og einstöku vísna-, og sálmslagi, og flestum' þó
herlilega afhökuðum, Cn þó sum þau séu fögur sálma-
lög, eptir þvi sem þau cru eptir grallara-nótunum.
það var því gott fyrirtæki og nytsamt, þegar stjórnin
liérna um árið lét Islcndíng héðan sigla á opinberan
kostnað lil þess að lærast í þeiin mcnntum, sem barna-
skóla kennendur þurla. Hyrirtæki þetta var að þakka
Krieger sáluga, en hitt var frcniur heppninni að þakka,
að fyrir því varð sá maður, sein var víst ölluin freimir
til þess fallinn, af þeim scin völ var á; því það má
með sanni segja, að liefði maðurinn, sem tekinn var til
þess, ckki verið staklega náttúraður fyrir saung og
hljóðfæralist, þá hefði liann víst numið sárlitið í þessum
vandasömu meuntuni, auk alls annars, scm lionuin var
ællað að neina á þcim 2 ára tfma, sem hann dvaldi
erlendis; og cins er það lika víst, að í þeim listum,
sem öðrum slíkuiii, þarf margra ára stöðuga alúð og
æfíngu eptir á, til þess að vcrða svo alfær í þeim, að
menn verði færir um að kenna þær öðrum og gjöra
Ijósar eplir föstum og áreiðanlegum reglum.
Fyrir allt þetta á herra Pétur Guðjohnsen skilið
fulla viðurkenníngu inanna. Ilann heflr ckki að eins
umhætt incssusaunginii hér í dómkirkjunni síðan hann
gjörðist organ-leikari, svo að nú fer hér þó messu-
saungur fram fullt eins vel og i hverjuin öðrum álíka
stórum söfnuði erlendis, og svo, að jafnvel hinir eldri
liienn hér, — sem þó er vant að þykja flcst það fagr-
ast, sem þeir áttu að venjast úngir, — játa, að nú fari
þó saungur hér ólíku hcturfram cn áður var; — held-
*) Til dæmis um þetta er, auk margra flciri, hin nafn-
fræga Jeniry I,ind. Húnersvensk að ætt, af fátækum
komin og uppalin við fátækt; en nú er hún orðin stór-
auðug fyrir saung sinn, og gipt eðalmanni í Banda-
ríkjunum, og er hún nú að mestu liætt að sýngja fyrir
fé. I hitt eð fyrra var þar í stórum stað stofnað til nýs
spítala fyrir samskot; en þegar til kom, lirukku þau
livergi nærri lil. Jenny Lind var sagt frá þessu í
samkvæmi einu, en hún bauðst til að sýngja eitt kveld
l'yrir almenníngi, og leggja inntektina af því til spital-
ans, ef forgaungumennirnir vildi þyggja það; því frú
Jenny cr hið mesta val-kvendi, og hefir þráfaldlega
varið inntektinni af íþrqtt sinni á líkan hátt. En þegar
þetta spurðist, að hún hcfði hoðizt til að sýngja, urðu
allir höndum uppi, inegnið af bílætunum komst á 5—10
„dollars" (spes.) hvert, og spitalastofnunin fékk í hreina
inntekt fyrir kveldið 26,000 dollars.